Vísir - 27.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 27.10.1965, Blaðsíða 12
72 VlSIR . Miðvikudagur 27. október 1965 KAUP-SALA KAUP-SALA VESPA — TIL SÓLU Vespa til sýnis og sölu hjá Skóvinnustofunni Miklubraut 60. ÞYKKIR VETRARFRAKKAR Þykkir vetrarfrakkar, góðir við ails konar verkamannavinnu þegar kalt er. Verð aðeins kl. 585,00. Þykkir vettlingar úr ull og nylon, kr. 55. Karlmannasokkar úr ull, rayon, bómull og nylon. — Haraldur Sveinbjamarsón, Snorrabraut 22. SKINN- OG RÚSKINNSJAKKAR Herrastaerðir 42 — 52 frá 2.250 kr., dömustærðir 34 —44 frá 1960 kr. Ennfremur skinn og rúskinnsvesti á dömur og herra, unglinga og böm. Póstsendum Kjallarinn, Hafnarstræti 1 (Vesturg.megin). Slmi 21551. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lltra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. — Opið kl. 5—10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. MESELVÉL — TIL SÖLU Til sölu Mercedes Benz dieselvél 180 cl. í mjög góðu lagi. Breið- fjörðsblikksmiðja og tinhúðun, Sigtúni 7. Simi 35000. TIL S0LU Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sfmi 41103. Rafsuöu transari til sölu, sýður upp í 150 amp og 4 mm vir Sími 14113. Tll sölu bamavagn og bamakarfa til sýnis á Hrísateig 13 kj. í kvöld. Stór sófi og stóll (eldri gerð) til sölu. Uppl. Hverfisgötu 55 kj. Hrærivél. Til sölu ný Kitchen Aid hrærivél. Uppl. i síma 51333, Sihrer Cross bamavagn til sölu, eldri gerð. Sími 37821. --------- y: Til sölu: Jeppakermr stærri gerð in. Fjölvirkinn h.f. Fífuhvamms- vegi — Sími 40450 — 40770. Til sölu fiskabúr og drengjareið- hj61.Sími 14270. Silver Cross barnavagn til sölu Laugateigj 11, efrj hæð. Mjög góður Gretsch gítar til sölu. Uppl. í síma 35114 eftir kl. 6. Til sölu er danskt hjónarúm sem hægt er að hafa sitt í hvoru lagi. Með springdýnum, tvö nátt- borð fylgja. Uppl. í sima 35037. Tökum í umboðssölu og seljum listmuni og antik húsgögn. — Kjall arinn Hafnarstræti 1 (inngangur Vesturgötumegin), sími 21551, Willys jeppi ’47 í góðu standi til sölu, Uppl. í sima 38194 eftir kl. 7. Barnavagn og saumavéif jil sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 1ÍJ213. Karimannakjólföt til sölu. Uppl. í síma 38957. Ödýr bamavagn til sölu. Simi 38256. Barnakojur meö skúffum til sölu. Sími 50850 eftir kl. 6. Ódýr plötuspilarl til sölu. Uppl. Gnoðarvogi 16. 1. hæð t. v. Sími 37746 kl. 5—8 e. h. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt ónotað bamarúm ásamt burðar rúmi. Uppl. í sfma 41050. Fallegt amerískt sjónvarpstæki tn sölu. Uppl. í síma 17339. Nýlegur Philco stereófónn til sýriis og sölu i Radíóþjónustunni Vesturgötu 27. Sími 17122. TU sölu á sama stað: Moskwitch ’55 með nýrri vél og nýmálaður og Willys jeppi ’46 með nýrri vél og nýjum dekkjum og Fordson ’45 með miklum varahlutum. Uppl. Bjami Kristinsson Auðholtshjáleigu sfmi um Hveragerði, Höfner bassagítar (6 strengja) til sölu. Simi 24104. Kenwood hrærivél litið notuð til sölu ásamt 10 hjálpartækjum. Uppl. í síma 38181. Rúskinnskápa. — Bamarúm. Rú- skinnskápa til sölu nr. 16 eða í skipt um fyrir aðra stærri. Barnarúm ósk ast á sama stað. Sími 31448, : TBUmðrnom bbbihi Stretchbuxur.' Til sálu ' ÍÍéíarica stretchbuxur á böm og fullorðna. Sími 14616. 0SKAST KEYPT Óska eftir notuðu hjónarúmi og náttborðum. Uppl. i sima 37762. Vil kaupa notaðan ísskáp. Sími 21796. Reiðhjól óskast fyrir 8 ára dreng. Sími 19842. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð Símar 19896. 21772 oe 35481 ATVINNA ÓSKAST Atvlnna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl. I sima 15741. 