Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 12
V1SIR . Fimmtudagur 28. október 1965. VESPA — TIL SÖLU Vespa tiLsynis og sölu hjá Skóvninustofunni Miklubraut 60 SKINN- OG RÚSKINNSJAKKAR Herrastærðir 42 — 52 frá 2.250 kr., dömustærðir 34—44 frá 1960 kr. Ennfremur skinn og rúskinnsvesti á dömur og herra, unglinga og böm. Póstsendum Kjallarinn, Hafnarstræti 1 (Vesturg.megin). Sími 21551. FISKAá OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. - Póstsendum. HJÓLSÖG — TIL SÖLU Hjólsög Delta 10 tommu 3 ha. til sölu. Sími 38470 FORD — PICKUP Til sölu er Ford pickup ’52 í ágætu standi. Skipti koma til greina. Sími 35555 í dag og næstu daga. Sflsar. Útvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eft- ir kl. 7. ÓSKAST KEYPT Óska eftir notuðu hjónarúmi og náttborðtim. UppL f sima 37762. Jeppakerra óskast til kaups á Frakkastfg 24. Sími 17820. Vel með farinn fataskápur óskast Sfmi 51803. Vantar miðstöðvarketil 2-3 ferm. með innbyggðum spíral og öllu til heyrandl, ekki' eidri en 4-5 ára. Uppl. í sfma 41025 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa hey á háu verði. Uppl. f síma 38013. TIL SOLU Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Til sölu: Jeppakerrur stærri gerð in. Fjölvirkinn h.f. Fífuhvamms- vegi — Sfmi 40450 — 40770. Tökum I umboðssölu og seljum listmuni og antik húsgögn. — Kjall arinn Hafnarstræti 1 (inngangur Vesturgötumegin), sfmi 21551. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbusur á böm og fullorðna. Sími 14610. Góðir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 20375. Til sölu 2 lítið notaðir nylon pels ar ljós og dökkbrúnn, ný skinn- kápa, amerískir kjólar, skinn og tauúlpur, bamaúlpa 5—7 ára, tvflit drengjaföt 9—11 ára og 14—16 ára og sem nýir loðfóðraðir upp- háir kuldaskór, stærð 41—42. Uppl. í síma 16922. Ný dönsk madressa til sölu. Sími 21195 Hverfisgötu 91. Til sölu, ódýrt, sem ný karl- mannsföt lítið númer. Sími 18099. Til sölu bamavagn og vagnstóll í sama lit og einnig bamakerra og ný amerfsk kápa, einnig lítil hrærivél og Philips grammofj5nn. Njálsgötu 40B Til sölu Moskwitch árg. 64 í góðu standi. Uppl. í síma 17212 á kvöldin. Til sölu Ford ‘58. Uppl. í sfma 17212 á kvöldin. Svefnsófi. Til sölu vel með far-. inn svefnsófi. Upph í síma 23840 eftir kl, 17. Tveggja manna svefnsófi til sýn- is og sölu í Mjóuhlíð 16 (önnur hæð til vinstri). Verð kr. 4500. Olfukynditæid. Til sölu er Gil- barco G. C. 2 olíukynditæki. Einn og hitavatnsdimkur (Spiral). Tæki þessi hafa verið notuð fyrir 8 íbúða hús. Uppl. í síma 35007. Til sölu er danskt hjónarúm sem hægt er að hafa sitt í hvom lagi. Með springdýnum, tvö náttborð fylgja. Uppl. í síma 18793 eftir kl. 8 á kvöldin. I Kápa á 10—11 ára telpu, til sölu, lásamt samstæðri húfu, mjög fall jeg og vönduð. Tækifærisverð. Til jsýnis á Hrefnugötú 7 1. hæð. Píanó. Hindsburg konsert pfanó til sölu. Eiríksgötu 2, sími 12115. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél til sölu. Selst ódýrt, gæti hentað í verbúðir eða kaffistofu á vinnustað. Uppl. í sfma 50281 og 50403._______ 2 stórar bamakojur með dýnum til sölu ásamt 2 barnakápum á 9- ’1 ára. Sími 36089. Notað til sölu: Rafha eldavél, i eldhúsborð, bgðker, salernisskál og Ikassi. Uppl. á Hjallavegi 48. Vel með farinn bamavagn til sölu á Háteigsvegi 8 jarðhæð. Sími 12666. Chevrolet station árg. 1954 til ' sölu. UDnl. f síma 23596._______ Til sölu 2 manna svefnsófi og 'iívan. Uppl. Holtsgötu 12 niðri. 