Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Mánudagur 25. október 1965. I KAUP-SALA KAUP-SALA I SILKIBORG AUGLÝSIR Tvíbreitt léreft aðeins kr. 45.00 metrinn. Úrval af damaski og sængur- veralérefti. Stretchbuxur barna nýkomnar. Nærfatnaður og sokkar á alla f jölskylduna. Leikföng, smávara undirfatnaður í úrvali. Allar teg- undir af hinu vinsæla Skútugami. Verzl. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. Sími 34151. VERKSTÆÐISMENN VegghiIIur og skúffusamstæða til sölu. Uppl. f sfma 32771 eftir kl. 7 næstu kvöld. LÍTIÐ SKRIFBORÐ Til sölu lítið eikarskrifborð. Uppl. f síma 36619. VOLKSWAGEN — TIL SÖLU Til sölu Volkswagen ’54, rúgbrauð. Uppl. í síma 24839. Kópavogur. Sófasett, borðstofu- i borð og 4 stólar til sölu á mjög ÓSKAST KEYPT Fiat 1400. Óska eftir að kaupa Fiat 1400. Þarf að vera með góðri vél, en má að öðru leyti vera mjög lélegur Uppl. eftir kl. 7 ísíma 40508. ‘ I hagstæðu verði. Uppl. í síma 1 41458 eftir kl. 5 e. h. Baðherbergissett vel með farið til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 38836 Góð Servis þvottavél með suðu til sölu. Verð kr. 7000. Sími 33189. Frímerid. Kaupi frímerki háu verði, útvega frímerkjasöfn á hag stæðu verði. Guðjón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími 33749. Vel með farlnn Pedigree bama- vagn óskast. Einnig vel með farin þvottavél með suðu. Uppl. í síma 14989. Ódýrir kassahlerar til sölu f Prent smiðjunni Hólum Þingholtsstræti 27. Sími 24216. Ódýr bamavagn til sölu. Uppl. f sfma 40883. Necchi saumavél í skáp til sölu Sími 32968. VII kaupa notað afgreiðsluborð Uppl. í sfma 50082. Til sölu zig-zag automatic Hus- qvama saumavél f tösku, einnig 50 lítra rafmagnsþvottapottur Hvort tveggja nýlegt og vel með farið. Tækifærisverð. Uppl. og til sýnis að Dyngjuvegi 12. 3 ferm. miðstöðvarketill og bað- vatnsgeymir óskast með tilheyrandi tækjum. Uppl. í síma 50171. Vel með farln bamaleikgrind ósk ast. Uppl. í sfma 35513/ Til sölu Rex Rotary nr. 4 fjölrit- ari, rafmagnsgítar, sófasett ódýrt, suðuhellur, húsklukkufj taurullur, stofuskípur, ljós fáflégur norskur skenkur, saumavélar með innbyggð- um mótor, þvottavél með suðu, borðstofustólar, svefnstólar, borð- stofuborð, einfaldur fataskápur með spegli. Vörusalan Óðinsgötu 3. TIL SÖLU Sílsar. Útvegum sfísa á margar tegundir bifreiða. Sfmi 15201 eftir kl. 7 Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Mjðll þvottavél f góðu lagi til sölu. Verð kr. 4000. Sfmi 32527. Til sölu vel með farin Köhler saumavél. Verð kr. 2500. Einnig bamavagn, minni gerð. Verð kr. 2500. Sími 51526. Píanó og pfanetta til sölu. Einnig 2 fallegir píanóbekkir. Get tekið nokkur góð hljóðfæri f umboðs- sölu. Sími 23889 á kvöldin. Góður stofuskápur til sölu. Tæki- færisverð. Freyjugötu 11. Skellinaðra til sölu. Uppl. f síma 38157 eða Laneholtsvegi 18. Glæsileg borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. frá kl. 17-19 í sfma 14809. Volkswagen til sölu eftir veltu. Uppl. í sfma 34971 kl. 7-8 á kvöldin. Dökkgrænn og hvftur Pedigree barnavágn til sölu. Verð kr. 3500 Sfmi 38871. Nýleg hentug þvottavél með suðu og þeytivindu til sölu. Gott verð. Sími 38896. Góður plötuspilari til sölu. Uppl. j Gnoðarvogi 16 I. hæð til vinstri kl. 5-10. Sími 37746. Gott Radionette segulbandstæki til sölu. Uppl. f sfma 12512. Til sölu er góð Miele þvottavél sem sýður, og drengjareiðhjól. Uppl Goðatúni 23, Silfurtúni. Sími : 50154. Til sölu sjálfvirk saumavél. Uppl. í síma 24842. Drengjaföt á 8-10 ára dreng til sölu. Uppl. í síma 36364 eftir kl. 17 ísskápur, eldavél og stálvaskur, j allt í góðu lagi til sölu, selst ó-1 j dýrt. Uppl. k!. 6-8 í kvöld á Ás-1 ivallagötu 3. Til sölu mjög vel með farnar koj ur (hlaðrúm) úr Ijósri eik með nýjum dýnum. Mátulegar fyrir krakka 6-14 ára. Uppl. í síma 17262 eftir kl. 19. Til sölu ódýr