2 ungar kónur óska eftir kvöld- vinnu margt kemur til greina. Til boð sendist VIsi merkt: Kvöld- vinna —6993.** Kona með 2 böm óskar eftir góðri ráðskonustöðu, helzt i bæn- um. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,.77“. Norsk kona óskar eftir heima- vinnu. Er vön skrifstofustörfum. Hefur ritvél, bíl og síma. Tilboð sendist Vísi merkt: „7276“. Ung stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Vön af- greiðslustörfum margt fleira kæmi til greina. Sími 21143 eftir kl. 4 e.h._________________ Ungur laghentur maður óskar eftir vinnu, hefur bílpróf. Uppl. I sfma 51897. Hafnarfjörður. 19 ára piltur ósk ar eftir léttri innivinnu. Uppl. Strandgötu 35 rishæð e.h. HÚSNÆÐI 1 HÚSNÆÐI 1 ÍBÚÐ — TIL LEIGU ' 4 herbergja íbúð í nýlegu húsi til leigu. Uppl. i síma 11184 kl. 7 — 9 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði 80 ferm. húsnæði í Miðbænum til leigu fyrir léttan iðnað eða verk- stæði. Uppl. í síma 35000 og 34992. Herbergi óskast til leigu frá 1. nóv. til 23. des. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 19967 frá kl. 6—8. OSKAST A LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til leigu helzt ! Miðbænum eða ná- grenni. Uppl. í sima 35042. 2—3 nerb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 14182. Herbereí óskast. Sími 23895. Reglusaman og prúðan stúdent frá Ghana vantar herb. f nokkra mánuði. Nánari_ uppl. í síma 23339 eftir kl. 2 í dag. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa konu, einhver húshjálp. Tilboð sendist blaðinu merkt „Lftil íbúð 7272“ fyrir laugardag. ATVINNA í BODI Vinna. Blikksmiður eða maður vanur blikksmíðavinnu óskast st-ax. Hátt kaup. Uppl. í sfma 15935 frá kl. 5—7 næstu daga. Piltur eða stúlka óskast til að innheimta reikninga. Uppl. í Drápu hlíð 20 uppi eftir kl. 6 j dag. Stigaþvottur. Kona óskast til ræstinga á stigagangi í 4ra hæða blokk í vesturbænum. Uppl. í síma ■tBfllar.: : ' I aolBÓÍOJli. 190ft4. Stúlka óskast að Laugarvatni. Uppl. i síma 41732. Itií BARNAGÆZLA Stúlka óskar eftlr að gæta barna 2-3 kvöld f viku. Uppl. í síma 33215. Tek böm í gæzlu frá kl, 9—6. Uppl. f sfma 30592. ÞJÓNUSTA Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- valo.fl. Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Sfmsr 30387 og 36915. ökukennsla, hæfnisvottorð Ný kennslubifreið. Sími 35966. I Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- úr. Sfmi 21604 og 21348. ökukennsla. Hæfnisvottorð. Sfmi 32865. Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjamt verð. Sfmi 23067 (Geymið auglýsinguna). Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opei. Uppl. ( sima 32954. Get bætt við mig mósaik og 1 flísalagningu. Uppl. f sfma 20390 og 24954. _________________________ Hreinsum, pressum og gerum við föt. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59 sfmi 17552. = I Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. f sfma 19925. Bflabónun — hreinsun. 33948 Hvassaleiti 27. Sími Kenni unglingum íslenzku, reikn ing, dönsku og ensku. Björn O. Björnsson, Ásvallagötu 23, sími 19925. Húseigcndur — húsaviðgerðir, Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. Önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl. .Sfm- 21172. GuIIarmband, keðja, tapaðist sfðastliðinn sunnudag í verkam. skýlinu í Hafnarfirði eða á Strand- götunni. Finnandi hringi í síma 50918 eða lögreglustöðina. Fund- arlaun. Reiðhjól. Tek reiðhiól í viðgerð geri upp gömul hjól. Sfmi 19297 á kvöldin . Gullhringur með Tópassteini tap aðist við flugvöllinn á Flugdaginn síðasta. Uppl. í síma 30689. Húseigcndur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum þéttingu ð þökum og veggjum, mosaiklagnir ogaðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Tek saum, yfirdekki hriappa. Sírr.i 30781 Heimahverfi Félagsskapur óskar eftir hús- næði til fundarhalda. Tilboð send- ist auglýsingad. Vísis fyrir laugar dag merkt „7267“. Stórt herbergi. