Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 12
12 VISIR . Mánudagur 18. október 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA TIL SÖLU danskur stofuskápur, sófasett og 45 1. þvottapottur (rafmagn) Sími 50233. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Til sölu er einstaklingsíbúð ein stofa og eldhús. Sér inngangur sér hiti. Uppl. í síma 21677 á matartímum. VÖKVASTURTUR — TIL SÖLU Ásamt 14 feta jámpalli. Einnig varahlutir í Chevrolet vömbifreið til sölu. Uppl. í síma 51989. 3 herb. ibúð ásamt 4 herb. í risi í steinhúsi í Miðbænum. til sölu. íbúðin er á 1. hæð. Teppi fylgja. HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Sírnar 16637 — 18828. Heimasfmar 40863 og 22790. GEGN HIINGRI ORVÆNTINGi HATRI , kV"* ■ 72% jarðarbúa, eða rúmar 2500 millj- ónir, eru í vanþróuðum ríkjum. Þar er mannfjölgunin örust og mat- vælaframleiðslan minnst. Þar kvikna ófriðarbólin. Herferð gegn hungri miðar að því, að hjólpa þurfandi þjóðum svo þær megni að hjólpa sér sjólfar. Herferð gegn hungri er herferð gegn örvæntingu og hatri, herferð, sem stuðlar að því, að friður ríki í heim- inum. FJÁRSOFNUN I NfiVEMBER Ökukennsla — hæfnisvottorð. Simar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 35966. Kennsla. Les með gagnfræða- skólanemum og öðm skólafólki. Les latínu með menntaskólanem- um. Einkatímar (1—2 í tfma). — Svör sendist Visi fyrir 19. okt„ — merkt: „Kennsla“. Kenni ungiingum. Uppl. f sfma 19925. Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. Ökukennsla. Kennt á Volks- wagen. Nem. geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484. — Ökukennsla — Volkswagen. — Kenni akstur og meðferð beifreiða. Útvega hæfnisvottorð. Hannes A. Wöhler sími 38773. Tek böm og unglinga, 10-14 ára, í einkatíma í fslenzku og reikningi. — Guðm. M. Þorláksson Kleppsvegi 50. Sími 3-57-57 eftir kl, 7. Franska — ítalska. — Kenni frönsku og ítölsku í einkatímum. — Uppl. ’í síma 16989. ATVINNA í BOÐI Kona óskast til að þrífa stiga- gang að Álftamýri 6. Uppl. á staðn- um. Bamgóð kona óskast til að sjá um lítið heimili, þar sem konan vinnur úti. Uppl. í síma 15833 frá kl. 7—8 á kvöldin. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI IBUÐ — TIL LEIGU Tfl leigu glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Fyrirframgreiðsla Uppl. til kl. 6 í síma 20330 og eftir kl. 7,30 í síma 40459. Iðnaðarhúsnæði óskast Lftið iðnaðarhúsnæði óskast undir léttan iðnað. Þarf að vera 20—35 ferm. Helzt sem næst miðborginni. Tilboð sendist Vísi merkt: 9783 fyrir miðvikudagskvöld. ÓSKAST Á LEIGU Óskast á leigu. Einhleypur mað ur um fimmtugt óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Uppl. í síma 35486. 2—4 herb. íbúð óskast í Reykja vík eða nágrenni. Uppl. í síma 40093. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt reglusamt fólk i heimili. Uppl. isíma 16179. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi, óska eftir 2 herb. ibúð hús hjálp kæmi til greina Uppl. í síma 14154. BARNAGÆZLA K 'íiiiis: nvtma ibiór Barnagæzlp. Vil taka, að gæta ungbams, má ekki vera eldra en 8-9 mánaða. Uppl. í síma 35497 Get tekið böm i gæzlu á aldrin- um 2—4 ára, er í Laugameshverfi. Uppl. í síma 31202.______________ TAPAÐ Lyklakippa í rauðu leðurhylki og svartur kvenleðurhanzki töpuðust í s.l. viku. Finnandi vinsamlegast skili því eða hringi á lögreglustöð- ina. