Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 5
V Í SIR • Fimmíudagur 21. október 1965. utlönd í nor-njn . útlöiid'; laorsun útlÖnd í morgun .. ' .;útlönd í morjun Wilson sagður reiðubúinn að fara til SALISBURY Sáttmáli lausn deilunnar? Harold Wilson forsætisráðherra Bretbnds fór í gærkvöldi á fund drt . ii'.ngar í Buckinghamhöll og ræ ‘ i: við hana um Rhodesiu. Rétt á tí'u.r l:omst á kreik orðrómur um Johnson kom- inn heim Johnson Bandaríkjaforseta var í gær veitt heimferðarleyfl af lækn- um sínum og fer hann í dag í Hvíta húsið. Þar verður hann nokkra daga, en fer svo sér til frekari hvíldar á búgarðinn í Texas. Hann hefir lýst sig reiðubúinn tll þess að taka á móti Ayub Khan forseta Pakistan og Shastri for- sætisráðherra Indlands, en heim- sóknum beggja til Bandaríkjanna var frestað að ósk forsetans fyrr á árinu. London — Trident þoturnar brezku renna nú út eins og heitar lummur um ailan heim. British Euro pean Airways hafa þegar 24 þeirra í notkun og hafa nýlega fest kaup á 15 í viðbót. Þá hafa ríkisflugfélög in í eftirtöldum löndum pantað sér þennan farkost: Pakistan, Kuwait og írak. að Wilson væri reiðubúinn að fara til Rhodesiu til þess að greiða fyrir samkomulagi, en áður hafði þetta gerzt: Iain Smith sendi Wilson boð- skap, sem var lýst sem seinustu eindregnum tilmælum um að veita Rhodesiu sjáifstæði á grundvelli stjómarskrárinnar frá 1961, og hét hann því að virt yrðu ákvæðin um réttindi allra iandsmanna — en ef það brygðist væri Bretland frjálst til hvaða aðgerða gagnvart Rhode- siu sem væri. Wilson hefir þegar sent bráðabirgðasvar, en fullnað- arsvar verður iagt fyrir stjórnar- nefnd sem hann hefir boðað til i dag. Edward Heath leiðtogi stjórnar- andstöðunnar tók í gær vel sein- asta skrefi Smiths og lýsti yfir, að hann hefði bent honum á þessa leið, er þeir ræddust við i Lund- únum á dögunum. Kvaðst Heath vona, að Wilson tæki þetta til athugunar. Á vegum Edinborgarháskóla var rætt I gær óformlega um Rhodesiu og þar talaði Sir Alec Douglas- Home fyrrverandi forsætisráðherra og nú talsmaður íhaldsfiokksins um utanríkismál, og stakk upp á sáttmála til þess að tryggja rétt allra Rhodesiumanna. Ian Smith CIA neitar ásökunum um hryðjuverk í Suður-Vietnam Bandaríska leyniþjónustan CIA hefir vísað á bug öllum ásökunum um að hafa staðið að hryðjuverk- um f Suður-Vietnam, en einn áf þingmönnum öldungadeildarinnar hafði borið þær sakir á CIA, að hún hefði dulbúið menn sem skæru- liða og látið þá vinna hermdarverk, sem Vietcong hafi svo verið kennt um. Er Young borið á brýn að hafa sýnt mikið ábyrgðarleysi, er hann þing: bar fram ásakanir sínar. Þingmaðurinn, Stephen Young, frá Ohio, kvað heimildarmann sinn hafa,- verið , CIA-mann, sem hann hafði hitt i Suður-Vietnam, fyrir 4 mánuðum. — Leyniþjón- ustan getur þess til, að Young hafi verið blekktur, og hafi hinn svo- nefndi Cia-maður verið verkfæri í höndum Vietcong-manna, og ails ekki í leyniþjónustunni. þingsjá Vi s i s ► Búizt er vlð nýjum byrðum á skattgrelðendur í Danmörku. Gert er ráð fyrir að leggja á sykurtoll, 50 aura á kg., en það færir rikissjóði 80 millj. kr. (d.), hærri vindlingaskattur 100 og hærri blfreiðaskattur aðrar 100 miiij. króna. — Nýi fjármála- ráðherrann er að undirbúa lög- gjöf um skattahækkanirnar. ublv>IÁfrÍM ■ ’ ■ ■ I,.