Vísir - 27.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 27.10.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 27. október 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum Bílastilling, ríafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 TU leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi - Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HÚ S A VIÐGERÐIR önnumst allar húsavlðgerðii, atan sem innan, járnklæðum þök, þéttum sprungur. steinþök og svalir og margt fl. Vanir og vand- virkir menn. Sinr 30614 (teKið á móti pöntunum frá kl. 19-24) FR AMRIJÐU SLÍPTJN áhættutryggð. Pantið tíraa í sima 36118 frá kl. 12—1 daglega. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum Steinborar. - Vibratorar - Vatnsdælur. Leigan s/f. Sím: 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum( Fljót afgreiðsia. Bifreiðaverkstæðið Vesturás. Sfðumúla 15 B. Sfmi 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar Vönduð vinna. Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Sfmi 37434. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olfukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og >endum — Rafvélaverkstæði H. B. ólafsson, Sfðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN — SÍMl 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur lramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12. . INNRÖMMUN önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustfg 7. ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ N Kenni á nýja Volvo bifreið. Simar 24622, 21772 og 35481. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040. FASTAFÆÐI í MIÐBÆNUM Uppl. í sima 22650 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓDÝR MATUR GÓÐUR MATUR Kaffi allan daginn Þórsbar Þórsgötu 14. MOSKWITCH VIÐGERÐIR Suðurlandsbraut 110, sími 37188. Slípum einnig ventla í flestum tegundum bifreiða. BÍLKRANI — TIL LEIGU Hentugur við sprengingar o. fl. Sími 21641. HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum i tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. HÚSBYGGJENDUR — HÚSVERÐIR Látið mig sjá um að fjarlægja moldarhauga og úrgang af lóðinni yðar fyrir frostin. Sími 41053. HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Tvöföldum gler í gluggum með hinu vinsæla Cekomastrid, límum saman. Sími 11738. SKRIFST OFUSTARF. Skrifstofustúlka eða karlmaður óskast á skrifstofu. Aðeins fólk með góða reynslu kemur til greina. PÉTUR PÉTURSSON, heildverzlun Símar 11219 og 19062 ÞJÓNUSTA Bílabónun. Hafnfirðingar — Reykvíkingar. Bónum og þrifum bíla, sækjum og sendum, ef óskað er Sími 50127. Húseigendur! Hreinsum mið- stöðvarkerfi með undraefnum. — Enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. Dyrasimaþjónusta, Gerum við og setjum upp nýja dyrasíma. — Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í sima 37348. Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt oo vel Sími 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. '■■“•'W-" Sfmi 30281 Hrelngerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158 Bjami. r I fermingar- veizluna BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 . S. 24631 ÚTBÚU M: 10—20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stðlföt. Einnig smurt brauð 1/1 sneiðar og 1 /2 sneiðar._ Kaffisnittur Cocktaiisnlttur I afmælið I giftinguna I fermingarveizluna. PANTIÐ TÍMANLEGA LETT LÉTTARALETTAST VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. kaupendur að 2 herbergja íbúðum með 4—500 þús. kr. útborgunum. að 3 herbergja íbúðum með 600 þús. kr. útb. að 4—5 herbergja ibúðum með 7—900 þús. kr. útborgun að 5 herb. hæð í Austurbæ eða Vesturbæ, útborgun er 800 þús. til 1 milljón. að einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðahreppi með miklum útborgunum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvölnsimi 37272. Aðalfundur Heimdallar FUS áður auglýstur þriðjudaginn 26. október verð ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 31. október kl. 3 e.h. D A G S K R Á : 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Lagabreytingar ef fram koma. 4. Stjórnarkjör. Tillaga kjömefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggur frammi. Stjórn Heimdallar F.U.S. tw ■m a BÆKUR, SEM MALI SKIPTA Kjósandínn, stjórnmálin og valdíð er fyrsta hlutlausa íslenzka stjórnfræðiritið, þar sem aðalforystumenn stjórnmálaflokkanna og vandaðir fræðimenn kynna m. a. meginatriðin við skipulagningu og stjórnun ríkisins, stjórnfræði- legar hugsjónastefnur, eðli valdsins, sögu og meginstefnu íslenzku stjórnmálaflokkanna, a\- menningsálit, áróður, milliríkjasamskipti og þróun íslenzku flokkaskipunarinnar frá 1845. EFNI 0G HÖFUNDAR: Einar Olgeirsson skrifar um Sósíalistaflokkinn, Emil Jónsson um Alþýðuflokkinn, Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn, Geir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinn, SUs Guðmundsson um flokkana fram að 1920, Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og alþjóðalög, Hannes Jónsson um valdið, félagsflétturnar, lýð- ræðisskipulagið, almenningsálitið, áróður o. fl., Ölafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofnanirnar. Þetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um stjórnmál. Lestur hennar auðveldar mönnum leiff- ina til skilnings og áhrifa hvar I flokki, sem þeir standa. félagsmAlastofnuhin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.