Vísir - 18.11.1965, Síða 16

Vísir - 18.11.1965, Síða 16
y Fimmtudagur 18. nóv. 1965. Bjargað af fleka I gær eftir að rökkva tók var dreng veltt athygli, sem hafði farið á fleka út á sjóinn undan Kirkju- sandi en komst ekki til lands aftur og var algerlega ósjálfbjarga orð- inn. Einn af starfsmönnum Sindra, sem horfði á drenginn og sá að hann myndi vera í hættu ef hon- um yrði ekki komið til hjálpar óð út eftir honum og fékk bjargað honum í land. Drengnum var orðið býsna kalt, en þó ekki kaldara en svo að þeg- ar hann hafði fast land undir fót- um var hann fljótur að taka til fótanna og hverfa björgunar- manni sýnum. Annar drengur datt í Tjörnina um hálfsexleytið í gærkveldi. Hann blotnaði, en mun ekki hafa orðið meint af volkinu. STRÁKARNIR BÚA SIG UNDIR ÁRAMÓTABÁLIÐ Aldrei er ráð nema í tíma sé tek- ið segir gamalt máltæki. Og þess- ir ungu herrar hér á myndinni virð ast hafa lært það, því að þeir eru þegar langt komnir með að undir- búa og hlaða upp áramótabrenn- una og er þó rétt miður nóvem- ber. Þeir byrjuðu á þessu á haust- nóttum strákahópur í Laugamesinu og hefur orðið vel ágengt. Það hefur í rauninni hjáipað Framh. á bls 6 / rúst Stendur til að selja alla þilfarsbáta kaup- túnsins vegna aflatregðu og tapreksturs Mjög ískyggilegar horfur eru. i atvinnumálum og efnahags- afkomu Hólmvíkinga og ekki annað fyrirsjáanlegt en að það sé að fara i kaldakol ef ekki fást einhverjar úrbætur á næst- unni. Frá þessu skýrði Hans Sig- urðsson oddviti Hólmavíkur- hrepps í stuttu viðtali sem Vís- ir átti við hann í morgun. Ástæðan fyrir upphringing- unni var sú að allir þilfarsbát- ar, sem Hólmvíkingar eiga, átta talsins hafa verið auglýstir til sölu vegna tapreksturs á út- gerð frá Hólmavík. Vísir spurð- ist fvrir um það hjá oddvitan- um hvaða afleiðingar slíkt hefði fyrir hreppsfélagið ef bátarnir yrðu seldir. Oddvitinn svaraði þvl á stutt an og einfaldan hátt að þar með væru dagar Hólmavíkur taldir. Fiskveiðar og fiskvinnsla hefur verið uppistaðan í öllu atvinnu lífi kauptúnsins og þar er ekki í nein önnur hús að venda, ef fiskveiðamar bregðast. Það er ekki unnt að snúa sér að nein- um öðrum atvinnuvegi, hvorki landbúnaði né öðru. Þessir átta þilfarsbátar, sem nú hafa verið auglýstir til sölu eru allir í einkaeign. Þeir hafa verið reknir með meira eða minna tapi a. m. k. 3 undanfar- in ár. Árin 1963 og ’64 voru mikil aflaleysisár norður þar, en þó hefur keyrt um þverbak á þessu ári. Á s.l.' vetri rak hafís upp að landi og hamlaði veiðum í þrjá mánuði. Menn hugguðu sig þá við að fiskurinn myndi koma þegar ísinn færi, því það er gömul trú sjómanna. En sú varð þó ekki raunin á, því aflatregðan hefur aldrei verið meiri heldur en einmitt í sumar og haust. Við síðasta manntal voru íbúar Hólmavíkur 417 talsins, en þeim fer ört fækkandi og það hefur aldrei flutt fleira fólk úr kauptúninu heldur en nú í sumar. Það er því mjög tekið að syrta í álinn, sagði oddvit- inn en myndi keyra alveg um þverbak verði bátarnir seldir. Þá er Hólmavík búin að vera. Stærsti þilfarsbáturinn sem Hólmvikingar eiga „Guðmund- ur frá Bæ“ er 38 lestir að stærð, en samanlagður lesta- fjöldi allra bátanna, átta, mun vera um 125 lestir. Enduritiinningar Onnu Borg í íslenzkri þýðingu Endurminningar frú Önnu Borg leikkonu hafa nú verið gefnar út í íslenzkri þýðingu Árna Guðna- sonar, en Skuggsjá í Hafnarfirði gaf út. Poul Reumert leikari, maður frú Önnu Borg hefur séð um út- Koma þarfupp skókhókasafni með lestrarsal og útlánum vii skólana Athyglisverðar tillögur sænsks sérfræðings gáfu bókarinnar, og skrifað við hana skýringar, auk formálsorða og eftirmála. Bókin hefst á bernskuminning- um leikkonunnar á heimili foreldra sinna í Reykjavík, Stefaníu Guð- mundsdóttur ieikkonu og Borgþórs Jósefssonar bæjargjaldkera. Síðan Framh. á bls. 6 Sænskur bókasafnsmaður Sig urd Möhlenbrock, sem hefur að undanförnu kynnt sér bóka- safnsmál í Reykjavík hefur nú samið skýrslu, þar sem hann bendir á það, hve mjög skorti á það hér á Iandi, að skólabóka söfn séu starfrækt eins og vera bæri nemendum til fróðleiks og uppeldis. Gerir hann tillögur um það, að skólabókasafn verði starf rækt í hverjum skóla, þar sem börnin læri að umgangast bæk ur og geti haft greiðan aðgang að góðum fræðandi bókum. Hann leggur til að lesstofum verði komið fyrir í skólunum og einnig verði börnum gefinn kostur á, að fá bækur lánaðar heim. Svo virðist sem það hafi kom ið þessum sænska bókasafns- manni nokkuð á óvart, hve bóka safnsmál almennt og þó sér- yerður gerð leit að sykur- sýki / borginni? í athugun er nú hjá borgar- anna og rannsaka 1-2 þúsund læknisembættinu f Reykjavík, manns. Þannig ættu að fást að láta fara fram könnun á tíðni upplýsingar um, hvar við erum sykursýki hér í bænum. Ef úr á vegi stödd í þessu. þessu yrði, myndi það fram- Það er álit bæði sjúkrahús- kvæmt með þeim hætti að gera lækna og almennra lækna, að úrtak almennt meðal borgar- sykursýki sé í talsverðri aukn ingu hér á landi. Það er ekk ert einstakt fyrirbæri hér, rann sóknir erlendis svo sem í Ame ríku, Bretlandi og í Svíþjóð sýna verulega aukningu á sjúk- dómnum. Þegar um slíka aukn- ingu á sjúkdómi er að ræða, geta heibrigðisyfirvöldin ekki látið það afskiptalaust. Ein meginbýðing þess að Framh. á bls 6 staklega bókasafnsmál skól- anna eru hér skammt á veg komin. Hann gerir samanburð á þessum málum í Reykjavík og nokkrum álíka stórum borgum í Svíþjóð og sýna þær upplýs- ingar að Reykjavík er langt á eftir f því efni. Þessum dómi hins erlenda sér fræðings er vert að veita athygli og hlýtur það t. d. að vera sér staklega mikilvægt að íhuga það, hvort ástandið í bókasafns málum okkar er e t. v. þannig, að æskan hafi ekki greiðan að Framh á bls. 6 Anna Borg SENDISVEINAR Sendisveinar óskast fyrir hádegi á ritstjórn Vísis. Uppl. á skrifstofum blaðsins að Lauga- vegi 178, sími 11660.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.