■■■' 1 "i'i- ► Norska útgerðarfélagið Hilm- ar Reksten hefir samið um smíði á 90,000 lesta olíuskini í Hunter- skipasmíðastöðinni í Walsend. Barelayis-banki útvegaði 10 ára Ián til skipssmfðinnar. heims' horna milli ► Franska þingið hefir staðfest olíu-sáttmála milli Alsir og Frakklands. ^ Rannsóknir hafa ieitt f ljós, að mikiar kolabirgðlr eru undir sjávarbotni úti fyrir strönd Norðaustur Englands. Kola- birgðir þessar eru áætlaðar 550 milijónlr lesta. ► Sameinuðu þjóðirnar skulda 100 millj. dollara vegna friðar gæzlu. U Thant hefir farið fram á aukin frjáls fjárframlög. ^ Fáni Moldiveeýja á Indlands- hafi hefir verið dreginn að hún á vettvangi S. Þj. í New York. Eru þá aðildarrikin orðin 117 talsins í Malajsíu hefir nú í fyrsta sinn verið griplð til aðgerða til þess að banna kommúnistiska starfsemi. Félög ungra komm- únista hafa verið bönnuð. $> 45,000 menn verða kváddir til herþjónustu í desember í Bandaríkjunum eða fleiri en nokkurn tíma fyrr á elnum mánuðl frá því f Kóreu- styrjöldinni. Talið er, að 45.000 manns á Kúbu bíði eftir aö komast til Bandaríkjanna. ► Námuvinnsla jókst árið sem leið. Framleiðsla alúmfns jókst um 10,7, kopars um 4, stáls um 13, gulls um 14, og olíu um 8 af hundraði. þingsjá Vís.is Hútíðahöld ú 1100 úra afmæli Islandsbyggðar Bætt aðstaða til tannlæknanúms nauðsynleg Eundur var í sameinuðu al- þingi í gær. göngumálaráðherra um vegaskatt skuli leyfð. Var það samþykkt. hann í sama streng og fyrirspyrj andi. Afmæli íslandsbyggðar 4. Tillaga til þingsályktunar um hvemig minnast skuli ellefu hundruð ára afmælis íslands- byggðar. Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson talaði fyrir mál- inu. Sagði forsætisráðherra að það væri gamall og góður siður að minnast merkra afmæla. Ráð- herrann sagði að það væri ljóst að 1000 ára afmæli íslandsbyggð ar, sem minnzt var 1874 og 1000 ára afmælí alþingis, sem minnzt var 1930 skildu eftir djúp spor í vitund þeirra sem voru staddir við þær hátíðir. Ráðherrann sagði að 1100 ára minning væri e. t. v. ekki jafn helg eins og 1000 ára minning en hélt þó að flestum kæmi saman um að 1100 ára af- mæli Islandsbyggðar væri svo merkilegt afmæli ,að það væri rík ástæða til þess að efna til mjög veglegra hátíðahalda, slíkt væri ekki aðeins í samræmi við það sem við höfum sjálfir áður gert, heldur það sem flestar aðrar þjóðir myndu gera, ef svo stæði 1 á. Ráðherrann sagðist vona að ekki þyrfti um það að deila hvort sjálfsagt væri að halda þetta af- mæli hátfðlegt. Hitt myndu kann- ski sumir segja, að óþarflega snemma væri farið um það að hugsa, ég hygg þó, að við athug- un komist menn að raun um það að svo sé ekki sagði ráðherrann. Ráðherrann minnti á það, að við hefðum ekki neina heillega fram- bærilega íslandssögu, og sagði að það væri nauðsynlegt að ljúka því verki og þegar því er lokið þarf á grundvelli þess að semja heillega Islandssögu við almenn ingshæfi. Ráðherrann sagði að mjög myndi koma til álita að hafa víðtækar sýningar, bæði úr sögu þjóðarinnar og almennar listsýn- ingar og listahátíðir auk almenn ingshátíðahalda, hvort sem æski