Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 10
% 1C VI S I R . Fimmtudagur 28. október 1965. borgin ory gin or Ö borgin í dag y Nætur- og helgldagavarzla vikuna 23.-30. okt.: Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirð' að- faranótt 29. okt.: Guðm. Guð- mundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. Útvarp Fimmtudagur 28. október Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 SíðdegisUtvarp 18.00 Segðu mér sögu 20.00 Daglegt mál: Árni Böðv- arsson cand. mag. 20.05 Kórsöngur: „Det Norske Solistkor," syngur 20.20 Á förnum vegi í Skaftafells sýslu: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum hittir að máli tvo bændur í Álfta veri: Hannes Hjartarson á Herjólfsstöðum og Jón Gíslason í Norðurhjáleigu. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. 22.10 Kvöldsagan: ,Örlög manns' eftir Mikhael Sjolokoff. 22.30 Kvöld í Reykjavík: ÓÍafur Stephensen stjórnar djass- þætti. • 23.00 Bridgeþáttur. 23.25 Dagskrárlok Sjónvarp Fimmtudagur 28. október 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „The Bridge of San Luis Rey.“ 18.30 Geimfaramir 19.00 Fréttir 19.30 Beverly Hillbillies 20.00 Jörðin 20.30 The King Family 21.30 The Untouchables 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Kvikmynd „Three Desper ate Men.“ !Víinniiiicrarpir>ld Minningabók Islenzk-Ameriska félagsins um John F Kennedy for seta fæst i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unnil og i skrifstofu fsl.-amerlska félagsins Austurstræti 17 4 hæð Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ís- lands eru tii sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spítalans, Kleppsspítalans, Sjúkra húss Hvítabandsins og Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. í Hafn arfirði hjá Elínu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10. Gjafa- # # ^ STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apr- II: Þú skalt varast skjótar á- kvarðanir í dag, einbeittu þér að skyldustörfum þínum og reyndu að koma sem mestu í verk fyrri hluta dagsins, því allt verður tafsamara er á líður Nautið, 21. april—21. mal. Það er útlit fyrir að ýmislegt gangi þér í haginn í dag, og sumt, sem þú gerðir ekki ráð fyrir. Láttu það þó ekki freista þín til of mikillar bjartsýni, vera má að böggull .fylgi þar skammrifi. Tvíburamir, 22. mal—21. júnf: Farðu gætilega f peninga- málunum. Þú getur hæglega orðið fyrir nokkra tapi, ef þú hefur ekki augun hjá þér í við skiptum, og á það einkum við fyrri hluta dagsins. Hvíldu þig er kvöldar. Krabbinn, 22 júni—23.júlf. Láttu þfna nánustu, maka eða nána vini,. ráða ferðinni í dag. Haltu þig að tjaldabaki, en veittu þínum liðsinni ef með þarf og vertu fús til samvinnu við þá, sem þú veizt vini þína. Ljónið, 24. ji^nf—23. ágúst. Farðu gætilega í umferð, og forðastu lengri ferðalög, eink- um á landi. Það lítur út fyrir að þú megir vænta nokkurs lið sinnis f dag af hálfu fjölskyldu þinnar og skaltu þiggja það. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefðir gott af að slaka dá- lftið á 1 dag, hvfla þig eða skemmta þér ef svo ber undir. Varastu að láta aðra misnota hjálpsemi þfna í peningamálum þar mun ekki allt, sem sýnist. Vogin, 24. sept.—23. okt. Orð, sem þú segir í hugsunar- leysi, geta valdið misskilningi, sem erfitt kann að verða að uppræta. Reyndu að halda sem beztu samkomulagi heima fyrir Kvöldið getur orðið þér ánægju legt. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Enn er útlitið dálítið viðsjár- vert, en fer þó óneitanlega batnandi, einkum þegar líður á daginn. Varastu alla misklíð heima fyrir. Kvöldið getur orð- ið ánægjulegt, bæði heima og heiman. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21 des.: Þér býðst gott tækifæri til að bæta aðstöðu þína á vinnu stað og njóta viðurkenningar fyrir störf þfn. Varastu óhugs- aðar ákvarðanir sem snerta ást- vini þína og fjölskyldu. Steingeitin, 22. des.—20. jan. jan.: Þetta ætti að vera einkar góður dagur. Vinir og nákomn- ir verða fúsir til að veita þér lið ef þú þarft á að halda og ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju happi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Þetta getur orðið rólegur dagur og ættirðu að grípa tæki færið til að hvfla þig vel, enda muntu ekki hafa vanþörf fyrir það. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt heima fyrir. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. marz: Viðhafðu alla gætni í peningamálum og láttu ekki telja þig á neitt sem hefur efna hagslegu áhættu í för með sér Hvað það snertir ættirðu ekki hvað sízt að varast kunningja þína. Árnað heilla Hallgríms- kirkju fást hjá prestum lands- ins og I Rvfk hjá: Rókaverzlun Sigf Eymunds sonar Bókabúð .aga Brynjólfs sonar, .lamvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K c_ !á Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkíunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts Laugardaginn 23. okt voru gef in saman í hjónaband af séra Ósk ari J. Þorlákssyni ungfrú Guð- laug Adoplshdóttir og Ólafur Jónsson. Heimilj þeirra verður að Rauðalæk 53. (Ljósmynda- stofa Þóris) Laugardaginn 23. okt voru gef in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sóley Ragnarsdóttir og ísleifur Guð- mannsson. Heimili þeirra verður í Vik í Mýrdal. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 23. okt. voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Stein- unn Guðbjartsdóttir og Halldór B. Þorsteinsson. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 16. (Ljósmyndastofa Þóris). Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Tilkvnnino; Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fyrsti fundur yngri deildar (fyrir fermingarbörn ársins J965) er á miðvikudagskvöldið kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Séra Ólafur Skúlason. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildai Slysavarnafélagsins i Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk í Ásprestakalli (65 ára og eldra) er hvern mánudag 9-12 í lækninga- stofunni Holtsapóteki, Langholts- vegi 84. -r Kvenfélagið. Upplýsingaþjónusta A-A sam takanna Hverfisgötu 116. k3fmi: 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Leiðbeiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2. Simi 10205, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5, nema laugardaga. IÐNNEMAR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands íslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19.30-20.30. Sími 14410. Bazar Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar laugardaginn 6. nóv. Félagskonur og sóknarfólk sem vill gefa muni hafi samband við Sigríði Ásmundsdóttuf, sími 34544, Úuldu Kristjánsdóttur, sími 35282 og Nikolínu Konráðs dóttur, sími 33730. Laugardaginn 23. okt voru gef- in saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ung- frú Kolbrún Anna Karlsdóttir og Þórður Kr. Pálsson. Heimili þeirra verður að Hlégerði 19 Kópa vogi. (Ljósmyndastofa Þóris). BELLA Ameríska bókasafnið, Hagtorg: 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán í Digranesskól. og Kársnesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina Ila daga frá kl 1.30-4. TÆKNIBÓKASAFN IMSl - SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl 13-19 nema laugardaga frá kl 13-15. (1. júni — 1. okt. lokað á laugardögum). Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30-4.00. |©PIB.2Í08 lciwmtnil ■ — Hvemig afmæliskort áttu handa manni, sem alls ekki á að vera með neinar hugmyndir þó að mað ur hafi af tilviljun munað eftir afmælisdegi hans. ■foa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.