ný karlmannsföt j °S frakki á þrekinn meðalmann. j I. hæð til vinstri. Hringbraut 37. Notuð saumavél til sölu og lítið kvenreiðhjól. Uppl. f síma 31197. Tilboð óskast í ógangfæran her- 1 ieppa. Skipasundi 70. kjallara. HREINGERNINGAR Vélahreingeming og haridhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, sfmj 20836. GHiggahreinsun og rennuhreins- - Simi 15787 Hreingerningar, gluggahreinsun vamr menn. fliót og góð vinna. Hreingemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Vélhreingemingar, gólfteþpa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049 Véihreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. hvpnillínn Sími 36281 Hrelngemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Slmi 12158. Bjami. ÞJÓNUSTA Sníð og máta dömukjóla. Tek einnig nokkra kjóla í saum. Til við tals kl. 2-5, mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Framnesvegi 38. Sími_ 19758. _____ Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum, þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sfmi 40083 Tek saum, yfirdekki hnappa. Sfmi 30781 Heimahverfi. Sníðum kjóla, þræðum saman og mátum. Saumastofa Evu og Sig- ríðar Mávahlíð 2. ..... TTT........... námskeið byrjar um mánaðamótin á vegum Kvenfélags Kópavogs. Kenn ari Herdís Jónsdóttir. AJlar konur velkomnar. Nánari uppl. f sfma 40162 og 40981; Ökukennsla — hæfnisvottorð lPRqtt 21772 00 35481 ökukennsia. hæfnisvottorð. Ný kpnndiihifreið Sfmi 35966 Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. ökukennsla. Kennt á Volks- wagen. Nem. geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sfmi 38484. — Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjarnt verð. Sími 23067 (Geymið auglýsinguna). HUSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Stúlka f góðri atvinnu með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 38000 fyrir kl. 5. TIL LEIGU Til leigu frá 1. desember 2 herb. f góðri risíbúð í Hlíðunum, án eða með aðgangi að eldhúsi. Eldri kona eða mæðgur koma gjarnan til greina. Reglusem; áskilin. Til- boð merkt „Sanngjarnt" sendist afar blaðsins fvrir 30. þ. m. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an skólapilt frá 1. nóv. Einnig fæði á sama stað. Uppl. f síma 19094 eft ir kl. 4. 2 forstofuherb. og bað til leigu f vesturbænum. Leigist sama aðilan- um. Tilboð sendist Vísi merkt: 6971 25 ferm. bílskúr leigist með hita fyrir rafmagnsverkstæði eða ein hvem léttan iðnað. Fyrirfram- greiðsla. Sfmi 32219. Góð stofa til leigu. Leigist sem geymsla. Sími 35004. 4 herb. íbúð við Laufásveginn til leigu strax. Teppi, gardínur, •ljósakrónur og svefnherbergishús- gögn fylgja. Tilboð óskast sent Vísi fyrir fimmtudag 28. okt. merkt: „6894.“ ~ •—r—----— --------------------- Herbergi til leigu. Sími 51764 eftir kl. 6. 0SKAST A LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til leigu helzt f Miðbænum eða ná- grenni Uppl. f sfma 35042. ‘2f,méhn vaptftf) v, 3áí*,-,herb;.-íbúð^ i ■EÍS" ’ftíildS' úti á landi. Árs fyrfij; freftrferdiðsla. Sími. 40503 kl. 5—8. 2—3 herb. fbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 14182. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. f -'ma 19680. Málari óskar eftir herb., helzt f Austurbænum. Sími 18271 kl. 7-8 e.h. Rúmgott herb. óskast, helzt f Holtunum eða þar f kring (ekki skilyrði) má vera í kjallara. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir hádegi á laimardaa merkt ..Rólegur 6716“ Tveir ungir austurrískir menn óska eftir einu eða tveimur herb. A1 gjörri reglusemí og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32200. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. f sfma 32954. 3 herb. íbúð óskast í 6-8 mánuði TTnnl i síma 51160. