Vísir


Vísir - 16.10.1965, Qupperneq 1

Vísir - 16.10.1965, Qupperneq 1
VISIR — Laueardaeur 16. október 1965. 236. tbl. Borgarstarfsmenn sömdu Síðdegis í gær voru undir- ritaðir samningar milli Reykjavíkurborgar og Starfs mannafélags Reykjavíkur- borgar, og hafa bæði Borgar- ráð og fulltrúaráð Starfs- mannafélaasiiw i amþykkt þá samninga. Sí.mkorEulagið í Reykjavík er á þá leife, að samið var um, að farið skyldi eftir launastigum og viwutímareglum, sem Kjara dómur úrskurðar í máli ríkis- starfsmanna í desembermánnði. Að öðru leyti byggist nýi samn ingurinn á gildandi kjarasamn ingi, með nokkrum lagfæringum Framh. á bls. 6. : í',„, J iiiiii iiV'1 iijijijijiií iiijíiiijjift * iif 'íj! Þar mun Kjarvalshús rísa Hös meistarans mun standa, triBrl vd&^siókm. Þama er alltafi krökkt af fuglum. Öldumar! gjStra við grýtta ströndina. Þetta er við Sæbraut á Sel-1 tjamamesi. Þar leikur um sval-1 af hafi. Stundum er sjór-i nm siéttur eins og spegill;' stundnm er hann úfinn eins og, skrímsli 1 þjóðsögu. Þarna eru' andlit í náttúmnni. Að baki erj þéttbýl borgin, þar sem Kjarval < hefur alið aldur sinn áratugum' saman og smitað umhverfið með | persónuieik sínum.. Kjarvalshöllin stendur við' hafið sem tákn óendanleikans i og fegurðartöfra, sem hann með' snilli sinni heillar sína þjóð um| ár og aldir. KJARVALSHÚS VERBUR ÍLAMBA■ STABA TÚNIA SEL TJARNARNESI Fjármagn hefir verib útvegað — Ræða menntam álaráðherra i siðdegisboði til heiðurs Kjarval Ákveðið hefur verið að reisa Kjarvalshús i Lambastaðatúni á Seltjarnamesi og hefur þeg- ar verið útvegað fé til fram- kvæmdanna. Seðiabanki íslands gefur helming byggingarkostn- aðar en hinn helminginn lán- ar byggingasjóður Listasafns- ins ríkissjóði tii nokkurra ára. í einbýlishúsi þessu mun Jóhann es S. Kjarval búa fyrstur íslenzkra listmálara, en í fram tiðinni mun Menntamálaráðu- neytið hafa ráðstöfunarrétt á húsinu og er það ætlað íslenzk um listmálara. Frá þessu skýrði Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra i siðdegisboði í Ráð- herrabústaðnum til heiðurs Kjarval áttræðum. Fer ræða menntamálaráðherra hér á eft- ir: „Flestir munu sammála um, að stjórnmá! séu mikilvægur þáttur mannlífsins. Á þeim vettvangi er fjallað um sírið og frið, frelsi mannsins eða kúgun hans, rétt hans og skyldu. Allt veldur þetta því, að veraldarsagan er venjulega sögð sem stjórnmálasaga fyrst og fremst. Um þátt vísinda í þjóðlíf- inu munu menn og yfirleitt sam- mála. Allir viðurkenna gildi þeirra og þá þakkarskuld, sem mannkyn á vísindum að gjalda, allir þekkja þá þýðingu, sem þau hafa haft fyrir heilbrigði og hagsæld, Mér er hins vegar til efs, að nútíminn hafi nægilegan skilning á nauðsyn listar í lffinu, listar, sem gerir lif ið enn verðara þess en ella, að því sé lifað, listar sem þroskar og bæt ir, eflir frelsi, en éýðir kúgun, treystir frið, en kemur í veg fyrir stríð, listar sem skerpir skilning og dýpkar tilfinningu. Sú saga, sem við Iærum, er að of litlu leyti saga listar og þáttar hennar í mannlífinu. Auðvitað er saga íslendinga fyrst og fremst frásögn um stofnun ríkis og myndun þjóðar og baráttu fyrir frelsi og sjálfstæði, andlegu og veraldlegu. Hún er saga um átök við náttúruöfl og umhverfi með aðstoð vísinda og tækni. En hún er einnig saga