'lafnarfirði. Fiskabúr til sölu, ódýrt. Kapla- ! skjólsvegi 39 II hæð til hægri. Notaður Tan Sad bamavagn til jsölu, Uppl. f sfma 14913. Notaður bamavagn með dýnu til sölu. Sfmi 37468. Karlmanns reiðhjól til sölu. Sími 38957. Miðstöðvarketill 4 ferm. til sölu. Unpl, f sfma 40994. Til sölu borðstofuborð og 4 stól ar (ljóst), ódýrt. Sími 15463. GuIIúr hefur fundizt. Sfmi 30912 HREINGERNINGAR Ný blá rúskinnskápa til sölu no. UddI. f sfma 13077. Garrard 301 plötuspilari í harð- viðarkassa, 10 tommu Peerlesshá- alar; f harðviðarumgerð og 15 vatta Grampianmagnari og for- magnari. Uppl. í síma 21678, eftir ki. 7. 2 herb. á góðum stað í borginni til leigu 1. nóv. Leigjast helzt sam an. Tilboð merkt: „Herb.—7408“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir há- degi föstudavi’in 29. - 10. Bezf oS ooglýso i VÍSfl gern; g — Teppahre.nsun, stóla- hreinsun. — Þörf, símj 20836. \GIuggahreinsun og rennuhreins- jn Sími 15787 Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn. fijót og góð vinna. r-r^: ne-io ■ Hreingerningafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. ÞJÓNUSTA Smíða klæðaskápa í svefnherb. Sími 41587. : Rafmagnsleikfanga viðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráSlegg fólki um lita- val o.fl. Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn-" fremur þök bætingar og sprung- ur. Sfmi 21604 og 21348. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. i síma 20390 og 24954. Hreinsum, pressum og gerum við föt. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59 sími 17552. Bflabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. Önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmisIegÉfL Sfrni 21172. Reiðhjói. Tek reiðhjól í viðgerð geri upp gömul hjól. Sími 19297 á kvöldin . Húseigcndur byggingarmenn. Tökum að okkur glerfsetningu og breytingu á gluggum, þéttingu á þökum cg veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Tek saum, yfirdekki hnappa. Símf 30781 Heimahverfi. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Simsr 19896. 21772 oe 35481 ökukennsla. hæfnisvottorð. Ný kannslubifreíð. Simi 35966. Ökukenrisla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sánngjamt verð. Sfmi 23067 (Geymið auglýsinguna). Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. f síma 32954. Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. 1 sfma 19925, \ Kenni unglingum fsíenzku, reikn ing, dönsku og ensku. Björn O. Bjömsson, Ásvallagötu 23, sími 19925. FÉLAGSLÍF 1 Knattspymufélagið Þróttur Handknattleiksdeild. Meistara, 1. og 2, fl. karla. Æfing ar verða framvegis að Hálogalandi mánudaga kl. 7.40—9.20 og föstu- daga kl. 10.10—11. — Þjálfr. nn. Iðnaðarhúsnæði A 80 ferm. húsnæði í Miðbænum til leigu fyrir léttan iðnað eða verk- stæði. Uppl. í síma 35000 og 34992. BÍLSKUR — GEYMSLA Stór bflskúr, tveir samliggjandi, eða samsvarandi húsnæði óskast á leigu, sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 20306. OSKAST A LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til leigu helzt ’ Miðbænum eða ná- grenni Uppl. f sfma 35042. Stúlka óskar eftir herb. fyrir 10. Inóv. Vill greiða háa leigu. Tilboð Imerkt: „Há leiga—6948.“ 2—3 nerb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 14182. Vesturbær. 