Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Miðvikudagur 20. október 1965. ■ _______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ • • LOGLEGTMARK AKRANESS, SEM ÞÓ VAR DÆMT AF GEGN K.R. Þetta kemur fram í kvikmynd af ieiknum, en markið hefði gefið Akranesi jafntefli í úrslitaleik 1. deildar gegn §CR Heimsmet Ludvik Danek setti nýlega nýtt heimsmet í kringlukasti. Hann kastaði kringlunni 65.22 á móti í Solovo í Tékkóslóvakíu. Danek, sem komst fyrst inn á heimslistann í fyrra, líkast þrumu úr heiðskíru lofti, átti gamla metið og var það 64.55, en áður var Bandaríkjamaður- inn A1 Oerter heimsmethafi. Metið að þessu sinni var sett á smámóti í þessum bæ og eng- um datt í hug að búast við heimsmeti frá þessu mikla vöðvafjalli. Danek náði ekki góðum árangri í Tokyo í fyrra á OL, en þá var hann meiddur í öxl. ^WWWVWVAAAAAAAAA. Leikur KR og Akraness fyrir rúmum hálfum mánuði, — úrslitaleikur íslandsmótsins, hefur orðið tilefni til mikilla bláðaskrifa og enn meiri um- ræðna meðal almennings, Var þetta vegna me:ðsla þeirra, sem leikmenn hlutu í leiknum. Og enn hafa gerz;t tíðindi yar^di þenn^n Ieik.;Kvik»nynd var tekin af köflum þessa leiks og sannar mynd þessi að Ríkharður Jónsson skoraði LÖGLEGT MARK á 32. mínútu leiksins, — en dómarinn dæmdi það mark af vegna rangstöðu, sem línuvörðurinn gaf til kynna með flaggi sínu. Frúaleikfimi hjá Armarmi í vetur verður frúaleikfimi hjá Ármanni, fer hún fram í íþróttahúsi jJóns Þorsteinssonar. Kennt verður ‘ á þriðjudögum og föstudögum frá Hins vegar er það rétt að um- kl g_10 Kennsla hófst á föstu- ræður um mál sem þetta gagna daginn 15. þ. m. Kennari er ekkert. Leikurinn hefur veri^ Ragnheiður Benney Ólafsdóttir. unninn af KR, og því verður jEinnig verður frúarleikfimi í ekki breytt. Dómarinn hefur dæmt Breiðagerðiskóla á mánudögum og eftir sinni beztu samvizku og mis- miðvikudögum kl. 8.30—9.20. — tök sem þessi geta alltaf hent sig. Inófst hún sl. mánudag, og er — jbp — jkennari Halldóra Ámadóttir. Sá sem tók kvikmyndina er hínn góðkunni knattspyrnumaður Guð- mundur Óskarsson, sem fyrir nokkrum árum keppti með meist- araflokki Fram og með ýmsum úr- valsliðum. Hann stóð fyrir aftan mark KR-liðsíns í fyrri hálfleik með Canon-tökuvél sína með „zoom“-linsu, sem er þeim eigin- leikum gædd að myndin er skýr bæði í forgrunni og bakgrunni. Filmuna sendi Guðmundur þegar til framköllunar og fékk hana fyrir skömmu. Á myndinni sést hvernig sóknin berst upp hægra megin, boltinn berst fyrir markið, Skúli Hákonar- var búinn að flauta um leið og sannlelkurinn komi fram í dags- spyrnt var fyrir markið. Það sem ljósið. Ef mark Rikharðar var lög- sést á myndlnni er það að Ríkharð- ! legt, þá er sjálfsagt að það komi ur og Skúli eru ekki rangstæðir. j fram. Akranes hefði með réttu átt að j skora þarna jöfnunarmarkið í þess- um sögulega leik. Hins vegar segist Heimir Guð- jónsson munu hafa verið öruggur um að ná þessari fyrirgjöf, en það hafi hann ekki gert vegna þess að flautað var. Vera má að það sé rétt, en hitt má líka vera að Rík- harður hefði haft boltann og skorað engu að síður. Guðmundur Óskarsson vildi ekki leyfa fréttamanni Vísis að sjá son stendur í línu vlð Ríkharð en myndarbútinn að sinni, sagðist Ríkharður er sá sem nær boltanum ekki vilja vekja umræður um þetta og skallar f netið. Heimir og varn- mál, sem mundu aðeins skapa leið- armaður KR höfðu að vfsu ekki indi. Hins vegar er undirritaður hreyft sig vegna þess að dómarinn á öðru niáli. Það er alltaf hollt að T 4 herbergfa íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi í Vesturbænum er til sölu. Nýlegar innréttingar. Teppi á stofum fylgja. Fjórða herbergið forstofuherbergi. HLJS & EIGNIR Bankastræti 6 Simar 16637 — 18828. Heimasimar 40863 'ia 22790. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Hringbraut er til sölu. Fjórða herbergið ásamt geymslu í kjall- ara fylgir eigninni. HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Slmar 16637 — 18828. Heimasímar 40863 og 22790 Erlcndis eru kvikmyndir talin mjög góð sönnunargögn um vafa- atriði í dómum og öðru í knatt- spyrnu. í Brctlandi gegnir BBC talsvert mikilsverðu hlutverki. BBC tekur kvikmyndir af mörgum stærri knattspyrnuleikjum og sýnir sjónvarpsskoðurum að kvöldi laug- ardagsins valda kafla úr beztu leikjunum. Ég man eitt sinn eftir marki, sem hinn góðkunni dómari Tom ííTiny" Wharton dæmdi af f úrslitum í „league cup“' í Skotlandi. Hann var gagnrýndur harðlcga fyrir þennan dóm — þangað til menn höfðu séð kvikmyndina af atviklnu. Wharton virtist hafa verið eini maðurinn á Hampden Park sem hafði séð brotið. Atvinnuflugmenn Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína nokkra flugmenn á næstunni. Lágmarkskröf- ur til umsækjenda eru: 1. Fullgild atvinnuflugmannsréttindi. 2. Blindflugsréttindi. 3. Siglingafræðingsréttindi (a. m. k. bóklegt próf). 4. Flugreynsla a. m. k. 1000 klst. Eldri umsóknir endurnýist Umsóknareyðu- blöð fást í skrifstofum félagsins Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðs- mönnum félagsins út um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyr- ir 1. nóv. n.k. ÍOFTlflDIH Fli ibmup í kvöld Sjúlfstæðislélag 1 m W W wmU Kópavogs efnir til fyrsta fundar síns á þessu hausti í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 6, í kvöld kl. 8,30. (Ekki annað kvöld eins og misritaðist í Mbl.), Sjálfstæðisfólk Á fundi þessum mun fjármálaráðherra MAGNÚS JÓNSSON FRÁ MEL ræða um stjórnmálaviðhorfið. í í Kópavogi er eindregið hvatt til þess að fjölmenna á þennan fyrsta fund vetrarins. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.