Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 2
2 V í S IR . Þnðjuda:"ur 12. oktðber 1965. Þjóðverjar „marsjera“ inn á OL-leikvanginn i Tokyo. Þannig mun þýzka liðið ganga undir sama fána á næstu leikum, sem 2 þjóðir þó. I0C viðurkennir A Handknattleikur með á Qlympíuleikunum 1972 ? Fréttir af þinginu í MADHID fyrir helgina A-Þjóðverjar voru að lokum viðurkenndir sem sjálfstæð þjóð af alþjóðaolympíunefndinni. Fór atkvæðagreiðsla um málið svo, að 58 voru með, 5 á móti, - forsetinn, Avery Brundage, greiddi ekki atkvæði. Var þessu fagnað af öllum, jafnvel V-Þjóðverjum, sem telja þetta þó ósigur á pólitísk- um sviðum. Á vetrarleikunum í Grenoble eiga Austur- og Vestur-Þjóð- verjar að keppa sitt í hvoru lagi, en ganga saman inn á leikvang- inn undir sama fána og sama þjóðsönginn verða löndin að Sigurbór fer utan nota og verður það sem fyrr stef úr 9. sinfónfu Beethovens. Liðin eiga líka að bera sama merki en ekki nauðsynlega eins elnkennisbúninga, Sama á að gerast í Mexíkó 1938 þegar sumarléikarnir fara fram. Síðar er ætlunin að A.-Þjóð- verjar fái að bera eigin fána og þjóðsöngur þeirra verði leik- inn. Umræður um þetta má) urðu oft afar háværar en menn voru mjög ánægðir með árang- ur ráðstefnunnar, sem afgreiddi fjölmörg merk mál varðandi Oiymbíuleikana. Má þar mlnnast á mál sem . varðar íslendinga mikið', hand- knattleikur hefur nefnilega ver- ið tekinn upp sem keppnisgrein OL og verður sennilega með 1972 í fyrsta skiptið. Ellefu sundgreinum var bætt við dag- skrá leikanna, júdó og skot- fimi með boga voru einnig teknar inn í slcrána yfir Olym- píuíþróttir, en þær eru þá orðnar 21 talsins. Avery Brundage, forniaður IOC var mjög ánægður með störf þingsins. Hann lýsti yfir vanþóknun sinni á lokaathöfn OL í Tokyo, sem hann kvað hafa verið til lítils sóma en hefði ekki verið Japönum að kenna. Gekk íþróttafólkið óskipulega inn á völlinn með miklum gleði- látum og bar nrikið á drykkju- skap í þessum mikia hópi. Næsta IOC-þing verður í Rómaborg í janúar næsta ár. Körfuknattleiksdeild K.R. Félagar, æfingar deildarinnár eru sem hér segir: MIÐVIKUDAGAR: Kl. 20.10 3. og 2. flokkur. Kl. 21.10 1. og meistarafl. SUNNUDAGAR: Kl. 18.00 4. og 3. flokkur. Kl. 19.00 kvennafl. • Kl. 20.00 1. og meistarafl. Kl. 21.30 2. flokkur. Allar framantaldar æfingar eru í K.R.-húsinu. Aðrar æfingar verða tilkynntar síðar. Stjórnin. Vetrarstarf fimleikadeildar Ár- manns er að hefjast um þessar mundir. Æfingar í karlaflokkum hefjast þriðjudaginn 12. október, og verða þær sem hér segir 1 vetur: 2. flokkur: þriðjudaga og föstu- daga kl. 8—9 síðdegis. 1. flokkur: þriðjudaga og föstu- daga kl. 9—10,30 siðdegis. Old boys: þriðjudaga og föstu- daga kl. 8—9 síðdegis. Æfingamar fara fram í Iþrótta- j húsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- i argötu. | Æfingar 1. og 2. flokks verða f (Stærri salnum, en old boys í minni ’ salnum. Kennari 1. og 2. flokks verður hinn góðkunni fimleikamaður Vig- fús Guðbrandsson, en Þórir Kjart- ansson kennir old boys-flokknum. [ Nánar verður auglýst síðar um æfingar í kvennaflokkunum. Fimleikadeild Ármanns. Handknattlelksdeild Ármanns karlar. Æfingar verða að Háloga landi 3. og 4. fl. miðvikudaga kl 6-6.50, sunnudaga kl. 13.20-14.10 Mfl. og 2. fl. fimmtudaga kl. 6.50 7.40, mánudaga kl. 10.10 og 11 