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst í Vesturbænum tvennt í heimili. Nánari uppl. í síma 22986. Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sími 33220 og 36785 kl. 1—5 e. h. — Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. í síma 35120. . Geymsluhúsnæði óskast til leigu. Helzt sem næst miðbænum. Sími 15026. Tvær stúlkur óska eftir herb. helzt sem næst miðbænum. Sími 17932. Lítið herb. óskast. Uppl. f sfma 30506. Tvær ungar stúlkur með barn óska eftir 2 herb. og eldhúsi. Helzt strax. Uppl. i sfma 37483. 3-4 herb. íbúð óskgst. 3 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 38057 eftir kl. 18. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir 1-2 herb. fbúð sem fyrst tilboð sendist blaðinu merkt heim- ilislaus—5781.“ Reglusöm stúlka óskar eftir herb. helzt í Austurbænum. Sími 14378. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herb. Barnagæzla 2 í viku kæmi til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Vís is merkt: „Reglusöm—7411.“ Bflskúr óskast til leigu. Helzt f Vesturbænum. Æskileg stærð 30 ferm. Uppl. í síma 24702 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu gott herb með aðgangi að eldhúsi. Barnagæzla nauðsyn- leg. Uppl. í síma 11068 eftir kl. 5. BARNAGÆZLA Stúlka óskar eftir að gæta barna 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 33215. Tek börn í gæzlu frá kl. 9—6. Uppl. í sfma 30592. ATVINNA ATVINNA BIpREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bflinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöðin Tryggvagötu 22. ULLARVERKSMIÐJUVINNA Vantar stúlkur í dag- og vaktavinnu. Uppl. gefur verkstjórinn í síma 36630. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast hálfan daginn fyrir hádegi. Hampiðjan h.f. Sími 11600. ATVINNA ÓSKAST Atvinna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl, ( slma 15741. Kona vön afgreiðslustörfum, er hefur starfað sjálfstætt óskar eftir atvinnu / hálfan daginn (e. h.). Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á augld. Vísis sem fyrst merkt: „B.“ Norsk kona óskar eftir heima- vinnu. Er vön skrifstofustörfum. Hefur ritvél, bíl og síma. Tilboð sendist Vfsi merkt: „7276“. h 2 ungir piltar 19 ára óska eftir hreinlegri vinnu í vetur. Uppl. í síma 33471. Kristileg samkoma verður hald- in f Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomn ir. John Holm og Helmut Leichsten ing t^ila. Ung kona óskar eftir vellaun- aðri kvöldvinnu. Sími 12572. Stúlka óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslustörfum. Talar ensku, þýzku og dönsku. Tilb. leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 1. nóv. merkt: „x—775.“ Ung stúlka sem vinnur úti á dag- inn, vaktavinnu, óskar eftir auka- vinnu, kvöldvinnu eða helgarvinnu. Tilboð merkt: „Aukavinna—7357“ sendist Vísi fyrir 1. nóv. ATVINNA í Stúlka óskast til heimilisstarfa á nýtízku heimili. Mætti hafa með sér barn. Herbergi fylgir. Uppl. gefnar í síma 37331. Myndarleg kona vön hvers kyns heimilisstörfum óskast að minnsta kosti einu. sinni I viku. Suðurgötu 13 miðhæð eftir kl. 8 í kvöld. ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA TRAKTORSGRÖFUR — TIL LEIGU Leigjum út traktorsgröfur. — Ný vél. — Vanur maðuur. Sími 40236. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í alls konar sprengingar og múrbrot. Gustur h.f. Sími 23902. I / í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.