Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 1
 Mezzo-sópransöngkonan Yannula Pappas á æfingu með Sinfóníuhljómsveitinni í morgun. ) í ) * Á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveítarinnar í kvöld syngur gríska söngkonan Yannula Papp as einsöng. Tíðindamaður blaðs ins leit inn á æfingu hljómsveit arinnar í morgún og rabbaði stundarkorn við söngkonuna. Yannula Pappas er ljóshærð en skaphitínn suðurlenzkur. — Ég veit ekki hvað ég á segja svona rétt áður en ég á að fara inn á sviðið byrjaði hún, það er erfitt að hafa blaða viðtal, þegar maður þarf að vera undir það búinn að syngja bæði Kindertotenlieder eftir Mahler og E1 amor brujo eftir De Falla. Framh' á 6. síðu VISIR 55. á*g. — Fimmtudagur 28. október 1985. - 246. tbl. FROST UM ALLT LAND Eftir langvarandi hlýindi á Norðurlandi og úrhellisrigningu á Suðuriandi, kom allt f einu narðanátt um allt land í fyrri- nótt, með snjókomu og krapa- hríð viða á Norðurlandi. Nú htefur veðrið lægt, en él var þó í morgun á stöku stað á Norðausturlandi. Frost var víðast hvar á landinu í nótt og i morgun, en I Skaftafellssýsl- um hafði enn ekki frosið. Kald Mynd frú Ólafsvik tekin nokkru fyrir brunann. Myndin sýnir bæði hið nýuppgerða verziunarhús kaupfélagsins, lengst til hægri á mynd- dnni, sem nú er brunnið, og birgðaskemmuna, sem enn stendur en rúða var brotin í brunanóttina. Tveir piltar í Ólafsvík grunai- ir uai ai valda brunanuai mikla í gær voru tveir ungir menn í Ólafsvík úrskurð aðir í gæzluvarðhald vegna gruns um að þeir hafi orðið valdið að brunanum mikla í Ölafs- vík í fyrri viku. Piltar þessir eru 18 og 19 ára og vekur framferði þeirra brunanóttina sterkar grunsemdir um að þeir hafi átt sök á hinu mikla tjóni, sem þar varð. . Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum tóku menn eftir þvf, skömmu eftir brunann, að rúða hafði verið brotin um nótt- ina í pakkhúsi Kaupfélagsins, en pakkhús þetta stóð skammt frá verzlunarhúsinu og brann ekki. Það er öruggt að þessi rúða var heil kvöldið áður og ast var í morgnn í innanverðum Skagafirði og á Hveravöllum 7 stiga frost. I Reykjavík var tveggja stiga frost. í síðustu viku var úrkoma svo mikil á Suðvesturlandi, að hún var meiri en i öllum október- mánuði í meðalári. Á Norður- iandi voru hlýindi mikil t.d. var meðalhitinn á Akureyri f síð ustu viku jafn meðalhita júlí og ágúst. Engin síldveiði eystra í nótt Bátarnir sem stunda veiði á síld armiðunum eystra fóru að tínast inn í gær síðdegis vegna þess, að sýnt þótti, að ekki yrði veiðiveður og varð reyndin sú. í nótt munu engir bátar hafa ver ið á miðunum, en þar var síldarleit arsklpið Hafþór og a.m.k. eitt sild artökuskip. — Síldartökuskipið Síldin mun vera á Ieið hingað til Reykjavíkur af miðunum. 3 nýir embættis- menn við icands- virkjuninn Á fundi sínum 26. þ.m. ákvað stjórn Landsvirkjunar að ráða Halldór Jónatansson, lögfræð- ing, sem skrifstofustjóra, Ingólf Ágústsson, rafmagnsverkfræð- ing, sem rekstrarstjóra og dr. Gunnar Sigurðsson, bygginga- verkfræðing, sem yfirverkfræð- ing Landsvirkjunar. Þoldi ekki ófrels- ið í RÚMENtU To/oð v/ð gr'isku söngkonuna Yannula Pappas BLAÐIÐ i DAG Bls. 3 Kaffihlé hjá dómur- um — Myndsjá. — 4 Vínlandskortið. — 7 Togarahlutafélög og aðstöðugjáld. — 7 „Suðurland" frá Reykjavík til Lóma- gnúps. — 8 Ku Klux Klan. — 9 Háskólinn og þjóðin. Hagnýt fræSsla um ökukennski og — Hefst í næstu viku í næstu viku hefjast kynn- ingardagar um umferðarmál í þremur gagnfræðaskólum Reykjavíkur. Verður þessi kynn ing fyrir nemendur fjórðu bekkja skólanna, há nemendur sem ná 17 ára aldri á næsta ári og fá þar með réttindi til að taka ökupróf. Iívnningardag ar sem þessir eru n’-ær nýjung hér á Iandi, en hafa gefizt vel víða erlendis, t.d. í Svíbjóð og Bretlandi. Gefist hessi kynning vel verður henni haldið áfram eftir áramót og þá látin ná til allra skóla sem hafa nemendur á 17 ári. I'að eru umferðarnefnd Reykja víkur og umferðardeild lögregl- unnar sem standa að þessari kynningu. Verður hún f Réttar- holtsskóla og Vogaskóla eitt kvöld f viku 2 tíma í einu f alls 8 vikur, en í Hagaskóla verður hún sfðdegis tvisvar í viku tvo tíma í einu í þrjár vikur. Nem- endum er frjáls þátttaka f þess- um kynningum, en vonazt er til að sem flestir noti ^ér hana. Kvöldkvnnintrar verða á sama Framhald á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.