legt og rétt þætti að hafa slíka hátíð á ÞingvöIIum eða hér í Reykjavík. Ráðherrann sagði einn, ig að mjög væri nauðsynlegt að koma upp alþingishúsi og nýju • stjórnarráði, og sagði að sú bráða birgðalausn sem fengin væri, mætti ekki með nokkru móti tefja framgang í þessum efnum. Ráð- herrann sagði að lokum að hann vonaðist til þess að menn væru sér sammála, um að það væri ekki of snemma sem þetta mál væri tekið upp, og sagðist vona að góðir menn settust nú á rök stóla til að íhuga öll þessi atriði sem hér koma til greina, svo að þéssi hátfð geti orðið okkur til sams konar vakningar og hátíðim ar 1874 og 1930. Myndir af sögulegum atburðum. Þá tók til máls Einar Olgeirs- son, hann tók vel undir tillögu forsætisráðherra, og fannst tími til kominn að athuga undirbúning hátíðahaldanna 1974. Einar lagði til að farið væri fram á við lista menn okkar að þeir máluðu mynd ir frá sögulegum atburðum f sögu okkar. Einar benti einnig á að það væri mjög vel til þess fallið að bjóða hingað til lands við þetta tækifæri erlendum vísindamönn- um sem kynntu ísland erlendis og sem hafa gert mikið fyrir land ið. Málinu var síðan vísað til 2. umræðu, og allsherjamefndar. Tvö önnur mál voru á dagskrá í gær, en vora ekki tekin fyrir. 1. mál á dagskrá var kosning eins manns í vinnutímanefnd í stað Eggerts G. Þorsteinssonar, félagsmálaráðherra, samanber þingsályktun frá 18. des. 1961, um ráðstafanir til að koma á 8 1 stunda vinnudegi verkafólks. Kosningu hlaut Þorsteinn Péturs son, starfsmaður fulltrúaráðs verklýðsfélaganna. 2. Þrjár þingsályktunartillögur lágu fyrir ,hvernig þær skyldu ræddar. Samþykkt var að ein um ræða væri urri hverja tillögu. En þær voru: a) Tillaga til þings- ályktunar um athugun á sam- drætti í iðnaði. Flm. Einar Ágústs son og fleiri, b) Tillaga til þings ályktunar um endurkaup Seðla- bankans á framleiðslu- og hrá- efnavíxlum iðnaðarins. Flm. Þór arinn Þórarinsson og fleiri. c) Tillaga til þingsályktunar um, það hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum hæfilegt lánsfé. Flm. Þórarinn Þórarins- son. Mál tannlæknadeildar 3. a) Hvort fyrirspurn til sam- b) Fyrirspurn tií menntamála- fáðherra um Tannlæknadeild há- skólans. Fyrirspyrjandi Alfreð Gíslason tók til máls og deildi á menntamálaráðherra og háskóla- ráð fyrir það að hafa ekki iiugsað fyrlr því að stúdentar fengju pláss i tannlæknadeild á þessu hausti. Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason svaraði fyrirspurninni og sagði að tannlæknadeildin hefði þrjú undanfarin ár tekið inn í deildina samtals 44 stúdenta, væri það miklu meira heldur en áður. Taldi ráðherra að sjálfsagt væri að vinna að því að auka enn möguleika fyrir tannlæknanámi við háskólann. Alfreð Gíslason tók aftur til máls þakkaði ráð- j herra fyrir svörin, og lét enn á ný óánægju sína í ljós út af gangi þessara mála. Þá tók til máls menntamálaráð herra Gylfi Þ. Gíslason. Lagði ráðherrann áherzlu á það að tekn ir hafa verið fleiri nemendur inn í deildina nú en áður, og sagði ráðherrann að unnið væri að því að bæta aðstöðu tannlæknadeild- fjiilga nemendum þar. Þá tók til máls Einar Olgeirsson, og tók »*r • ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.