Vísir


Vísir - 18.11.1965, Qupperneq 10

Vísir - 18.11.1965, Qupperneq 10
70 V í S I R . Finuntudagur 18. nóvember 1S65. borgin í dag borgin í dag borgin í dag Nætur. og helgidagavarzla vikuna 13.—20. nóv.: Vesturbæj- ar Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 19. nóv.: Eiríkur Björns son, Austurgötu 41. Sími 50235. 18.30 Geimfaramir. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hilibillies. 20.00 M-Squad 20.30 Fanfare. 21.30 The Untouchables. 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Biackout.“ Utvarp Fimmtudagur 18. nóvember. Fastiri liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 17.40 Þingfréttir. íónleikar. 18.00 Segðu mér sögu. 20.00 Daglegt mál. Árni Böðvars son flytur þáttinn. 20.05 Vísindi, trú og bindindi Björn Magnússon prófessor flytur erindi, -r- fyrri hluta. 20.30 Gestur í útvarpssal: Anker Blyme píanóleikari leikur. 21.05 Bókasniall Rætt um norska rithöfundinn Tarjei Vesás og skáldsögu hans „Klaka höllina.“ 21.40 Undir tónsprota Tosca- ninis. 22.10 Minningar um Henrik Ib- sen eftir Bergljótu Ibsen Gylfi Gröndal ritstjóri flyt ur (4). 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 23.00 Bridnebáttur Stefán Guð- johnsen og Hjalti Elfasson flytja. 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarp Fimmtudagur 18. nóvember. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Sleepers West.“ Styrkir Þann 25. október sl. afhenti prófessor Paul S. Bauer Pétri Thorsteinssyni, sendiherra íslands í Bandaríkjunum, ávísun að upp hæð $5000.00, sem er styrkur frá vísindasjóði prófessorsins, „The Bauer Scientific Trust“ til Surts eyjarfélagsins. Prófessor Bauer hefur áður veitt styrki samtals að upphæð $11.000.00 til íslenzkra vísinda- manna og Surtseyjarfélagsins til rannsókna á sviði jarðvísinda bæði í Surtsey og víðar hér á landi. Sá styrkur, sem prófessor- inn hefur nú veitt Surtseyjarfélag inu mun renna til byggingar á rannsóknarstöð þeirri og skip- brotsmannaskýli, sem Surtseyj arfélagið hefur reist í Surtsey i sumar ásamt Slysavamafélagi ís lands og Björgunarfélagi Vest- mánnaeyja. í bréfi því sem prófessorinn skrifar með ofangreindri gjöf nefnir hann ísland „eigin rann- sóknarstofu náttúrannar á sviði jarðvísinda“ og hann hefur ávallt lagt sérstaka áherzlu á þýðingu íslands í þessu sambandi Prófess or Paul S. Bauer hefur með styrkveitingum sínum, lifandi á- huga og ýmiss konar annarri að stoð, lagt drjúgan skerf til efl- ingar íslenzkra jarðvísinda. I Spáin gildir fyrir föstudaginn y 19. nóvember. ( Hrúturinn, 21. marz til 21. < apríl: Gættu þess að öll við- % skiptasambönd og annað í sam bandi við atvinnu þína sé í lagi — það er ekki ólíklegt, að um einhvern misskilning geti vérið að ræða, sem þörf er að leiðrétta. I Nautið, 21. apríl til 21. maí: Sýndu þínum nánustu, einkum þeim eldri, alla þá hugulsemi, sem þú getur komið við í dag. Sértu fjarri þeim, ættir þú að senda þeim línu. Hafðu þig lítt í frammi í kvöld. Ró og næði bezt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni: Þetta getur orðið þér á- nægjulegur dagur. Þér ætti að geta tekizt vel í störfum þínum, ef þú gætir þess að athuga gaumgæfilega allar aðstæður, áður en þú ákveður og hefst handa. Krabbinn, 22. júní til 23, júli: Mjög góður dagur og einkar vel fallinn til þess að setja nið 5 ur deilur og ná samkomul. um t atriði, sem áður hafa valdið á- v greiningi, hvort heldur er á 5 vinnustað eða heima fyrir. r Ljónið, 24 júli til 23 ágúst: \ Ákjósanlegur dagur til alira ) samninga, bréfaskipta, sem ? varða efnahag þinn eða afkomu \ og eins viðræðna um þau mál, !> eða ef þú vilt fá aðra til fylgis ! við sjónarmið þín yfirleitt t Mevian, 24. ágúst til 23. sept.: f Ef þú átt til einhverra að sækja ' varðandi eitthvað sem þú telur ' ' bér mikilvægt, þá ættirðu að ræða við þá í dag. Reyndu að < fá bindandi loforð, annars get \ ur orðið ótryggara seinna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú kemst brátt að raun um margt, sem vafizt hefur fyrir að undanförnu, verður þér auð- velt í dag og ýmsir hjálpsamari en þú gerðir ráð fyrir. Þetta skaltu notfæra þér á meðan nýtur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Rólegur dagur, kannski helzt til rólegur að þér finnst, en þér fara öll störf vel úr hendi, og ólíklegt er að þú verðir fyrir óhöppum. Kvöldið getur orðið einkar skemmtilegt Bogmaðurínn, 23 nóv. til 21. des.: Treystu öll tengsl við þá, sem þér era kærastir, eigirðu vin af gagnstæða kyninu, skaltu hafa samband við hann. Það er ekki ólíklegt, að eitthvað ger- ist, sem hefur