Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Þriðjudagur 19. október 1965. IJ ---------------------------------------------- i 1 120 ferm. íbúð 4 herbergja íbúð til sölu. íbúðin hefur sér þvottaherbergi á hæðinni. Hagstætt verð. HÚSA- OG ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27 II Sími 18429. Eftir skrifstofutíma 30634. TIL SÖLU í KÓPAVOGI \ Höfum til sölu fokhelda 7 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. íbúðin er ca. 156 ferm, inngangur, þvottahús og geymsla sér. Uppsteyptur bílskúr ca. 32 ferm. — Sérlega skemmtileg hæð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir í smíðum með sér þvottaher- bergi á hæðinni. Góður staður í Kópavogi. HÚSA OG ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27 II. h. Sími 18429. 3ja herbergja íbúð Höfum til sölu nýstandsetta 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. Sér hiti, Verð kr. 650 þús. Útb. 300., sem greiðast tná á þrem mánuðum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 Hæð. Simi 24850. Kvöldsimj 37272. . |%\ . : .- -— í*. t rrT” Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús af hentugri stærð ásamt bílskúr í Kópavogi. HÚSA OG ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27 II. h. Sími 18429. * taum. a uta, ~x kvikmvndaleikkona, sem nú nýtur almennastra vinsælda í mörgum löndum heims. Og hún fer með eitt aðalhlutverkið af fjórum, í kvikmynd sem byrjað er að sýna í Laugarásbíó. Með hin þrjú fara Dean Martin, Carolyn Jones og Anthony Franciosa. Myndin nefn- ist „I sviðsljósi“. Austurbæjarbíó er nýfarið að sýna kvikmyndina „Ástin sigrar“ með -Natalie Wood og Steve McQueen í aðalhlutverki, mynd, sem hefir fengið ágæta dóma, og er sýnd við miklar vinsældir. — Hafnarbíó sýnir „Blóm afþökkuð“ með Rock Hudson og Doris Day, sem alltaf halda sínum vinsældum. Nýja Bíó endursýnir La Dolce Vita fræga ítalska mynd um lífsleiða og lostalíf, Kópavogsbíó sýnir enn Þjóninn, áður getið hér í blaðinu. Og seinast en ekki sízt, Gamla Bíó sýnir Fantasíu Walt Disney’s. Gamla Bfó sýnir hér allar Walt Disneymyndir, sem eiga sinn stóra hóp aðdáenda. — a. h.f. Sjávarbraut 2, við Ingóifsgarð Sími 14320 Raflagnlr, viðgerðii á heim- Uistækjum, efnissala Ljósvirki B ALLETTV ÖRUR Táskór og æfingaskór frá GAMBA og FREED. Stretch-nylor búningar tyrir BALLEl og LEIK- FIM] frá DANSKIN og LASTONET Smábamafatnaður Snyrti -og gjafavör- ur — Kvensokkar Leikföng VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðrahorgarstig 22 Simi: 1-30-76 SCvikmyndir Framh ÞJÓNUSTA Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Simi 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sími 21604 og 21348. Tek að mér að handmerkja rúm- fatnað og borðdúka. Uppl. f síma 23051.__________________________ Sníð og máta dömukjóla. Grens- ásvegi 58 2. h. Saumaskapur. Tek kjóla og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 1. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfi með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Uppl.ísíma_30695. Tek að mér að sníða kjóla og kápur (ekki barnaföt) Kristín Guð- laugsdóttir Bólstaðarhlíð 54 1. hæð til vinstri. Dömur! Kjólar sniðnir og saum- aðir, Freyjugötu 25. Sími 15612. Get bætt við niig mósaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41, kj. götumegin._____ Mósaik og flísar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Símj 16596. Bifreiðaviðgerðir, — Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, 31040. Bílabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Ráðskona óskast. Vel efnaður 50 ára ekkjumaður óskar eftir ráðs- konu. Má hafa með sér barn. Til- boð merkt „í bænum“ sendist augl. Vísis. Fullorðna konu vantar á sérlega gott og rólegt sveitaheimili, til að- stoðar aldraðri húsmóður í vetur. Hafi hún barn með sér er það vel- komið. Uppl. milli gl. 7 og 8 kvöld in og í hádeginu, sfmi 30524. I fermingar- veizluna SNACK BAR Laugavegi 126 . S. 24631 ÚTBÚUM: 10—20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð. 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaffisnittur - Cocktailsnittur í afmælið í giftinguna í fermingarveizluna. PANTIÐ TÍMANLEGA STANZIÐ Í TÍMA! Gerið þér yður Ijóst hve mikil ábyrgð hvílir á yður í umferðinni? Akið þér sam- kvæmt því? Ökumeim sem þekkja ábyrgð sína og taka ekki öþarfar áhættur í umferðinni, eru velkomnir í tryggingu til ÁBYRGÐAR Ábyrgir tryggingartakar stuðla að bættri umferð og lægri tryggingarkostnaði. Á B Y R G Ð tryggir aðeins bindindis- menn og býður þess vegna lægri iðgjöld. Á B Y R G Ð kappkostar að veita góða þjónustu. ABYRGD TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISFÓLK Skúlagötu 63 - Símar 17455 og 17947 HREINGERNINGAR Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjarni. Hreingemingar, málningarhreiris um glugga o. fl. Sími 14887. BARNAGÆZLA Tek ungböm f gæzlu á daginn Simi 30592. Fundizt hefur karlmannsúr á Framvelli við Skipholt. — Uppl. í síma 30199.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.