Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 30. OKtóber 1965. wwwwwjw’iaiBa 13 nsFSð ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastiliingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fk Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumbcð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101 4= HUSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsav»ðaerðii, Jtan sem innan, járnklæðum þök, þéttum sprungur. steinpök og svalir og margt fl. Vqnir og vand- virkir menn. Sim’ 30614 (tekið á móti pöntunum frá kl. 19—24) FRAMRUÐUSLÍPUN áhættutryggð. Pantið tínia i síma 36118 frá kl. 12 — 1 daglega. VINNUVÉLAR — TH LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. - Vatnsdælur. Leigan s/f. Sím: 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sími 35740. ÞJÓNUSTA Bílabónun. Hafnfirðingar — Reykvíkingar. Bónum og þrífum bíla, sækjum og sendum, ef óskað er. Sími 50127. Húseigendur! Hreinsum mið- stöðvarkerfi með undraefnum. — Enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. Dyrasímaþj ónusta. Gerum við og setjum upp nýja dyrasíma. — Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í síma 37348. Smíða klæðaskápa í svefnherb. Sími 41587. Rafmagnsleikfanga viðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingerningar Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur Sími 21604 og 21348. TEPPA- OG HUSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar Vönduð vinna Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Hreinsum, pressum og gerum við föt. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59 sími 17552. ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA TRAKTORSGRÖFUR — TIL LEIGU Leigjum út traktorsgröfur. — Ný vél. — Vanur maðuur. Síml 40236. LOFTPRESSUR TIL LEIGU^ í alis konar sprengingar og múrbrot. Gustur h.f. Sími 23902. HÚSBYGGJENDUR — HÚSVERÐIR Látið mig sjá um að fjarlægja moldarhauga og úrgang af lóðinni yðar fyrir frostin. Sími 41053. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tvöföldum gler í gluggum með hinu vinsæla Cekomastrid, límum saman. Sími 11738. LOFTPRESSA — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæði H B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN — SLMl 16884 Vanti yðttr mótorvatnsdælu ti) að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur íramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12. INNRÖMMUN Önnumst hvers konar ínnrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustig 7. Bílabónun — hreinsun. 33948 Hvassaleiti 27 Sími Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. Önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl S-'mi 21172 ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Símar 24622, 21772 og 35481. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, simi 31040. FASTAFÆÐI I MIÐBÆNUM Uppl. í síma 22650 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓDÝR MATUR GÖÐUR MATUR Kaffi allan daginn Þórsbar Þórsgötu 14. MOSKWITCH VIÐGERDIR Suðurlandsbraut 110, sími 37188. Slípum einnig ventla í flestum tegundum bifreiða. Reiðhjór. Tolc rt’iðhjól í viðgerft ' geri upp gömul hjól. Slmi 19297 á kvöldin . Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum. þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Tek saum, yfirdekki hnappa. Sín.i 30781 Heimahverfi ísskápk og píanóflutningar. Sími 13728. Ibúð til sölu Lítil íbúð til sölu á annarri hæð í timbur- húsi neðarlega á Vesturgötunni. Hentug fyr- ir einstakling eða hjón. íbúðinj er ein stofa, eldhús og snyrting. Sér inngangur, sér hiti, innbyggðir skápar. Uppl. í síma 21677 BÍLKRANI — TIL LEIGU Hentugur við sprengingar o. fl. Sími 21641. Tes föt I kúnststopp. Sími 35184. i Tek vinnufatnað í þvott og frá gang F.innig blautþvott. Verð við frá 9-1 og 6-8. Sfmi 32219 Soga vegi 32. 1 Bílaeigendur. Getum leigt bíl- ,skúr fyrir þá sem vilja þvo og ibóna sjálfir. Geymið auglýsinguna. i'Sfmi 32210. HREIIIGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍ SETNIN G Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. hreinsun vinna. — 33049 wamiirgar góiíteþpa-j; Vanir menn. Vönduð | J Þrif h.f. Símar 41957 og ' 9JRSLIT Á morgun sunnudaginn 31. október kl. 2 e.h. keppa til úrslita. Akranes — Valur Dómari: Magnús Pétursson. — Línu- verðir: Eysteinn Guðmundsson og Karl Jó- hannsson. Komið og sjáið síðasta stórleik ársins. Athugið: Lokadansleikur fyrir knattspyrnu menn og gesti þeirra verður annað kvöld (sunnudag) í Súlnasalnum Hótel Sögu og hefst kl. 9. Dansað til kL L Aðgangur ókeypis Mótanefnd. BÆTT ÞJÓN BETRI ÞJÓNUSTA OPIÐ TIL KL. 4 í DAG Alla föstudaga til kl. 10 á kvöldin og alia laugardaga til kl. 4 e. h. Verzlunin KRÓNAN Mávahlíð 25. — Sími 10733. ■r h

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.