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. fbúð strax. Uppl. f síma 10827. Óskum eftir 2-3 herb. fbúð f Reykjavfk, Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 51347. Barnlaus miðaldra hjón vantar íbúð 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í »íma 10038 00 13681 . Herberqi óskast. Sími 23895. Bflskúr óskast á leigu. Sfmi 23032 eftir kl, 7. Ung hjón óska eftir 1-2 herb. í- búð í 8-10 mán. Uppl. í síma 17969 og 30870. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð f Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í sfma 14401. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2 herb. íbúð. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 51893. Reglusaman og prúðan stúdent frá Ghana vantar herb. í nokkra mánuði. Nánari uppl. í sfma 23339 eftir kl. 2 í dag. Ungan mann vantar forstofuher- bergi með aðgangi að baði og síma Helzt sem næst miðbænum. Uppl. f sfma 24620 kl. 9-6. Herbergi — Kópavogur. Herb. óskast til leigu f Kópavogi fyrir reglusaman ungan mann. Uppl. f sfma 40260 og eftir kl. 8 í síma 40233. . Ung stúlka óskarjy,eftir "íierb. ’Helzt f suðvesturbæhum'^.Uppl. í síma 23089 eftir kl. 5. Hver getur leigt vinnupláss upp hitað, eða bílskúr. Stærð 20-50 fer metrar. Sfmi 11461 í kvöld og næstu kvöld. ___ Herbergi óskast strax. Uppl. á Skóvinnustofunni Víðimel 30. Sfmi 18103. íbúð. 2-3 herb. fbúð óskast í 3 mán Helzt í Kópavogi. Sími 40524 eftir kl. 7. Herbergi óskast til leigu . Sími 51897. BEZT AÐ AUGLÝSA I VBSI Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. f sfma 19925. AÐ — AJJj. m ATVINNA ATVINNA AFGREIÐSLU STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Laugamesbúðin, Laugamesvegi 52. Sími 33997. Gullhringur srmn 30151. fundinn. Uppl í I Til sölu stofuskápur. Uppl. í síma '32774.__________________________ Til sölu Pedigree bamavagn. Sími 17581. 200 ársgamlar hænur til sölu. Sfmi 24679. Tækifæri. Til sölu keðjuhús f imíðum í Kópavogi. Allar nánari íppl. f sfma 40409 á sama stað til tölu rúskinnskápa stærð 42-44 og tamakerra. Vandað skrifborð og klæðaskáp ur og lítið skatthol til sölu. Tæki- færisverð Sími 12773. Tapazt hefur köttur (högni) grá bröndóttur á baki, hvftt trýni upp fyrir augu, háisinn, bringa, kviður og fætur. Vinsaml. hringið í sfma 36087. AFGREIÐSLU STULKA Hótel Vík. — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa nokkra tíma á dag. | Uppl. í síma 36066 eftir kl 6. UnglingsStúlka eða piltur óskast á gott sveitaheimili í’ Borgarfjarð- arsýslu. Uppl. f síma 41466. Reiðhjól drengjastærð tapaðist frá Álfheimum 58 sl. föstudag. Vin samlegast hringið í síma 33189. Sunddeild Ármanns: Æfingarnar eru hafnar og eru á eftirtöldum tímum: Sund: Byriendur: Mánudaga og miðvikudaga kí. 20-20.45. Iíeppendur: Mánudaga og miðviku- dagý kl. 20-21.45 og föstudaga kl 20-21. Sundknattleikur: Mánudaga og miðvikudaga kl 21.45-22.45 ATVINNA ÓSKAST Kona tekur að sér heimavinnu. Tilboð sendist Vfsi merkt „Heima- vinna 6876. Atvinna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina. t. d. sitja hjá sjúkl- ingum bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili Húsnæði þarf helzt að f-'-lgia Uppl f sfma 15741. Tveir ábyggilegir austurrfskir stúdentar óska eftir vinnu um tíma. Tala þýzku, ensku og dálítið í íslenzku. 32200; Stjómin. Ungur maður óskar eftir léttri vinnu Helzt dyravörzlu. Uppl. f síma 18490. Atvinna óskast. Stúlka með stú- dentsmenntun og vélritunarkunn- áttu óskar eftir vel launuðu starfi hálfan daginn. Uppl. f síma 23526. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir atvinnu nú þegar. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 35857 kl. 8-10 f kvöld. tmnii Ráðskona óskast á lítið, gott heimili úti á landi. Uppl. í síma 36241 kl. 5-7 f dag og næstu daga. BARNAGÆZLA Skólastúlka vill sitja hjá böm- um á kvöldin. Sími 17892. «asrESB»iB2Staœ>«n:*,-®f5> ma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.