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa góða haglabyssu nr. 16 Sími 38005 kl. 8—10 á kvöldin. Óskast: stálvaskur, 2,50 með 2 skálum, útidyra og innihurðir og hreinlætistæki. Símj 36720._________ Kaupum hreinar léreftstuskur — Ofsetprent h.f., Smiðjustíg 11. Simi 15145. Óska eftir ritvéí Sfmi 40948. Vil kaupa 5 manna bil, ekki eldri en 1958 model. Má vera f ó- lagi. Uppl. í síma 30872 og eftir kl. 9 í síma 31202. Gott teikniborð með vél óskast. Uppl. í síma 30401 Tvöfaldur klæðáskápur óskast til kaups. Sími 23240. TILKYNNINGAR Vil gefa tvo kettlinga. Uppl. í síma 32211 í dag og næstu daga. — Breytum alls konar herrafatnaði, saumum eftir máli. Ódýr vinna. — Sími 15227. 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem næst Hvítabandinu. Bamagæzla 1 kvöld i viku kæmi til greina. Uppl. f síma 41917. Einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir 2—4 herbergja íbúð strax. Sími 24872 frá kl. 9—10 í dag og eftir kl. 12. Lítið skrifstofuherbergi óskast til leigu sem næst Miðbænum. — Sími_24872._____________________ Lítil íbúð, 1—2 herb. og eldhús, óskast fyrir konu, sem vinnur úti. Uppl, í síma 4072L íbúð óskast. Stúlka óskar eftir *tilli-ibúð ■ 1-2 herb.~ eða hérb. með léldunarplássi, sem npjst, Land- spítalanum, um næstu níánaðamót. Uppl, i sima 20927 eftir kl. 17. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Sími 37355. Stúlka óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi sem fyrst (eða tvö samliggjandi herbergi) helzt í Holt- unum. Sími 41110. Vantar húsnæði fyrir einhleypa. ábyggilega konu. Smávegis hús- hjálp kæmi ef til vill til greina. — Tilboð, auðkennt: „Gott heimili — 6558“ sendist augld. Vísis. Ung hjón, með 1 barn óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða um mánaðamót nóv.—des. — Skilvís greiðsla og reglusemi. Möguleiki um fyrirframgreiðslu. Uppl. I dag í síma 30663. TIL LEIGU Skúr nálægt miðbænum til leigu fyrir verkstæði eða geymslu. Þarf smávegis standsetningu. Uppl. í síma 22737 frá kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld. 1—2 herb. og eldhús óskast. — Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 15069. Gott herbergi til leigu í Vestur- bænum fyrir reglusama einhleypa stúlku sem vinnur úti. Sími 12845 eftir kl. 7. — ATVINNA ÓSKAST Hafnarfjörður. Óska eftir gólf eða stigaþvotti, seinnj part dags. Uppl. í síma 51947. Ungur maður með verzlunar- skólapróf óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Sími 38524 eftir kl. 5. — Stúlka óskar eftir góðri ráðs- konustöðu er með 2 böm. Tilboð, merkt „24“ sendist blaðinu. Kona óskar eftir heimavinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35563. ATVINNA ATVINNA STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar ungar stúlkur oskast nú þegar. Félagsprentsmiðjan Spitala- stíg 10 AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Laugarnesbúðin. Laugarnesvegi 52 Simi 33997. VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f., Súðarvogi 5, sími 30848. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann, hálfsdags vinna kemur einnig til greina. Uppi. i síma 38160 frá kl. 9—18. MÁAUGLÝSINGAR eru einnig a bls 5 STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax. Hrit'nista DAS, sími 35133 og 50528 eftir kl. 7. BYGGINGARVINNA Verkamenn óskast. — Föst vinna. — Gott kaup. Árni Guðmundsson Sími 10005. ________________________________ HANDRIÐASMÍÐI Tel að mér smíði á handriðum og hliðgrindum og annarri jámavinnu. Uppl. í síma 37915. 1 TRÉSMIÐIR ÓSKAST Trésmiðir óskast til að slá upp 170 ferm hæð við Sæviðarsund. Uppl. i síma 40377. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Getum bætt við okkur tveimur til þremur eldhúsinnréttingum fyrir jól. Smíðum einnig sólbekki, fataskápa o. fl. Sími 32074. VERK STÆÐISMENN Vegghillur og skúffusamstæða til sölu. Uppl. í síma 32771 eftir kl. 7 næstu kvöld. •'STES

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.