Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 12
12 KAUP-SALA KAUP-SALA HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið, 3 litir í stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230 Og 30193.__________________________________ VESPA — TIL SÖLU Vespa til sýnis og sölu hjá Skóvianustofunni Miklubraut 60. Mi ■ ; isaa'arja;-".^■ i, r -■■■-■ -t—■: -........ : SKINN- OG RÚSKINNSJAKKAR Herrastærðir 42 — 52 frá 2.250 kr., dömustærðir 34—44 frá 1960 kr. Ennfremur skinn og rúskinnsvesti á dömur og herra, unglinga og böm. Póstsendum Kjallarinn, Hafnarstræti 1 (Vesturg.megin). Sími 21551. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. - Opið kl. 5-10 Póstsendum. e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. — Til sölu nýlegur vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 18926. TILSÖLU J Til söiu Moskvitch árg '64 í pT'm standi. Uppl. í síma 17212 á k in. Bókaskápur til sölu. Tflvalinn i barnaherb. Selst mjög ódýrt. Sími 10362. Tll sölu Ford '58. Uppl. i síma 17212 á kvöldin. Pedigree bamavagn til sölu. Sími 18043. Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Til sölu borðstofuhúsgögn með dökkr; eik og jafnframt litið not- uð drengjaföt á 10—11 ára. Sími 50042. Til söiu: Jeppakerrur stærri gerð in. Fjölvirkinn h.f. Fífuhvamms- vegi — Sími 40450 — 40770. Sófasett til sölu. Slmi 23079. Tökum i umboðssölu og seljum listmuni og antik húsgögn. — Kjall aririn Hafnarstræti 1 (inngangur Vesturgötumegin), sími 21551. BHaútvarp til sölu. Sími 17882. Til sölu 8 harðviðarinnihurðir með körmum, skrám og lömum. Upnl. í síma 34888. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Fallegur pels til sölu, stórt núm er. ódýr. Uppl. í síma 11670 til kl. 20. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél til sölu. Selst ódýrt, gæti hentað i verbúðir eða kaffistofu á vinnustað. Uppl. í síma 50281 og 50403. Svefnsófi, nýlegur 2 manna til sölu, einnig sem ný, ensk ullarkápa ijós frekar stór. Sími 17736. Bilaplötuspilari til sölu. Uppl. í síma 33485. Sflsar. Útvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eft- ir kl. 7. Til sölu hurð f karmi með jám- um. Sími 35095. Góðir svefnbekkir til sölu. Uppl. síma 20375. Til sölu vandaður Grundig radíó fónn með segulbandstæki, skápur- inn er úr maghony. Uppl. í síma 19621. Chevrolet station árg. 1954 til sölu. Unnl. i síma 23596. Barnakojur með skúffum til sölu. Sími 50858. Hjónarúm úr teaki lítið notað ásamt springdýnum til sölu, selst mjög ódýrt. Sími 35166 eftir kl. 5 eftir hádegi. Bamarimlarúm og dívan tii sölu. Uppl, í síma 50403. D.B.S. reiðhjól til sölu, nýlegt og mjög lítið notað. Sími 36784. Vil seija Skoda sendiferðabíl til niðurrifs, árg. 1957. Vél, gírkassi og drif í góðu ásigkomulagi, dekk sæmiieg. Uppl. í sfma 31276. Express mótorhjól til sölu og skellinöðrumótor . Uppl. Hvassa- leiti 57. Hluti af notaðri eldhúsinnrétt- íngu ásamt stálvaski og eldri gerð af Rafha eldavél til sölu. Skéiðar- vogi 117, sími 33040. Amerfskur svartur spæl flauels kjóll no. 9 til sölu. Uppl. í sima 24716. Til sölu páfagauksungar að Heið argerði 30. Sfmi 33943. Notuð Rafha eldavél til sölu, ó- dýr. Sími 20665. Svefnsófi nýlegur til sölu. Verð 4500 kr. Sfmi 19656. 1 Bamakojur til sölu ódýrt. Simi j B<'rn—r>— ú! söi'i. S;mi 41673. 24688. 1 ÓSKAST KEYPT 1 Til sölu ódýrt borðstofuborð og 2 hurðir. Sími 12399 og 37715. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði, útvega frimerkjasöfn á hag stæðu verði. Guðjón Bjarnason Hólmgarði 33. Sími 33749. Rafritvéi. Vel með farin og lítið 'iotuð rafritvél til sölu. Sími 23843. Mjöll þvottavél er til sölu. Uppl. síma 16571. Kojur óskast. Uppl. í síma 38434. Notað skrifborð óskast. Sími 11658. v Vil kaupa vel með farið bama- rimlarúm. Sími 60063. Til sölu er vel með farin skerm- -erra ásamt gærukerrupoka. Uppl. Garðastræti 21, sfmi 10635. Bamastóll til sölu. Slmi 36024. Óska að kaupa barnakérru með skermi. Sími 32772. Þvottapottur (Rafha), Eldavél Rafha), Saumavél (Singer) til sölu. •'mj 35289. Vil kaupa hey gott verð Sími 38013. Nýlegur bamavagn og bárna- úm til sölu á Görðunum við Ægi- u'ðu. Bezt oð auglýso í VÍSI VÍSIR . Laugardagur 30. oktöber 1965. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI NÝ ÍBÚÐ TIL LEIGU Sáfsem getur greitt fyTirfram eða lánað 150 þús. kr., getur fengið 100 ferm. íbúð, leigða eftir áramót. Uppl. í síma 24359. TIL LEIGU HREINGERNINGAR Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvpojninn Sfmi 36281 Hreingemingar. Vanlr menn. — Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami Vélahrelngeming og handhrein- geming. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, simj 20836. Gluggahreinsun og rennuhreins- un Sími 15787 Hreingemingar, gluggahreinsun vanir menn. fliót og góð vinna <!'mi 1?FÍ40 Hreingemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Slmi 35605. