Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 11
EZl Hver er náunginn, sem kyssir skipstjórann? inmaður hennar, Kona sem hef ur með í farangrinum tvo kvöld kjóla, hvert sinn, sem hún Iegg ur upp f langa siglingu og sem staðhæfir: „Hefði ég verið fædd fyrir 200 árum hefði ég gerzt sjóræningi." Sjómannslffið var það eina sem átti við mig. Ég vildi frem ur hafa skipstjórnarréttindi mín heldur en líkamsvöxt Jayne Mansfield. Áhöfnin hvíslar því iBffii /ý iám ' v.1 'ív y •• Um borð á Wila er Danuta kona og skipstjóri. Þegar hún fyrir þá sem ætla að sigla á kaupskipum. Hún vann sem siglingafræð- ingur á nokkrum flutningaskip um fram að þeim degi er skip- stjóri hennar veiktist svo að hún var tilneydd að taka við stjórn og varð það til þess að pólsku yfirvöldin veittu henni eftirtekt. gerir sig fína áður en hún fer út að skemmta sér með eigin- manni sfrium. Það er einn staður um borð á Wila þar sem ekki er vana- legt að sjá skipstjóra en þar | sem Danuta er fastagestur og það er eldhúsið. Áhöfnin veit ekkert betra en pólsku pönnu- kökurnar hennar. Þegar hafnsögumennimir stfga um borð f flutningaskipið Wila fellur þeim allur ket- ill í eld, þegar þeir sjá skip- stjórann. Það er eins með hafn arverkamennina þeir fara allir hjá sér, þegar þeir heyra tungu tak skipstjórans. Þvf að skipstjórinn Danuta Kobylinska-Walas, 34 ára gam alreyndur sjómaður úthafanna er kona. Kona, sem stjómar 18 manna áhöfn, þriðji stýrimaður er eig Danuta með áhöfnlnni. sín á milli að líkamsvöxtinn hafi skipstjórinn líka — en aldrei svo að hann heyri. Það er agi um borð f skipinu Wila. Danuta hefur siglt um öll höf síðan hún var 14 ára gömul. Hún var eina stúlkan meðal 300 drengja í pólska skólanum ur réttindi fyrsta stýrimanns samþykkt að starfa á Wila sem þriðji stýrimaður konu sinnar. Conrad, sem er ellefu ára gamall sonur þeirra er heima í Stettin hjá afa og ömmu Wila er fyrsía skipið, sem hún hefur algjöra yfirstjóm á og siglingasérfræðingar telja, að hún sé fjórði kvenskipstjór- inn í allri siglingasögunni. Fremur en að sjá hana hverfa í þrjá mánuði í einu hef ur eiginmaður hennar, sem hef þarf ekki að sinna skyldustörf um fer hún í kvöldkjól greiðir sér eftir nýjustu tfzku og spilar brigde við farþégana. 1 höfri' er hún aðeins eiginkonan og Grænlendingar krefjast réttarbótar Grænlendingar vilja fá við- bótarfulltrúa í Landsráðið græn- lenzka en næsta kosning þess verður árið 1967. Þetta kom fram á fundi INUIT-flokksins en . fmm | | t'í/sfÆrX X00&Z' ■ ■ & ■; ■ það er eini stjómmálaflokkur Grænlands, fundinum er nýlok- ið en hann var haldinn í Godt- háb. Við síðustu kosningar í Græn landi fékk flokkurinn þriðja hluta atkvæðanna, en fékk samt ekki fulltrúa í danska þjóðþing- inu. Flokkurinn hefur ekki fyrr boðið fram til kosninga f Lands ráðið vegna þess að hann var ekki til við síðustu kosningar. Hinn nýi formaður flokksins er Ulrik Rosing, sem starfar nú við grænlenzka útvarpið sem dagskrárstjóri. Þessi tilkynning flokksins um viðbótarfulltrúa mun vekja mikla athygli í Grænlandi. I lögum Landsráðsins er lagagrein á þann veg að auka megi fjölda meðlima Landsráðsins til þess að tryggja að þjóðarbrot, sem hafa sérhagsmuna