Réttarholtsskólinn þegar hann opn ar, þriðjudaga kl. 9.20-11. Nýir j félagar alltaf velkomnir. Stjómin. Sigurþór Jakobsson, hinn góð kunni v. útherji KR og lands- liðsmaður í þeirri stöðu í fyrra sumar fer utan um næstu mán- aðamót. Fer hann til London þar sem hann hyggst reyna að fá upptöku við listaskóia. Sigurþór kvaðst enn ekki full viss um hvort það tækist að fá skólavist, en hann hefði ákveð- ið að gera allt til að fá inn- göngu. Kvaðst hann vilja taka þátt i æfingum með einhverju félagi í London ef úr bessu yrði og hefði Björgvin Schram, formað- ur KSt ver;ð sér til aðstoðar í því máli. Dúið að draga í Evrópubikar- keppninui í körfuknaftleik © Búið er að draga i Evrópubikarkeppninni í körfu- knattleik, KR íslandsmeistarinn 1964, lendir gegn sænsku meisturunum Alvik frá Stokkhólmi, en það félag hefur aðsetur i Bromma, nálægt gamla flugvell- inum við Stokkhólm. að fylgjast með framvindu mála hjá KR. í fyrra var ÍR með í keppni þess- ari, vann írsku meistarana fyrst, en tapaði illilega fyrir þeim frönsku síðar. Dönsku stúlkumar þær norsku „General-prufa" Dana fyrir Seikinn á HM gefn Islcindi Danska kvennalandsiioið í hand- knattleik, sem leikur innan skamms við ísland I HM i handknattleik kvenna, vann Noreg tvívegis um^ helgina. Fyrst unnu Danir í Næst- ved með 9:8 í spennandi leik (5:5 hálflelk) og síðan með 14:9 i Roskilde (8:6 í hálfleik). I fyrri leiknum tókst Norðmönn- m að háfa forustu 8:6, þegar 10 mínútur voru eftir af leik, en Dön- um tókst að ]afna og sigra með einu marki. í síðari leiknun1 bitu Norðmenn vel frá sér, en Danir höft alltaf 2—3 möU; yfir í leiknum og var sigurinn aldrei ‘ hættu. Danska liðið ræður yfir miklum hraða op hað var hrað‘nn sem gerði út um báða þessa leiki. Mörk Dana f fyrri leiknum skor- Fyrri leikur liðanna verður hér á íslandi, líklega á Keflavíkurflug- velli, og fer fram 6. nóvember n. k. en seinni leikurinn fer fram viku jsíðar í Stokkhólmi. Dómarar hér heima verða Breti jog Finni, en ytra Finni og Þjóð- verji. Evrópumeistari er liðið Real Madrid frá Spáni, en 25 lið eru þátttakendur í keppninni að þessu sinni. Ekki er gott að segja um styrk uðu: Anne.-Mana. Niélser 3, Hanne :Alvik í körfuknattleik, en síðast Lagerbon 2. Birgif Rasmussen, Þegar landslið okkar keppti við Kirsten Nilsson Anna Hanson' og Svfa unnu Svíar aðeins með örlitl- 'nne C'’ri"ti?>-isén eitr hver í urn mun. Félög í Svíþjóð sem ' seinni leiknum: Anna Hansen 3, stunda körfuknattleik munu vera Anne Christensen. Kirsten Nilsson 60—70 talsins þannig að breiddin .- A--e Marlr MiLe- 2 hver op er meiri Hér eru færri félög og 'r n r o-'.-'-.rv’ e'tt aetti hví ekki að vera ólíklegt, að Leikir fsíands og Danmerkur beztu liðin séu betri en beztu f-i— v,r, f, "> og laugar- sænsku liðin eða a.m.k. mjöf jöfn dag 21 og 23. október. að styrkleika Verður því fróðlegt Borussia í Dortmund vann Flor- j iana frá Möltu með 8:0 í seinni leík liðanna í Evrópukeppni bikar- meistara og hefur samtals 13:1. Olympiakos og Panathinaikos '’-á Grikklandi eru bæði búin að vinna sfn lið 1 1. umferðinni* Hið j fvrrnefnda gerði jafntefli við Om- j onia frá Kýpur f gær, en vann j heimaleikinn 1:0. Það síðarnefnda vann heima 4:1, en tapaði í gær j 1:0 fyrir Möltuliðinu Sliema Wand eres. sa aa ''mmnr1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.