Vísir - 18.11.1965, Síða 14

Vísir - 18.11.1965, Síða 14
14 V1 S I R . Fimmtudagur 18. nóvember 1965. GAMLA BÍÓ ifizs TÓNABÍÓ Sindbad snýr aftur Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd f litum. Guy Williams Heidi Bruhl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBlÓ 1«93V Súsanna Æsispennandi sænsk mynd í litum um ævintýri unglinga, gerð eftir raunverulegum at- burðum. Susanne Ulfsater Arnold Stackelberg Endursýnd kl. 5, 7 og 9 z Bönnuð innan 14 ára. HÁSKQLABIÓ Sól i hásuðri Heimsfræg og snrlldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd. tekin i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder Sýnd k! 5 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 (The high bright sun) Víðfræg brezk mynd frá Rank er fjallar um atburði á Kýp- ur 1950. Myndin er þrungin spennu frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ViÖáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og Cinemascope HAFNARFJARÐARBIO Siml 50249 Allt heimsins yndi Framhald myndarinnar Glitra daggir grær fold. Ulla Jakobsen Birgir Maimsten Sýnd kl. 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20 Járnhausinn Gregory Peck Jean Simmons Carol Baker Charlton Heston Burl Ives íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBIÚ Monsieur Koniak Bráðskemmtileg ný litmynd með Tony Curtis og Christine Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning föstudag kl 20 Eftir syndatallið Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan Jian trá kl. 13.15 til 20. Sfmi 11200. Sú gamla kemur i heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag Síðasta sinn. Ævintýri á gönguför Sýning laugardag kl. 20.30 Sióleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl 20.30 Aðgöngumiðasalan i iðnó er op (n frá kl, 14 slmi 13191. Verziunarhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Má vera óstandsett. Tilboð merkt: „Verzlun — 1442“ sendist augl.d. Vísis. NÝJA BÍÓ Sími 11544 Elsku Jón (Kære John) Vfðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um ljúfleika mikiila ásta. Jarl Kulle Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika i myndinni „Eigum við að elskast“. Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og f V.-Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. fSLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5 og 9 Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa mikið umtöluðu mynd. AUSTURBÆJARBÍÓ iííí< Einkamál kvenna Heimsfræg ný amerísk stór- mynd f litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Jane Fonda Shelley Winters Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓafozS Astfangni milljónamæringurinn JamesGarner NatalieWood jCash IVlPGai1 Ný amerfsk gamanmynd 1 lit- um Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi — Útveg- um íslenzkan og kfnverskan veizlu mat Kfnversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl 11. Pantanir frá kl 10-2 og eftir kl. 6. Sfmi 21360. Bezfi oð auglýsa í VÍSI sr—: Innihurðalamir Útihurðalamir Blaðlamir Kantlamir Hliðlamir Smálamir o. f 1. b yggingqvörur h.1 Sími 35697 Laugavegi 176 BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent — Kem með sýnlshom af áklæðl. Simi 38996. (Geymið augiýslnguna). KJALLARÁIBÚÐ Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Samtún ný standsett. Útborgun 275 þús. HÚS OG SKIP fasteignastota Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsiml 13637. Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn í ÍR-húsinu þann 19. nóv. kl. 7 e. h. Stjórnin Auglýsing um umferð í Kópavogi Samkvæmt heimild 2. málsgreinar 45. grein- ar umferðarlaga nr. 26 1958, og að fengnum tillögum bæjarstjórnar Kópavogs, er hér með ákveðið að göturnar Kársnesbraut og Kópa- vogsbraut skuli njóta aðalbrautarréttar sam- kvæmt 2. og 3. málsgr. 48. gr. umferðarlaga. Umferð um Reykjanesbraut (Hafnarfjarðar- veg) nýtur áfram aðalbrautarréttar gagnvart ofangreindum götum eins og verið hefur. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 8. nóvember 1965. LAUST STARF er ráðherra veitir. Starf forstöðumanns Vinnuhælisins á Litla- Hrauni er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfs- manna. , Umsóknarfrestur til 1. desember 1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. nóvember 1965.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.