Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 10
JQ VÍSIR . Laugardagur 23. október 1965. I • > ¥ I • > w i • * i borgin i dag borgm i dag borgin i dag Njetur- og belgidagavarzla vikúna 23.-30. okt.: Vesturbæjar Apótek: Sunnudagur. Apóték Aust urbæjar. Helgarvarzla í Hafnarfirði: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18. Sími 50056. Utvarp Laugardagur 23. október. Fyrsti vetrardagur. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.00 Háskólahátíðin 1965. Út- varp frá Háskólabíói. 15.30 f vikulokin. 17.05 Fónninn gengur Ragnheið- ur Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson. flytur. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.20 Söngvar í léttum tón. 20.00 Vetrarvaka. 22.10 Dansskemmtun útvarpsins f vetrarbyrjun. 02.00 Dagskrárloic. Sunnudagur 24 .október. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Hátíðarsal Sjó- mannaskólans. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Afreksmenn og aldarfar f sögu íslands. Nýr erinda- flokkur útvarpsins. Vil- hjálmur Þ. Gfslason út varpsstjóri talar um mann 10 aldar. Egil Skallagríms son. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Endurtekið efni „Mikið er skraddarans pund“ svip- myndir af klæðnaði ís- lendinga á liðnum öldum. Elsa Guðjónsson magister og Gunnar M. Magnúss rith. tóku saman (áður útv. f maí s.l.) 16.45 Tónar í góðu tómi 17.30 Barnatími. 18.30 íslenzk sönglög: Sigurveig Hjaltested syngur. 20.00 Árnar okkar. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur erindi um Jökulsá á ^ STJÓRNUSPÁ , Spáin gildir fyrir sunnudaginn | 24. október. > Hrúturinn, 21. marz—20. apr- íl: Góður dagur, einkum ef þú ) tekur hann snemma og ættirðu * þá að koma miklu í verk fyrir hádegið. Upp úr hádeginu verð ur mörgu að sinna, og kannski smávægilegar tafir, en allt geng ur þó sæmilega. Nautið, 21. apríl—21. maí. Fyrir hádegið. gengur allt ó- venjulega vel. Eftir hádegið ér hætt við að einhver óvænt at- vik dragi nokkuð úr gangi mál- anna og ef til vill verður hyggi- legra fyrir þig að fara hægt og gætilega. Tvíburarnir, 22. maf—21 júní: Peningamálin valda nokkr um áhyggjum, og er ekki ör- uggt að úr þeim rætist á þann hátt sem þú mundir kjósa. Þeg- ar á daginn líður, verður margt, sem krefst úrlausnar og margt líka sem tefur. Krabbinn, 22 júní—23.júll. Hugsaðu þig um tvisvar, áður en þú tekur þá trúanlega, sem hrósa þér á hvert reipi. Það er eins víst að það hafi annar- legan tilgang. Þú ættir að minnsta kosti að hafa vaðið fyr ir neðan þig LjóniS, 24 júní—23. ágúst. Ef þú gætir þín í samningum fyrir hádegið, getur þetta orð- ið mjög góður dagur, þó að þú hafir í mörgu að snúast. Kvöld- ið verður skemmtilegast f fá- mennum hópi heima fyrir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Annríkisdagur — og kemurðu þó ekki því í verk, sem þú hafð ir ætlað þér, því að ýmislegt óvænt tefur. Kunningjar koma í heimsókn og þó að þeir séu velkomnir flýta þeir ekki fyrir störfunum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Einn af þessum dögum, þegar margt lendir í umsvifum og vafstri en fátt kemst í ver kog er vart að efa að þú verðir orðinn þreyttur að kvöldi. En gerir þú þér von um hvíld, mun allt annað verða. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Láttu ekkj gremju þína bitna á þínum nánustu, þó að þú,;verð ir ekki ánægður mfeð árangur inn af viðleitni þinni og starfi þegar degi hallar. Skemmtu þér í hófi og reyndu að gleyma önnum og töfum. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú átt í einhverjum örðug leikum í dag, að öllum lík- indum í sambandj við vinnu þína og yfirboðara. Þú hefur ef til vill gert þér vonir um nokkra viðurkenningu — en hún lætur á sér standa. Steingeitin, 22. des.—20. jan. jan.: Svo getur farið að þér veit ist örðugt að átta þig á mönn- um og málefnum í dag. Þó að þú haldir sjálfur rósemi þinni er ólíklegt að svo verði um alla, sem þú umgengst. Kvöldið rólegt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Taktu hlutunum með ró þó að velti á ýmsu, óðagot og þras mundi einungis gera illt verra. Þegar líður á daginn verð ur allt rólegra og auðveldara viðfangs. Notaðu kvöldið til hvíldar. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. marz: Þér hættir við fljótfærn- islegum ákvörðunum í dag, og gerðu svo vel að reyna að halda aftur af óþolinmæði þinni. Einkum ættirðu að varast ó- hugsaðar ákvarðanir í peninga- málum. EFTIR SYNDAFALLIÐ Leikrit Arthurs Miller Eftir syndafallið, hefur nú verið sýnt 10 sinnum i Þjóðleikhúsinu. Fá leikrit, sem skrifuð hafa verið Fjöllum. 20.25 Einleikur á píanó. 20.40 Sýslurnar svara: Spurn- ingakeppnj milli lögsagnar umdæma landsins. Múla sýslur fara fyrstar af stað. Umsjónarmenn: Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðarson. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. á síðari árum hafa vakið jafn mikið umtal og blaðaskrif. Aðalhlutverkin eru leikin í Þjóðleikhúsinu af Herdísi Þor- valdsdóttur og Rúrik Haralds- syni. Næsta sýning leiksins verður í kvöld. Myndin er úr einu atriði leiksins 19.30 Sunnudagsþátturinn. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „The Bridge of San Luis Rey.“ Messur Sjónvarp Laugardagur 23. október. 10.00 Þáttur fyrir börn. 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. 12.30 Colonel Flack. 13.00 Country America. 14.00 M-Squad. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 To Tell The Truth. 18.55 Chaplain’s Corner. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’CIock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Drum Beat.“ Sunnudagur 24 .október. 13.00 Messa. 13.30 Þáttur um tennis. 14.30 This is the Life. 15.00 Wonderful World of Golf. 16.00 Þáttur Ted Mack. 16.30 Hjarta borgarinnar. 17.00 Dolphins Join the Navy. 17.30 „Edward Steinchen." 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir. Messur. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellskírkja: Messa í Brautar holt; kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs son Kópavogskirkja: Fermingar- messa kl. 10.30 . Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall, Breiðagerðis skóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 10. ^jéra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Heimilisprestur mess ar. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma £ Réttarholtsskóla kl. 10.30 Ferming í Kópavogskirkju kl. 1. 30. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall: Barnaguðs- þjónusta í Sjómannaskólanum kl. 10. Séra Jón Þorvarðarson. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall: Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Almenn guðsþjónusta í Hrafnistu (Borð salnum) kl. 1.30. Séra Grímur Grimsson Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Fermingarguðþjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Árelíus N£ elsson. Messa kl. 2. Séra Árelfus Nílesson . Tilkynning Kvæðamannafélagið Iðunn held ur fund f kvöld kl. 8, á Freyju- götu 27. Kvenfélag Laugarnessóknar. Siðasti saumafundur fyrir bazar- inn verður mánudaginn 25. okt. kl. 8.30 Konur, sem lokið hafa verkefnum eru beðnar að gera skil. — Sstjómin. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Aðalfundur félagsins verður á mánudagskvöld kl. 8.30 f Réttar holtsskóla. Séra Árelfus Níelsson talar um starf og hlutverk bræðrafélaganna. — Stjómin. Upplýsingaþjónusta A-A sam takanna Hverfisgötu 116. Oími: 16373. Opin alla virka d'aga frá kl. 6—7. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins í Reykjavík heldur aðal- og skemmtifund í Oddfellow- húsinu uppi miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffi og fél agsvist. Félagskonur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. — Stjómin. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildai Slysavarnafélagsins i Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna Stjómin. Frá Glfmusambandi Islands. Ársþing Glímusambands Is- lands verður háð í Iþróttamið- stöðinnj í Laugardal, sunnudag- inn 24. okt. 1965 og hefst kl. 10 árdegis. Stjórn G.L.Í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.