Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 16
VÍSIR ÞrflSgudagur 26. október 1965 Londhelgis- dómur í gær í gær var kveðinn upp dómur í máli skipstjórans á Þorkatli mána. Hlaut skipstjóri 260 þús. kr. sekt, varð að greiða sakakostnað og afli og veiðarfæri voru gerð upp tæk. Báðir skipstjórarnir, á Þorkatli mána og Hallveigu Fróðadóttur, en blaðið skýrði frá dómsúrskurði yf ir þeim síðamefnda í gær, áfrýj- uðu til Hæstaréttar. Framkvæmdir verBi allar boSnar át Ályktun Sveitarstjórnurrúðstefnu Sjólfstæðisflokksins "Dáðstefna Sjálfstæðisflokks- ins um sveitarstjómarmál, haldin í Reykjavík 23. og 24. október 1965, telur stjálfstæði sveitarfélaga eina af mikilvæg- ustu stoðum islenzks þjóðfélags Hin staðbundnu verkefni sveit- arfélaga eru svo nátengd lífi og starfi íbúa þess, að þau verða bezt leyst af kjömum fulltrúum fólksins, sem þar býr, þ. e. sveitastjómunum. Því ber ekki eingöngu að varast allar aðgerðir, sem skerða þetta sjálf stæði, heldur miða að því að auka áhrif sveitarstjóma. Ráðstefnan bendir á, að verk- efni sveitarfélaga eru ólík, enda stærð þeirra, atvinnuhættir og aðstaða öll mismunandi. Ráð- stefnan vekur athygli á eftir- greindum atriðum, sem taka ber til sérstakrar athugunar: 1. Sjálfstæði sveitarfélaga hvilir á fjárhagslegri afkomu þeirra. Tekjustofnar sveitarfé- laga verða því jafnan að vera svo sterkir, að þau geti sjálf VARNARLIÐIÐ BORGAR VEGA TOLLINN Rangfærslur Þjóðviljans bornar til baka Þjóðviljinn birtir þá fregn i morgun með stærsta letri að vamarliðið þurfi ekki að borga vegatollinn. Þetta er alrangt. Ber blaðið Hörð Helgason deild arstjóra vamarmáladeildar utan ríkisráðuneytisins fyrir fregn- inni. Hann tjáði Vísi f morgun að hér væri alrangt eftir sér haft. Kvaðst hann einmitt hafa sagt blaðamanni Þjóðviijans hið gagnstæða, að vamarliðið yrði að borga vegatollinn sem all ir aðrir er um veginn aka. Sá einn er munurinn að varnarliðið greiðir vegagjaldið eftir sér- stökum samningi einu sinni á ári. Er frétt Þjóðviljans þess vegna alröng og tilhæfulaus með öllu . staðið undir nauðsynlegum framkvæmdum og öðrum þeim verkefnum, sem sveitarstjórn- um eru fengin. Lögin, um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga voru stórt spor í rétta átt og þarf að kanna, hvort unnt sé að ganga lengra á þeirri braut. Lánamál- um sveitarfélaga þarf að finna viðunandi lausn svo fljótt sem verða má. 2. Sveitarfélögin verða að gæta þess að haga framkvæmd- um sínum þannig, að þau þurfi rekki að iþyngja íbúum sínum með óhóflegum sköttum, sem líklegir séu til að draga úr eðli- legri sparifjársöfnun og hamla yfirlýsingu ríkisstjómarinnar gegn vexti atvinnulífsins. Ráð- Framhald bls. 6. stefnan fagnar fyrirhuguðu staðgreiðslukerfi skatta, sem horfir til hagsbóta fyrir skatt- greiðendur og tryggir sveitarfé- lögum útsvarstekjur nokkum veginn -jafnt yfir allt árið. 3. Ráðstefnunni er ljóst mikilvægi þess, að samstarf rík- isvaldsins og sveitarfélaganna sé jafnan sem bezt. Endurskoða þarf verkaskiptingu rikis og sveitarfélaga og setja skýrari mörk á ýmsum sviðum, þar sem m. a. þess sé gætt, að ábyrgð á framkvæmd tiltekinna verkefna og útgjöld til þeirra fari saman. Þess vegna fagnar ráðstefnan UrSu aS saúa viS vegna vatnavaxta Síðastliðinn laugardagsmorgun lagði hópur frá Ferðafélagi íslands áleiðis austur í Þórsmörk til að gera hreint í sæluhúsi félagsins og Verkfall yfírmanna á togurum bafíS Enginn togari i höfn — Vænlegri sáttahorfur Sáttafundi í deilu yfirmanna á togurum, sem hófst í gær síðdegis lauk kl. 6 í niorg- un, og hefir blaðið það eftir góðum heimildum, að sam- komulagshorfur séu öllu væn Vinnuvél ekið ó hús Talsverð spjöll höfðu einhverjir skemmdarvargar unnið hér í borg í fyrrinótt, er þeir bmtust inn í stóra vinnuvél, settu í gang og óku hennj að því búnu á skúrbygg ingu. Skemmdist skúrinn þó nokk uð. Vinnuvél sú, sem hér um ræðir er stór dráttarvél með skurðgröfu- útbúnaði að aftan en skóflu að framan. Stóð hún á mótum Skúla ?