Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 4
\ /* VI S IR . Föstudagur 29. oktöfier 1963. \ llir atburðir í sambandi við fund Vinlandskortsins eru í rauninni furðulegir. Jafnvel svo furðufegir, að það kynni að vekja tortryggni. Það er ekki nóg með það, að fyrst sé þetta merkilega landa- bréf svo að segja borið upp í hendurnar á starfsmönnum Yale háskólans. Landabréf, sem eng- inn hefur haft hugmynd um að væri til, heldur bætist önnur til viljunin við. Og sú tilviljun hlýt ur jafnvel að vera ennþá furðu legri en sjálfur fundur landa- bréfsins, því að í þessari seinni tilviljun er að finna sönnunar gagnið fyrir gildi landabréfsins. Hér bætist sem sagt tilviljun á tilviljun ofan og ef beitt er við þetta hinu svokallaða til- viljunarlögmáli I stærðfræðinni og tekið með í reikninginn, hvað mikilvægir og sjaldgæfir hlutir voru þarna í spili, þá virðist möguleikinn fyrir að slíkur at- burður geti gerzt ekki meira en einn á móti milljón. Við skulum nú rekja stuttlega þessa furðulegu sögu, hvérnig landabréfið og sönnunargagnið komu upp í hendurnar á fræði-' tortrvggnir. þvi ao up i, -jiii.'a eða kenningar um svo stórvægí legan hlut sem þekkinnu um Vín land í Þuður-Lvrónu fvrir daea Kólumbusar verða ekki sett fram af neinni létf.úð. Og fliótlega í bessari rannsókn kom fram atriði, sem gerði fræðimennina miðg tortryggna. Þeir athuguðu band og pappír í þessu kálfskinnsbundna hand- riti. Margt var líkt eða eins með pappírnum í landabréfinu og Mongólaferðinni. En eitt pass- aði ekki. Fræðimennirnir sáu að napnírinn var lítið eitt ormét- inn. Þegar svo er, þá er það föst regla, að ormaholurnar sem liggja í gegnum fleiri blaðsíður koma hver gegn ainarri og máta þess vegna saman í gegnum mörg blöð. Nú var bæði papp- írinn í landakortinu og í Mong- ólafrásögninni ormétinn, ■*— en ormaholurnar mátuðu ekki sam- an. Þetta sýndi það svart á hvítu að þegar ormarnir höfðu verið að verki í bókahillu einhvers staðar í suðurhluta Evrópu, þá hafði landabréfið og Mongóla- frásögnin ekki verið bundin sam an í sömu bók. Þetta gerði mál- ið svo tortryggilegt, að fræði- mennirnir þorðu nú ekkert að gefa neinn úrskurð um aldur upp dráttarins. Þá vantaði möguleika á að aldursgreina hann. Stækkuð eftirmynd af vatnsmerkinu, uxahaus með stöng og ská- krossi upp úr. FUNDUR VÍNLANDSKORTSINS VILJUN Á TIL VILJUN OFAN mönnum við. Yale-háskólann. Að því búnu er svo rétt að rékjá i hverju sönnunin fyrir gildi landabréfsins er fólgin. Jjað var i október 1957 sem fornbókasali í bænum New Haven kom inn í bókasafn Yale háskóla sem staðsettur er í sama bæ. Bóksali þessi heitir Laur- ence Witten og hefur átt mikil skipti við háskólabókasafnið. Hann hitti þarna fyrir tvo starfs menn safnsins þá Thomas E. Marston og Alexander O. Vietor. Hann hafði meðferðis gamalt pappírshandrit bpidið inn í kálf skinn. Og það sem hann hafði mestan áhuga á að sýna fræði- mönnunum var, að í þessu gamla handriti var ein opnan gamalt landabréf, frá því á miðöldum er sýndi allan heiminn og á þetta landabréf voru merkt inn löndin ísland, Grænland og Vínland. En aðalefni handritsins var frásögn á latínu hingað til óþekkt af ferð ítalsks manns Carpini áð nafni inn { miðlönd Asíu, til Mongólanna og hafðí verið farin á árunum 1245-47. Handrit þetta