af þjóðlífi, sem varð auðugt og margbreytilegt fyr ir atbeina listar. ísland og íslend ingar eru ekki aðeins árangur Kvikmynd með ísl. leikur- um tekin hér næstu sumur Siðan fyrirhuguð taka „islenzkrar kúrekamyndar" með alþjóð- legum stjörnum — Viðtal við Benedikt Árnason. leikstjóra Upp úr áramótum 1966-67 mega íslendingar vænta frum sýningar á Cinemascope lit- kvikmynd, tekinni að mestu leyti á Islandi og með ís- lenzkum Ieikurum. Verður þessi kvikmynd tekin á veg- um danska kvikmyndafélags ins ASA-film, leikstjóri verð- ur Dani, Gabriel Aksel og honum til aðsíoðar verður Benedikt Árnason leikstjóri. Vísir hafði tal af Benedikt Árnasyni og spurði hann um fyrirhugaða kvikmynd og þá fyrst um efni hennar. — Efni kvikmyndarinnar -íi tekið úr kvæði Saxo Gramma- ticusar, „Hagbarður og Signý“, sem segja má að flokkist undir hina sígildu ástarsögu. Eigin- lega er þetta öfug Rómeó og Júlíu-saga. Ákaflega fagurt og dramatískt efni. — Hvenær og hvar verður myndin tekin? — Það er hugmyndin að gera þessa kvikmynd næsta sumar, líklega í júlí og ágúst. Kvik- myndatakan fer fram hér á ís- landi og í Danmörku. Aðalstað irnir í myndinni eru tvö heimili. eða tvö hús. hús foreldra Hag- harðf og hús ro-elrira S’gnviar Verður 'ieimili Hagbarðs tekið hér, en heimili Signýjar í Dan- mörku, en þar fara svo fram allar stúdíómyndatökur. -- Hefur „hús Hagbarðs" og staður þess verið ákveðið? — Nei, ekki ennþá. Við* ferð uðumst um landið þvert og endi lengt í sumar og tókum myndir — líklega 1500 myndir alls — af stöðum, sem til greina geta komið. En þeir eru svo margir að erfitt er að velja. í vetur kemur leikstjórinn Gabriel Aksel hingað ásamt kvikmynda tökumanni og verður þá gengið frá máluniim staður ákveðinn •w leikarar Frh á bls 6 Benediki Árnason stjórnmálabaráttu og vísindastarfa, þeldur einnig og engu síður list- sköpunar. í dag er áttræður einn þeirra listamanna, sem átt hefur hvað mestan þátt f því að skapa ísland og íslendinga þessarar aldar, Jó- hannes S. Kjarval. I’sland er nú stærra og fegurra en það var, áður en hann fæddist. íslendingar þekkja sjálfa sig og skilja lífið bet ur en áður en hann tók til að mála, hann hefur fært þeim óskýr Framhald á bls. 6. Aluntín-viðræður: Verulega miðuði í sum- komulagsútt Blaðinu barst í gærkveldi eft-i irf arandi f réttatilkynning f rá | iðnaðarmálaráðuneytinu um níð- ( urstöður viðræðnanna í alúmín- málinu: „Undanfarna daga hafa fariði fram samningaviðræður milli | fulltrúa ríkisstjórnarinnar og ( fulltrúa frá Swiss Aluminium' Ltd. og Alþjóðabankanum varð-| andi hugsanlega samninga umi byggingu aluminiumverksmiðju J við Straumsvík fyrir sunnan, Hafnarfjörð, er fái raforku frá' Búrfellsvirkjun. Er hér um að J ræða framhald fvrri samninga-i umleitana í þessu máli. öll J meginatriði málsins hafa nú ver- ( ið rædd til hlítar og miðaðii verulega í samkomulagsátt í við- ( ræðunum, enda þótt ýmis atriði ( séu enn óútkljáð. Ákveðið er,' að unnið verði nú áfram að mál- inu af fulltrúum beggja aðila og ( eru nýir viðræðufundir fyrir- hugaðir í lok nóvembermánaðar næstkomandi. Standa vonir til, j að þá fáist úr því skorið, hvort' viðunandi samningsgrundvöllur s Framh. á 6. síða > S^A^AAAA/WNAAAAAAAA/’ \ I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.