ötu og Farkkastígs og hafði henni verið læst þegar við hana var ski' ;ð. En í fyrrinótt h«fði hún verið brotin upp, og hem.. ekið bein? Ieið á vinnuskúr sem stendur þarna rétt hjá og valdið á honum meiri eða minni spjöllum. Þá hef ur spellvirkjanum fundizt nóg að gert og hann hypjað sig á brott. legri, og verður framhalds- fundur í kvöld. En verkfall það sem boðað hafði verið hófst á miðnætti siðastliðnu og var þá enginn togari í Reykja- víkunhöfn. Þetta verkfall nær til alls togaraflotans og eru aðilar að þvi: Skipstjóra- og stýrimanna- félögin Ægir og Aldan, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafn- arfirði, Skipstjórafélag Norölend- inga Akureyri, Vélstjórafélag Is- lands og Félag fslenzkra loft- skeytamanna. Náist ekki samkomulag stöðv- ast togaramir jafnóðum og þeir koma í höfn, en eins og í upphafi var sagt eru samkomulagshorfur nú vænlegri en áður, og kemur vonandi ekki til þess að togaramir stöðvist. ganga frá því undir veturinn. Alls tóku 12 manns þátt i för- inni í traustum fjalla- og vatnabíl þvi búizt var við ýmsum torfærum svo sem miklum vatnavðxtum, úr rennsli úr vegum "o.fl. Það fór líka svo að billinn varð að snúa til baka við Steinholtsá. Hafði hún grafið sig niður í vatna vöxtunum, og lágu að henni svo háir og brattir bakkar beggja vegna að ófært var með öllu að koma bílnum yfir, þótt sterkur væri og traustur. Var þá líka svo áliðið dags að leiðangurinn hefði lent í myrkri þótt hægt hefði ver ið að brjótast yfir ána. Versti far- artálminn var þá enn eftir, Krossá og 'var foráttuvöxtur í henni. Einn leiðangursmanna skýrði Vísi svo frá að vöxturinn bæði í Frh. á bls. 6. Margar nýjungar á bílamarkaSnum Mesta athygli vekur Bronco og fyrsta bílaflutningaskipið sem hingað kemur Vmsar nýjungar sem alltaf vekja nokkra athygli gerast á bílamarkaðinum á hverju hausti, þegar nýjar árgerðir bifreiða fara að koma fram. Má helta að allir bílainnflytjendur geti þá boðlð viðskiptavinum sínum nýj ar og glæsilegri gerðir en áður. Og ekkert lát virðist vera á bílamarkaðinum, það er eins og það séu engin takmörk fyrir því, hvað íslendingar geta keypt mlkið af blfreiðum. Nærri hvert skip sem hingað kemur er hlað- ið nýjum bilum. Meðan veðrin haldast enn góð þá eru þeir hafðir á þilfari, en annars í lest- um. Ómögulegt er að telja upp í stuttri frétt allar þær nýjungar, sem fram koma í haust og vetur. En óhætt er að segja, að nú í haust hefur mikið borið á eins konar stórsókn austan- tjaldsbíla inn í landið, sérstak- lega tékkneskum og rússneskum bílum. Hér er um nýjar og all breyttar tegundir að ræða og hafa selzt eftir því sem bezt er vitað mörg hundruð bílar af þessum tegundum. Svo virðist sem rússneska bílaumboðið hafi verið sérstaklega röskt að koma * " " •’í.-r-" .• yýy. j* ýy-- aflgj með sínar nýju gerðir. Þeir nýju Moskvitch-bílar, sem • hér eru farnir að sjást á götunum eru tæpast komnir enn til Norður- landa. Þá hafa verið mjög áberandi Framh á 6. síðu. Spellvirki í geymsluhási Mikil spjöll hafa verið unnin í geymsluhúsi Rafveitna ríkisins á Gelgjutanga við Elliðaárvog ein hvem tima seint i vikunni sem Ieið Brotnar hafa verið 30-40 rúður í húsinu og auk þess um 50 fluor sentperur í 24 Ijósasamstæðum, en hver pera mun vera sem næst 50 kr. virði. Einhver fleiri spjöll munu hafa verið framin. þarna. Hins vegar óhægt um vik að kanna, hvort nokkru hafi verið stolið. Rannsóknarlögreglan telur líkleg ast að hér hafi verið um skemmdar verk krakka eða unglinga að ræða og biður um upplýsingar hjá þeim, sem búa þarna í grennd, ef þeir kunna að geta gefið. Geymsluhús þetta stendur nokk uð langt frá öðrum húsum og því tiltölulega hægt um vik að fremja á því spjpll. FORD BRONCO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.