hafði fornbókasalinn kevpt í einkasafni í Evrópu. Við fyrstu sýn hlaut það að vekja forvitni og furðu, að hér voru í sömu bók landabréf með Vínlandi og frásögn af ferð sem var farin á 13. öld. Strax kom upp spurningin um það, hvort það gæti hugsazt að þessi landa uppdráttur væri frá því fyrir daga Kolumbusar, en allir fræði menn v3ta, að enginn uppdráttur hefur verið til frá þeim tíma sem sýrd Vinland eða nokkuð sem gæti bent til að Ameríka væri til handan Atlantshafsins. JTóru nú fræðimenn við Yale- háskóla þegar að reyna að kanna þetta. Eins og eðlilegt er voru þeir strax frá byrjun mjög iaba .onay íxaa -luxafl lUjSVOiung Likleéa' iltefðu!,þeir,iekki1 þorað i“ að hrevfa neitt viC'! ’frifftffm'Fáf3n! ótta við að landabréfið væri fals að og þar með fylgjandi álits- hnekki, ef annar atburður hefði ekki gerzt skömmu síðar. ^nnar þeirra tvímenninga, serri fvrst tók á móti handritinu í Yale-háskóla Thomas Marston er sjálfur bóka og handritasafn ari og hefur skipti við marga fornbókasala í Evrópu og fær frá þeim reglulega lista yfir bæk ur og handrit sem þeir hafa á boðstólum. Það var á fyrri hluta árs, sem Marson fékk bókalista frá enska fombóksalanum C. A. Stonehill í London. Marston fletti í gegn um listann og sá þar eina bók, sem hann hafði áhuga á að kaupa og skrifaði pöntun um hana. Áður en hann sendi pönt- •xesniöyd " git. Híiyr }*> iu vænt um þennan miðaldasagna- ritasiav*’o"g'* því ■ ákvað harin áð panta þetta handrit sér til eign ar og ánægju. Það stuðlaði líka að pöntuninni, að handritið var mjög ódýrt. þremur vikum siðar komu bæði þessi handrit sem Mar- ston hafði pantað, og eins og sið ur hans var, þá bað hann Witten fornbókasala sem fyrr er nefnd ur að koma og skoða þau með sér. Þeim fannst það strax á- nægjulegt, að bæði handritin voru í skemmtilegu miðalda bandi og gerði það þau strax verðmeiri í þeirra augum. Marston segir svo frá í for mála Vínlandsbókarinnar: „Witten bað um að fá hand- ritið að Söguskuggsjá Vincent de Beauvais heim með sér til að skoða það, Ég féllst fús á Hægt reyndist að aldursákvarða kortið vegna vatnsmerkis i pappírnum sem er frá jbv/ um 1440 unina fletti hann enn einu sinni í gegnum listann og rakst þar á lýsingu á handriti franska höf- undarins Vincent de Beauvais af hluta verksins Speculum Hist oriale frá 15. öld. Hann hafði áð ur notazt við rit þessa höfundar við sögulegar rannsóknir og lært að meta hann, en átti sjálfur ekkert handrit af verkum hans. Nú bjóst hann ekki við því að þetta handrit frá 15. öld gæti haft neina sögulega þýðingu, þar sem frumhandrit afverkumBeau vais eru eldri. En Marston þótti það. Þetta kvöld kom ég ekki heim til mín fyrr en kl. 10 um kvöldið. Ég var varla kominn . inn úr dyrunum þegar síminn hringdi. Það var Witten fom- bókasali og hann var mjög æstur og upprifinn. Hann skýrði frá því að þetta handrit af Sögu- skuggsjánni væri lykillinn að vandamálinu með Vinlandskort- ið. Rithöndin var sú sama og á Vínlandskortinu, vatnsmerkin í pappírnum þau sömu og það sem meira var, ormagötin mátuð saman. Vinlandskortið, þessi sanna það, þá höfðu þeir gert hér uppgötvun sem myndi vekja heimsathygli. Hér verður nú ekki rúm til að rekja alla þessa leit að sönnun- argögnum. Nákvæm rannsókn sýndi að það var rétt sem Witt- en hafði