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu sem næst Hlemmtorgi, helzt forstofu- herb. Tilboð sendist augld. Vfsis merkt „Hlemmur — 7275“ Ungur maður óskar eftir herb. Uppl. í síma 35194 kl. 6-8 í kvöld. Mann, sem vinnur úti á landt vant ar lítið herb^ fvrir geymslu frá 1. nóv. Uppl. f síma 13767 kl. 19—20 næ^tu kvöld. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusamt fólk. Sfmi 16179. Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sfmi 33220 og 36785 kl. 1—5 e. h. — Vesturbær. 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst í Vesturbænum tvennt f heimili, Nánari uppl. f sfma 22986. Herbergi óskast. Lítið þerbergi óskast. Uppl. eftir kl. 2 í síma 325I37...... ' ; Bílskúr óskast fyrir léttan iðnað Stærra pláss kemur einnig til greina. Sfmi 17522 til kl. 7 e. h. __________________________________i ■ HREINGERNINGAR Vélahreingermng og .ia.iU,irein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, sfmí 20836. Tvelr loftskeytamenn hjá Land- helgisgæzlunni óska eftir tveggja herbergja íbúð. Sfmi 10233 f dag og á morgun kl. 5-6 e.h. TIL LEIGU 3—4 herb. fbúð við Dunhaga til leigu. Hálfs til eins árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist til augl.d. Vísis fyrir hádegi á föstudag merkt „Strax 7279.“ Til leigu herb. fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 33716. Til leigu 4 herb. fbúð til leigu í desember á góðum stað. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. nóv. merkt „Fyrirframgreiðsla — 7307“. .....1 ■ - Risherb. til leigu fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. Njálsgötu 49 2. hæð. Gluggahreinsun og rennuhreins- un Sími 15787 Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn. fljót og góð vinna 1354Q Hreingerningafélaglð. Vanir menn, fljót og góð vinna. Simi 35605. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Sfmar 41957 og 33049 Mosfellssveit nágrenni. Gott einbýlishús til Ieigu 4 herb. og eldhús með húsgögnum. Sfmi 23414. Til leigu í 2 mánuði 2ja herb. íbúð með húsgögnum, sfma o.fl. Uppl. f síma 33225._____________ Til leigu 40 ferm. geymslupláss (bílskúr). Uppl. í síma 35833 eftir kl. 6 á kvöldin . Herbergl tll leigu í Hafnarfirði. Uppl. á Háukinn 10 niðri í kvöld og annað kvöld. Tvö herb. og eldhús til leigu við miðbæinn. 6 mán. fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist augld Vísis merkt: „Fyrirfram—7285.“ ATVINNA ATVINNA VINNA — ÓSKAST Ung stúlka, sem hefur stúdentspróf og er vön venjulegum skrif- stofustörfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í sfma 21561. BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöðin Tryggvagötu 22. ATVINNA — ÓSKAST Ungur stúdent óskar eftir góðri atvinnu strax. Upplýsingar í sfma 33740 milli kl. 2 og 7 í dag og á morgun. HÚSBYGGJENDUR Get bætt við mig trésmfði innanhúss sem utan. Uppl. i síma 41053. ULLARVERKSMIÐJUVINNA Vantar stúlkur í dag- og vaktavinnu. Uppl. gefur verkstjórinn f síma 36530. STÝRIMAÐUR — MATSVEINN Stýrimaður og matsveinn óskast á m/b Hilding. Uppl. í sfma 40944 og um borð í bátnum við Grandagarð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.