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð. Slinar 19896. 21772 og 35481 ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið Simi 35966. Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjamt verð. Sími 23067 (Geymið auglýsinguna). Kennl akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. ljsfma 32954. Herbergi með innbyggðum skáp um til leigu við Háaleitisbraut. Að gangur að eldhúsi getur fylgt. Að eins fyrir reglusama stúlku, helzt ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 31453 eftir kl. 9 á kvöldin og eftir hádegi laugardag. Herbergi til leigu. Rúmgott herb. með innbyggðum skápum, til leigu í Vesturbænum, róleg eldri kona gengur fyrir, reglusemi áskilin. Uppl. i síma 37671 milli kl. 4-7. 1—2 stofur með húsgögnum, einnig baðherb. til leigu um tíma, nálægt Landspítalanum. Tilboð merkt: „7480“ sendist Vís; nú þeg ar. _____ Til leigu stór stofa, aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. Uppl. Sogavegi 178._____________ 2 herb. íbúð til leigu. Tilb. merkt „Hlíðar—61“ sendist Vísi,_______ j 2 herb. til leigu á II. hæð í nýju ’húsi í vesturbænum. Tilb. sendist afgreiðslu Vísis merkt: „Reglu- semi—6771. Stórt herb. til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 31194 Geymsluhúsnæði óskast til Ieigu. Helzt sem næst miðbænum. Sími 15026. Bflskúr óskast til leigu. Helzt í Vesturbænum. Æskileg stserð 30 ferm. Uppl. í síma 24702 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergj óskast í Austurbænum Sími 30630 og eftir kl. 7 í sima 18139. Stórt herb.. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu sem næst Hlemmtorgi, helzt forst.herb. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Hlemm ur—7275.“ Herbergi óskast. Uppl. í síma 23849 eftir kl. 19 24923. Reglusamur maður óskar eftir herb, Uppl. i síma 35194. Miðaldra barnlaus hjón óska, eft ir íbúð nú þegar, helzt við mið- bæinn. Sfmi 10038. 3-4 herb. íbúð óskast, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 38057 eftir kl, 18. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir jól, 3 í heimili, aðeins heima á kvöldin. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 17129 og 19955. Kenni unglingutn og fullorðnum Uppl. i sima 19925. Kenni unglingum felenzku, reikn ing, dönsku og ensku. Björn O. Bjömsson, Ásvallagötu 23, sími 19925. BARNAGÆZLA Bamagæzla. 13—14 ára gömul skólastúlka óskast til að gæta 2 ára telpu og 6 ára drengs 3-4 tíma á dag 4—5 daga vlkunnar. Pétur Þorvaldsson Leifsgötu 4 II hæð. Tek bam i gæzlu hálfan eða all an daginn. Uppl. 1 síma 30761. BALLETTVÖRUR Táskór og æfingaskór frá GAMBA og FREED. Stretch-nylor búnlngar fyrir BALLE1 og LEK- FIMl frá DANSKIN og LASTONET Smábamafatnaður Herbergi til leigu fyrir reglusam an karlmann. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. Sími 16365 kl. 6—9 e. h. ÓSKAST Á LEIGU Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sími 33220 og 36785 kl. 1—5 e. h. — Radiofónn. Telefunken radiofónn til sölu. 3 hraðar Mono. Uppl. í síma 10527. Ungur maður óskar eftir herb. í Austurbænum, algjörri reglusemi heitið. Uppl. i síma 31276. Herbergi óskast. Reglusamur vörubílstjóri sem er mikið að heim an, óskar eftir sæmilegu herb. með sérinngangi, helzt í Holtunum eða Hlíðunum, þó ekki skilyrði. Uppl- Herb. óskast helzt i kjallara. gefur Leigumiðstöðin Laugavegi Hringið í sima 13492 kl. 6-10 33b. Sími 10059. ATVINNA ATVINNA STARFSFÓLK ÓSKAST Starfsfólk óskast á Kleppsspitalann, hálf vinna kemur til greina. Uppl. i sima 38160 frá kl. 9-18. BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöð in Tryggvagötu 22. Sími 17522. TRÉSMIÐIR Trésmiðir óskast til starfa við byggingu í Árbæjarlhverfi. Mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 33879 eftir kl. 8 á kvöldin. 7~ " I." "T "i T. f" ‘■'■‘■U ' ~ —* ' -' ..... Laghentur maður óskar eftir inni vinnu. Uppl. í síma 10305, kl. 5-7 í dag og næstu daga. ATVINNA OSKAST Atvlnna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl. i síma 15741. Ungur reglusamur- maður með bílpróf óskar eftir atvinnu t. d. hjá heildsölufyrirtæki eða áþekkum aðila. Uppl. i síma 17446. Kona óskar eftir kvöldvinnu eft ir kl. 7. Margt kemur til greina. Sími 22862. Maður utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34304. ATVINNA I B0ÐI Bókbandsstúlka óskast strax. Hilmir h. f. Skipholti 33. Snyrti -og gjafavör- ur — Kvensokkar Leikföng VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstig 22 Simi: 1-30-76 Opel Caravan Opel Caravan ’62 til sýnis og sölu að Lauga teig 33 (risi), eftir kl. 7 í kvöld og allan sunnu dag. BafcfBfcti** —'£M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.