Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Fimmtudagur 28. október 1965, 13 I ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA ll þjónusta BIFREIDAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sfmi 40520. Bílabónun. Hafnfirðingar — Reykvíkingar'. Bónum og þrífum bíla, sækjum og sendum, ef óskað er_ Sími 50127. Húseigendur! Hreinsum mið- stöðvarkerfi með undraefnum. — Enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Sfmar 35607 og 41101. Dyrasímaþjónusta. Gerum við og setjum|upp nýja dyrasíma. — Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í síma 37348. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir, utan sem innan, járnklæðum þök, I HREINGIRNINGAR þéttum sprungur, steinþök og svalir og margt fl.! Vanir og vand- virkir menn. Sím> 30614 (tekið á móti pöntunum frá kl. 19—24) Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt or vel. Sími 40179. FRAMRUÐU SLÍPUN áhættutryggð. Pantið tfnia 1 síma 36118 frá kl. 12-1 daglega. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvpoillinn Sfmi 36281 VINNUVÉLAR — ITL LEIGU Leigjum út Iitlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. - Vibratorar. - Vatnsdælur. Leigan s/f. Sfmi 23480. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. BARNAHUFUR Ný sending amerískar lambhúshettur og ungbarnahúfur með deri. Úrval af telpuskokkum á 1—6 ára, L'itið / Skemmugluggann [íemmiií LAUGAVEG 66 ■ SIMI 13488 BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sfmi 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar Vönduð vinna. Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Sfmi 37434. , HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og önnur heimilis- tækl. — Sækjuro og ..-endum — Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson. Síðumúla 17. sími 30470 DÆLULEIGAN — SIMl 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatc tefur iramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður dæluna Sími 16884. VJjóuhlfð 12 INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vihna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustlg 7. ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Símar 24622, 21772 og 35481. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. .Jakobsson, Gelgjutanga, simi 31040 FASTAFÆÐI í MÍÐBÆNUM Uppl. í síma 22650 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓDÝR MATUR GÓDUR MATUR Kaffi allan daginn Þórsbar Þórsgötu 14. MOSKWITCH VIÐGERDIR Suðurlandsbraut 110, sími 37188. Slípum einnig ventla i flestum tegundiim bifreiða. BÍLKRANI — TIL LEIGU Hentugur við sprongingar o. fl. Sími 21641. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum i tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738.__________________________[_______ HÚSBYGGJENDUR — HÚSVERÐIR Látið mig sjá um að fjarlægja moldarhauga og úrgang af lóðinni yðar fyrir frostin. Sfmi 41053.______ j HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tvöföldum gler í gluggum með hinu vinsæla Cekomastrid. límum saman. Sími 11738. HÖFUM KAUPENDUR Höfum kaupendur að gömlum húsum, stein húsum eða timburhúsum. Helzt sem næst miðbænum, þó ekki skilyrði. Þurfa að vera 2 eða fl. íbúðir í hverju húsi. Þurfa ekki að vera í góðu ásigkomulagi. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. HUNGRIÐ VERÐUR SIGRAÐ Hungrið verður sigrað með því að auka matvælaframleiðsluna, þar sem skortur er fyrir. Hungrið verður sigrað með því að kenna bændum og fiskimönn- um þurfandi þjóða að nota framleiðsluaðferðir 20. aldar, og hjólpa þeim fil að eignast þann búnað, sem við þarf. Hungrið verður sigrað með því, að allar þjóðir, stórar og smóar, ieggi fram sinn skerf til þessarar baréttu. Sérfræðingar FÁO, Motvæla- og landbúnaðarstofnunar Samein- uðu þjóðanna, telja unnt að sjó hinum þurfandi þjóðum fyrir nægjanlegri fæðu, ef hagvöxtur þeirra yrði 5% ór hvert. Sameinuðu þjóðirnar hafa ókveðið að beita sér af alefli fyrir því, að svo megi verða. Herferð gegn hungri er sjólfboðastarf, skipulagt um heim allan að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna, og miðar að því að styðja þessa óætlun í framkvæmd. ^ FJAiSOFNUN INOVEMIER m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.