Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 21. október 1965. 13 Þú vilf, að allir hafi nóg að borða, — og sízt af öllum mundirðu neita hungr uðu barni um brauð. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreínsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðaerðir, utan sem innan, jámklæðum þök, þéttum sprungur, steinþök og svalir og margt fl. Vanir og vand- virkir menn. Sími 30614 (teKið á móti pöntunum frá kl. 19—24) FRAMRUÐUSLÍPIJN áhættutryggð. Pantið tíma i síma 36118 frá kl. 12 — 1 daglega. BÓLSTRUM HÚSGÖGN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum Bólstrun- in Miðstræti 5. Sími 15581 VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Sími 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Siðumúla 15 B. Sími 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélai, rafiíerfi olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og ;endum — Rafvélaverkstæði H B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN ~ SÍMI 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu tij að dælá upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tetur tramkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12. RENNISMÍÐI Tek að mér rennismíði. Ymiss konar framleiðsla kemur til greina. Jón Helgi Jónsson, Leifsgötu 21, sími 35184. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar Ennfremur hol- ræsi. Sími 30435 og 23621. Steindór Sighvatsson. INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustíg 7. ÖKUKENN SL A — HÆFNIS V OTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Símar 24622, 21772 og 35481. VEIZLUMATUR — FUNDARSALIR Seljum hádegismat, kaffi, kökur og smurt brauð. Tökum að okkur veizlur, leigjum út sali til íundahalda og skemmtisamkoma. — Kjörgarðskaffi, Laugavegi 59. Sími 22206. HÚSAÞÉTTINGAR — RENNUVIÐGERÐIR Húseigendur, búið hús yðar undir veturinn. Gerum við og setjum vatnsþéttilag á steinrennur, steinþök, svalir og sprungur í útveggjum. Ennfremur setjum við t tvöfalt gler og endumýjum blikkrennur. Fagmenn vinna verkið. Uppl. símum 35832 Hlaðrúm henta allstaðar: i barnaher* bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, barnaheimili, hcimavistdrskóla, hótel. Helztu kostir lilaðrúmanna-.eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp £ tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Iiinanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnúm eða án dýna. ■ Rúmin liafa þrcfalt notagildi þ. e. kojur,einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin cru úr tekki eða úr br'cnni (brennirúmin cru minní ogódýrari). ■ Rúmin cru öli í pörtum og tckur aðeins um tvær mínútur að sctja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 r I fermingar- veizluna Þriðja hvert barn, sem fæðist á 20. öldinni, á þess engan kost oð lifa eðlilegu lífi, af því að brauðið vantar. FJARSOFNUN ÞIÓNUSTA Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Símj 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingerningar. Símar^ 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sími 21604 og 21348. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfi með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. í sima 20390 og 24954. VITASKULD HEFURÐU EINHVERN TÍMA ORÐIÐ SVANGUR. VAR ÞÁ EKKI GOTT AÐ TAKA Tl L MATAR SÍNS? Mósaik og flisar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Símj 16596. HLAÐ Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040. SNACK BAR HREINGiRNINGAR Hafnarfjörður Börn óskast til að bera út VÍSI í miðbænum. Uppl. í síma 50641 kl. 8—9 e.h. Laugavegi 126 , S. 24631 ÚTBÚUM: 10—20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaffisnittur • Cocktailsnittur I afmælið t giftinguna I fermingarveizluna. PANTIÐ ríMANLEGA Véihrfeingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. Hreingerningar, málningarhreins um glugga o fl Sími 14887. HATTAR Nýir hattar, nýkomnir Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.