að gæta geti haft sína fulltrúa. Danir hafa tekið mál þetta til meðferðar á þingi, rætt um hversu stórt og hvernig Lands- ráð Grænlands eigi að vera, þó án þess að það sé í sambandi við óskir og tillögur INUIT flokksins. Það var fulltrúi Godt- háb, sem vakti athvgli á þeirri staðreynd að ekki væri réttlátt að t.d. kjósendumir í Godtháb, sem eru 2719 talsins fengu ekki fleiri kjörna í Landsráðið en Scoresbysund, sem við síðustu kosningar hafði 184 kjósendur, en hvert kjördæmi í Grænlandi hefur aðeins einn fulltrúa f Landsráðinu. Hefur málinu nú verið vísað til Grænlandsmálaráðuneytisins og Innanríkisráðuneytisins danksa, sem mun ræða það við fulltrúa Landsráðsins og kjós- endur þeirra. Er svo eftir að sjá hvort Grænlendingar fá nokkra leið- réttingu mála sinna. Þriðji stýrimaður kyssir skipstjórann. Kári skrifar: Biblían og Biblíufélagið. ”Á Prestana °S trúna vér "^treystum þó mest.“ Og eins og „drottinn þekkir sfna“, má ætla að biskup landsins þekki prestastéttina. En eins og það var ánægjul. að hlýða á útvarps- tölu hanns laugardagskvöldið 16. október og merkja þann góða skilning sem þar kom fram á þeim miklu o^ brýnu verkefnum, er nú blasa við Bibl íufélaginu, ofbauð mér það hreinlega, hve mjög hann setti traust sitt á prestana. Sumir eru þeir ágætir menn, en ég hef takmarkað traust á þeim svona almennt. Hamingjan hjálpi Biblíufélaginu ef þeir e>ga að útvega það mikla fé sem nú er nauðsynlegt að það fái í hendur. Ég er veraldlega sinnaður maður, og úr því að ég vil ekki treysta svo mjög á Drestana, viljið þið kannski vita hvar mitt traust er. Þetta er ekki leyndarmál: Það er á kvenþjóðinni — alveg óskorað. Ef stjóm Biblíufélagsins vill leita til hennar og tryggja sér hennar fylgi þá er hag þess og framkvæmdum borgið — al- veg örugglega. Það er íslenzkri þjóð tjón og hneisa hve lítið hún les Biblíuna. Það er brennimark menningarskorts að vera alls- endis ólesinn í henni. Mér þótti vænt um að sjá á þessu máli að mínu viti hinn rétta skiln- ing f grein í Vísi nýlega. Að skoða Biblíuna bara sem trúar rit er heimskulega og skaðlega þröngt sjónarmið, • og gegn því sjónarmiði þarf að vinna. Hitt er svo annað mál, að ræki legur lestur þessarar einstæðu bókar mun í flestum tilfellum leiða hugsandj mann til trúar í hinum dýpsta og víðtækasta skilningi, þeirrar trúar sem ó- háð er kreddum og kennisetn Ingum. I ávarpi biskups var það allramikilvægasta skilning- ur hans á þvf, að nú þarf að gefa Biblíuna þannig út að hún laði til lesturs. Hana þarf að gefa út í fleiri gerðum en einni. Þetta hafa aðrar þjóðir lært að skilja. En mikið fé kostar 'þetta. Gamll. Símaskráin. Þegar símaskráin kom út í júnímánuði síðastliðnum, var hún án númerarskrár, sem á- vallt hefur fylgt henni og er einkar gagnleg. En þá var sagt að númeraskráin kæmi sfðar Nú er okkur suma farið að lengja eftir henni og þættj fróð legt að vita hvenær hennar má vænta. Bandið á símaskránni er að þessu sinni alltof lélegt, miklu lélegra en var á næstu útgáfu á undan. Vonandi að hún verði ekki oftar látin f svo endingar laust band. Pappírinn er stór- um verri núna en í hinni fyrri útgáfu‘ Símon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.