Vísir - 22.11.1965, Síða 1

Vísir - 22.11.1965, Síða 1
VÍSIR 55. árg. — Mánudagur 22. nóvember 1965. - 267. tbl. Mikil sild á Breiðamerkurdýpi: SPRENGDU NÆTURNAR Mikið síldarmagn virðist vera í Breiðamerkurdýpi og kemur það iðulega fyrir að bát- ar sprengja nótina. Bátar hafa fengið þar allt upp í 2000 mál að undanförnu, þegar gefur, annars flestir þeir beztu 15—16 hundruð, og margir minna. Margir bátanna sem stunda þama veiðar eru ekki nema af meðalstærð eða minni. í gærmorgun var bræla á Breiðamerkurdýpi, en veður skánaði síðdegis og fengu nokkrir bátar slatta, en svo spilltist veðrið aftur er líða tók á nóttina, en í morgun var austsuðaustan slydda. Nauðsynlegt að sveitarfélög geri framkvæmdaáætlanir til samræmingar við rramkvæmdaáætlun ríkisins Ræða Magnúsar Jónssonar fjármálaráðherra á ráðstefnu sveitarfélaga Magnús Jónsson fjármáiaráð- herra, skýrði frá því á ráð- stefnu um fjármái sveitarfélaga sem hófst í morgun í Tjarnar- búð, að ríkisstjómin hefði á- kveðið að beita sér fyrir víðtæk um breytingum á skipulagi stofnlánamála í landinu m.a. með því að Ieggja niður Fram kvæmdabankann og stofna sér stakan framkvæmdasjóð ríkis- ins í tengslum við Seðlabank- ann, Þessi framkvæmdasjóður á að hafa það sérstaka hlut- verk að afla nauðsynlegs fjár- magns til stofnlánasjóðs at- vinnuveganna og til fram- kvæmdaáætlunar ríkisins hverju sinni Skýrði ráðherrann frá því að hann teldi nauðsynlegt að at- huga, hvort stofnlánaþörf sveit | arfélaganna geti ekki fallið inn í þetta lánakerfi og hefur -.ci- fróðum mönnum þegar verið falið að athuga það mál. Framkvæmdaáætlanir sveitarfélaga. En jafnhliða þessu er nauð- synlegt að iveitarfélögin hefjist nú handa um að gera sínar framkvæmdaáætlanir á svipað- an hátt og ríkið hefur gert fyr ir sínar framkvsemdir nú um þriggja ára skeið. Vegna sam- aðildar ríkís og sveitarfélaga að margháttuðum framkvæmd- um hefur reynslan glöggt leitt í ljós, að það er hin mesta nauð syn fyrir bæði ríki og sveitar félög og raunar efnahagskerfið í heiid að framkvæmdaáætlun verði gerð bæði fyrir ríki og sveitarfélög samtímis og þess- ar áætlanir síðan samræmdar með hliðsjón af þeim mögu- leikum sem fyrir hendi eru um útvegun fjármagns. Þá sagði ráðherrann einnig: — Framkvæmdaáætlunin þarf raunar einnig að ná til þriðja þáttarins, sem eru fjárfestingar einkaaðila, sem raunar kemur þegar fram að nokkru leyti í sambandi við fjárfestingarsjóði atvinnuveganna. Efling atvinnulífs á Norðurlandi. Fjármálaráðherra minntist f ræðu sinni á það merkilega á- tak sem gert hefur verið í sam bandi við eflingu samgangna á Vestfjörðum og þá áætlun sem unnið hefur verið að þar um allsherjar framkvæmdaáætlun til uppbyggingar atvinnulífi f þeim landshluta Sagði hann að ríkisstjórnin hefði ákveðið að beita sér fyrir hliðstæðri fram- kvæmdaáætlun til eflingar at- vinnuiífi á Norðurlandi og hefði Efnahagsstofnuninni þeg- Framh. á bls. 6 Frá ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga, sem hófst í morgun. Lengst til hægri er Magnús Jónsson fjármálaráðherra að flytja ræðu sína. MÁLAMIÐLUNÁ NÆSTA Flughálka í gær LEITI I VIETNAM ? Flugháika myndaðist víða á göt um i gær bæði í Reykjavík og Hafnarfirði, og þá ekki sfzt á Reykjanesbrautinni nýju. Hálkan myndaðist eftir að snjóa tók, þvi þá svelluðust göturnar og Það þykir heimstíðindum sæta, | miðla máium í Vietnamstyrjöld- kommúnistisku nágrannalöndum Urðu einkum varasamar þar sem að 1 kjölfar heimsóknar banda- inni. Þá hefir einnig borizt frétt einhver halli eða brekkur voru. rískra öldungadeildarþingmanna Fréttin um þetta barst frá Vín- um að miðstjórn kommúnísta- Runnu bílar þar án þess að fá til Bukarest komust á kreik frétt- arborg, en þar er jafnan fylgzt vel flokks Ungverjalands hafi lýst sig nokkurt viðnám veitt. Þó munu ir um að rúmenska stjómin hefði! með öllu sem gerist í hinum F.rr-rí’' n b'* 5 óhöpp hafa orðið furðu fá og ekki- lýst sig relðubúna til þess að vitað um neitt slys af þessum sök- um i gær, enda var flestum öku- mönnum ljós hættan og fóra var- lega. Lögreglan í Reykjavík og Hafn- arfirði kom á framfæri aðvörun í Ríkisútvarpið til ökumanna að gæta sín vegna hálkunnar. í Reykjavik var vinnuflokkur kvaddur á vettfang til að saltbera helztu umferðargötur lítför séra Bjarna á miðvikudag Utför sr. Bjarna Jónssonar vigslubiskups fer fram frá Dóm- kirkjunni á miðvikuöaginn og hefst kl. 2 síðdegis. Reykjavíkurborg hefur óskað eft ir því við aðstandendur hins látna að mega annast útför hans í virð- ingarskyni við hinn látna heiðurs- borgara Reykjavikur og hafa að- standendur fallizt á það. 2 HUNDRAD MANNS LEITA LÖGREGLUÞJÓNI Leit hefur staðið yfir frá því í gærkveldi, í alla nótt og i morgun að týndum lögreglu- þjóni, Jóhanni Löve, sem fór til rjúpnaveiða austur á Skjald- breið snemma i gærmorgun. Á 2. hundrað manns taka þátt i leitinni. Um sexleytið í gærmorgun fór Jóhann Löve ásamt tveim öðrum lögreglusjónum þeim Úlfari Guðmtmdssyni og Krist ieifi Guðbjörnssyni af stað úr Reykjavík, áleiðis austur að ——tf—aWMI——M—IIII HWiiH Skjaldbreið, en þangað ætluðu þeir á rjúpnaveiðar. Færi var gott og gátu þeir ek- ið svo langt sem á annað borð verður komizt á bíl. Fljótlega eftir það munu þeir hafa skipt sér, en munu hafa ákveðið að hittast aftur um kl. 3 síðdegis við bílinn. Það síðasta sem þeir félagar vissu um Jóhann var það, að um ellefuleytið hitti Úlfar hann uppi á Skjaldbreið og töluðust Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.