Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 14
14 GAMLA 6ÍÓ 1?475 FANTASIA Hið sígilda listaverk Walt Disn eys. Sýnd kl. 9 NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Disney-litkvikmynd tek- in 1 óbyggðum Kanada. Sýnd kl. 5 og 7 V í S I R . Þriðjudagur 12. október 1865. sraBaEgsaagaeCTiaMaaMg*' STJÖRNUBfÓ ll936 Átök i 13. stræti Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd um af- brot unglinga. Eftir skáldsögu Leigh Bracketts „Tiger among us„‘ sem er eftir nýl. fram- haldssögu f Fálkanum undir nafninu TÍGRISDÝRIN. Alan Ladd, Michael Callan, , Rod Steiger. $jf: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Atturgöngur eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Frumsýning miðvikudag 13. október kl. 20. S/ðosfo segulband Krapps og Jóðlif Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngunuðasalan opin trá kl 13.15 til 20 Slmi 1-1200 16! ^REYKJAyÍKD^ Sú gamla kemur '1 heimsókn Sýning miðvikudag kl. 20.30. • Ævmtýri ó gönguför Sýning timmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan iðnó er opin frá kl 14 simi 13191 TÓNABÍÓ Sfmi 31182 (La Notte) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd, gerð af snillingnum Michelangelo Ant- onioni. Myndin hlaut „Gullna björninn“ á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Danskur texti. Jeanne Moreau Marcello Mastroiannl Monica Vitti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSIENZKU R T E X TI Heimsfræp og snilldar vel gerð ný, brezk stórmynd sem vakið hefur mikla athvgli um allan beim - Tvlmælalaust ein tllra sterkasta kvikmynd. sem bér hefur verið sýnd Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum HAFNARFJARÐARBIO Sfmi 50249 Hulot ter i sumarfri Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 ________ NÝJA BÍÓ 11S544 Nektard ansmærin (The Stripper) Amerisk Cinemascope mynd um trúðlíf, ástir og ævintýri. Joanne Woodward Richard Beymer Bönnuð börnum yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075 ÓLYMPfULEIKAR f TÓKÍÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd f glæsilegum litum og cinemascope af mestu fþrótta- hátfð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 HÁSKÓLABIÓ Einstakur listviðburður. Rósariddarinn (Der Rosenkavalier) Hin heimsfræga ópera eftir Ric hard Strauss, tekin í litum í Salzburg. — Aðalhlutverkin em sungin og leikin af heims- frægum listamönnum m. a. Elisabcth Schwarzkopf Sena Juine Anneliese Röthenberger Otto Edelmann Eric Kunz Hljómsveitarstjóri: Herbert von Karajan. Leikstjóri: Paul Czinner Ath. Þessi mynd verður aðeins sýnd í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 8.30. 7 7 - »l,x > 'tt -'.j »4: j} , ,r j HAFNARBÍÓ 16444 Einn gegn óllum Hörkuspennandi ný litmynd með Audie Murphy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. AUSTURDÆMR8ÍÓ 5ími 11384 V’. ••«<••'iv'. ... Bönnuð börniin- mnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Brauðskálanum Langhohsvegi 126 Köld borð — Smurt brauð — Snittur Brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Símar 37940 og 36066 Odýrar vekjaraklukkur VERÐ FRÁ KR. 145.00 MAGNUS E. BAI DVÍNSSON Laugaveg’ 12 . Símf 22804 Hafnargötu 35 . Keflavik Verkamenn Verkamenn óskast. Langur vinnutími. Uppl. hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON Hringbraut 121 BIFREIÐA VIÐGE RÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðiar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson Gelgjutanga. Sími 31040. Afgreiðslumaður Okkur vantar röskan og ábyggilegan af- ’ greiðslumann í teppadeild vora, sem fyrst eða nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. VERZLUNIN GEYSIR H.F. // ÁSTAND OG HORFUR í BYRJUN ÞIMGS er umræðuefni dr. Bjarna Benediktssonar forsætisráð- herra á almennum fundi Varðarfélagsins í Sjálfstæðis- húsinu á morgun, miðvikudag. Fundurinn hefst kl. 8.30. SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Fiölsækið fyr&ta fund starfsársins LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR -«AiJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.