heillavænleg á- hrif. Stelngeitin, 22. des. til 20. jan.: Góður dagur til starfs og framkvæmda, en vissara þó að hafa fulla aðgát, þvl að ekki mun öllum að treysta. Þú ætt ir að athuga hvort þér hefur ekki sézt yfir eitthvað allmikil- vægt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Líklegt að þér detti eitt hvað óvenjulegt í hug, sem að vísu er ekki frattikvæmanlegt í bili, en getur haft talsverða þýðingu seinna. Vertu vakandi fyrir nýjum tækifærum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Farðu gætilega í peninga málum og varasu að láta upp- skátt um fyrirætlanir þínar við hvern sem er. Reyndu að koma fjármálum í sem örugg ast horf i dag og næstu daga. Verzlunin Nóatún, ný kjörbúð Ný og glæsileg kjörbúð, Verzl unin Nóatún, var opnuð þ. 22. okt. við Hátún 4. Eigandi og verzlunarstjóri er Jón Júlíus- son. Er verzlunin í nýbyggingu og munu fleiri verzlanir verða í sömu byggingu I framtíðinni. í nýju kjörbúðinni fást allar nýlenduvörur, kjöt og fiskur á- samt brauði og mjólk svo að þarna er hægt að kaupa ailt matarkyns á sama stð. Vísir kom að máli við verzlun arstjórann, Jón Júiíusson fyrir skömmu, sagði hann að verzlun in væri staðsett þama með það fyrir augum að þama væri kom ið fyrir mjög góðum bílastæð- um og hefði það komið á dag- inn að verzlunin væri mjög vel staðsett því að fólk, sem væri að koma úr vinnu renndi þar oft við í leiðinni heim til þess að verzla. Ennfremur væri það á berandi um helgar að fólk kæmi alla leið úr Kópavogi, þvert yfir háisinn til þess að verzla. í nýju verziuninni hefur þess þess verið giætt að hafa sem full komnust tæki svo að afgreiðsla geti gengið sem bezt fyrir sig t.d. væri komið fyrir 9 metra langri kælisamstæðu, þar sem hægt er að raða í vörutegund- um vel aðgreindum og hefur það gefið svo góða raun að búið er að panta fimm metra í við- bót við kælisamstæðuna. í kjöt afgreiðslunni er matreiðslumað ur sem sér um að sem bezt sé I gengið frá öllum kjötvörum. Sem nýlundu má telja að útbún ar eru matarsendingar fyrir við skiptavini sem þeir geta sent I til úlanda. Bygging verzlunarinnar tók ó venju skamman tíma ekki liðu ‘ nema 11 mánuðir frá því að I byrjað var á byggingunni unz | verzlunin var opnuð. Sem fyrr, segir munu fleiri verzlanir koma í bygginguna en á efri hæðum I hússins verða skrifstofur. Myndin er af Jóni Júlíus syni I nýju kjörbúðlnni. Fundahöld Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Tilkymtitig Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapant anir á miðvikudögum I síma: 34544 og á fimmtudögum frá kl. 9-11 í síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Listasafn Einars Jónssonar er op ið surxnudaga og miðvikudaga kl 1.30-4.00. Góðtemplarastúkumar i Reykja vík halda fundi I Góðtemplarahús inu kl. 8.30 sfðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar upplýsingar varðandi starfsemi stúknanna í síma 17594 alla virka daga nema laugardaga kl 4-5 síðdegis. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar alla þriðjudaga kl. 9-12. Fermingarböm Óháða safnaðar- inse 1966 komi til viðtals í kirkj- una kl. 1 á sunnudaginn kemur. Safnaðarprestur. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 15. nóv.-19. nóv. Drífandi, Samtúni 12, Kiddabúð, Njálsg. 64, Kostakjör s.f., Skip- holti 37 Verzlunin Aldan, öldu- götu 29, Bústaðabúðin, Hólmgarði 34, Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, Verzlunin Réttarholt, Réttarholts vegi 1, Sunnubúðin, Mávahlíð 26 Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15, Kjötbúðin, Laugavegi 32, Mýrar- búðin, Mánagötu 18, Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, Verzlunin Baldurs götu 11, Holtsbúðin, Skipasundi 51 SiIIi & Valdi, Freyjugötu 1, Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholtsveg, Vogaver, Gnoð- arvogi 44-46, Krónan, Vesturgötu 35, Austurver h.f., Fálkagötu 2, Kron, Skólavörðustíg 12. Söfnin Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum kl. 1.30 4 s.d. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Otlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema Iaugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, slmi Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán i Digranesskól, og Kársnesskóla Tekið á móti framlögum i bönkum, útibúum þeirra og spari sjóðui.. hvar sem er á landinu. í Reykjavík einnig i verzlunum, sem hafa kvöldþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reykja- víkur einnig f kaupfélögum og hjá kaupmönnum, sem eru aðilnr að Verzlanasambandinu I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.