komizt að, ormagötin þau hæfðu saman og þar með var sannað að Vínlandskortið hafði á miðöldum verið bundið inn í sömu bók og Söguskugg- sjáin. Cterkasta sönnunargagnið var ^ samt fólgið í rannsókn á vatnsmerkinu í pappírnum. Tii þess að komast að hinu rétta 1 því efni sneru þeir Yale-menn sér til AUan Stevenson við British Museum í London, en hann er talinn mesti fróðleiks- maður sem uppi er í heiminum í dag varðandi vatnsmerki í miðaldapappír Evrópu. Vatnsmerkið í Vínlandskort- inu og Söguskuggsjánni var hið sama. Og það er vatnsmerkis- mvnd, sem var mjög algeng í pappírsgerð á miðöldum. Það er mynd af uxahaus og upp úr honum gengur stön^ með ská- krossi á. í sjálfu sér væri Htið hægt að græða á því að finna vatnsmgrki úr uxahausi. Þau tíðkuðust í aldaraðir og eru jafn vel enn til I pappírsgerð. hluti af Söguskuggsjánni og Mon • gólaferðin hbfðu einhverntíma verið bundin öll inn í sama bindi Vínlandskortið hafði verið fvrir framan Söguskuggsjána og Mon gólaferðin fyrir aftan hana. Það mátti því segja, að það var eng- in furða, þó að Witten fombóka sali væri æstur út af þessu furðuverki. jY/Tarston heldur áfram frásögn A sinni: — Hann segist sjálf- ur hafa verið sem furðu lostinn yfir þessu. Söguskuggsjár handritið út af fyrir sig var lít- ils virði. En nú hafði það orðið dýrmætur lykill að mikilvægum fræðum. Hann tók þvl það ráð að gefa Mr. Witten handritið að Söguskuggsjánni með því fororði að Witten léti Yale- háskóla ganga fyrir kaupum á 5. GREIN UM VÍNLANDS- KORTIÐ þessu verki I heild með Vín- landskortinu. Nú var kominn sá grundvöll- ur sem þurfti til að hefja nánari rannsóknir á aldri handritsins. Fræðimennirnir höfðu nú fengið þau gögn upp í hendurnar sem gat forðað þeim frá að gera nokkur stórfelld mistök. Verk- efni þeirra var að aldursgreina handritið og sérstaklega Vín- landskortið. Þar var kjarni máls- ins. Var hér um að ræða 15. aldar handrit eins og virtist við fyrstu sýn? Ef þeim tækist að En vatnsmerki hafa verið svo þýðingarmikill hlutur í aldurs- ákvörðun á gömlum skjölum, að um þau er nú orðin heil fræði- grein og Stevenson sérfræðingi við British Museum var kunnugt um flest séreinkenni uxahaus- anna. Þeir er unefnilega mjög mismunandi gerðir, og sérhvert smáfrávik getur gefið bendingu um nýja og nýja pappírsverk- smiðju og ákveðið ár. Ctevenson rannsakaði vandlega ^ vatnsmerkin á Vínlands- kortinu og Söguskuggsjánni og honum tókst að finna nákvæm- lega samsvarandi merki í öðrum handritum, sem gerðu honum kleift að ákvarða hvaðan papp- írinn kæmi. Hann segir, að það sé t.d. mjög heppilegt, að hér sé um að ræða pappír sem er handgerður I lítilli pappírsgerð og hefur pappir með þessu vatnsmerki því aðeins verið gerður tiltölulega stuttan tima. Menn vita ekki með vissu i hvaða pappírsgerð þessi pappir hefur verið búinn til. Hefur sérfræðinga nokkuð greint á um það. Sumir hafa talið að hann væri búinn til i pappírsgerð í Piedmont, aðrir I bænum Marly við Fribourg eða öðrum smábæ þar skammt frá sem heitir FSel- faux. En Stevenson er sjálfur þeirrar skoðunar að pappírsgerð þessi hafi verið í borginni Basel. Telur hann að hér sé um að ræða pappirsgerðina Miihle Zu Allen Winden, sem var sett ð Framhald á bls. 6. TIL- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.