Vísir - 22.11.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 22.11.1965, Blaðsíða 10
1C V í S IR . Mánudagur 22, nóvember 1965. borgin í dag borgin í borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna'20.—27. nóv. Reykjavíkur Apótek. Naeturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 23. nóv.: Jósef Ólafsson ölduslóð 27. Sími 51820. T Utvarp Mánudagur 22. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 íslenzkir drengir til sjós Rúrik Haraldsson les sög- una „Hafið bláa“ eftir Sig urð Helgson (5) 20.00 Um daginn og veginn Ragn hildur Helgadóttir talar. 20.20 „Einn sit ég yfir drykkju“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.30 Tveggja manna tal Matthí as Johannssen ritstjóri ræð ir við Jóhartn Hannesson prófessor. 21.15 Symphonic Metamorphosis eftir Paul Hindemith um étef eftir Weber. 21.35 Útvarpssagan: „Paradísar heimt“ eftir Halldór Lax- ness. Höfundur flytur. 22.10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.00 Að tafli Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 22. nóvember. 17.00 Magic Room. 17.30 Where the Action is. 18.00 Undur veraldar. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Ungfrú Ameríka. 21.30 Stund með Alfred Hitch- cock. 22.30 Kvöldfréttir 22.45 The Tonight Show. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Verzlunin Laugamesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Mið- túni 38. Verzlun Jónasar Sigurðs sonar, Hverfisgötu 71 Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimei 12. Austurver h. f., SkaftahHð 22-24. Ingólfskjör, Grettiseötu 36. Selás kjör, Selási, Gunnlaugsbúð Freyvpgötu 15. Stórholtsbúðin, Stórholti 16. Sunnubúðin, Lauga teigi 24. Kiddaböð, Garðarstræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfa brekka, Suðurlandsbraut 60. Lauf ás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúðin h. f„ Karfavogi 31. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kron, Hrísateig 19. EINU SINNI • • • • STJÖRNÖSPA w- ) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn > 23. nóvember. > Hrúturinn 21. marz til 20. april: f>að gæti orðið þér til margvíslegra hagsbóta, ef þú grípur tækifæri, sem þér býðst í dag, að öllum líkindum upp úr hádeginu. Hvað jmgra fólk snertir, er líklegt að rómantík in segi til sín. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það gerist eitthvað óvænt í dag, sennilega mjög jákvætt fyrir þig, að minnsta kosti þeg ar frá líður. Verði þér ,boðið í einhvem mannfagnað skaltu þiggja það og verður það til láns fyrir þig. Tvíburamir, 22. maf til 21. júní: Ekki verður öllu að treysta 1 dag — sfzt gagnstæða kyninu. Peningamálin geta vald ið einhverjum erfiðleikum, eink unnt fyrir hádegið, en lagast sennilega nokkuð þegar líður á daginn. Krabbinn, 22 júnf til 23. júlí: Gættu þess að þú metir ekki rangt aðstæður og tildrög ein hvers máls, sem varðar þig miklu. Fljótfæmi getur komið sér mjög illa fyrir þig eins og á stendur, láttu ákvarðanir heldur bíða. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Þetta getur orðið þeim yngri rómantískur dagur, þeim yngri hinsvegar dálftið viðsjárverður í viðskiptum við hið gagnstæða kyn, og ekki munu peningamál in heldur öllum auðveld við- fangs. Meyian, 24. ágúsí til 23. sept: Þér mun finnast að þú eigir flestu ólokið þegar deginum lýk ur — tafir eltingaleikur við menn, sem þú átt eitthvað til að sækja, hefur dregið mjög úr afkösunum. Vogin, 24. sept. til 23, okt. Þú hefur í ýmsu að snúast fyrri hluta dags, en þegar á líður, verður rólegra. Láttu gagnstæða kjmið lönd og leið, hyggilegast að treysta því ekki um of. Brekinn, 24. okt til 22. nóv. Þú verður í hörkuskapi í dag, en samt gengur fátt að vild þinni, sumpart kannski fyrir of mikinn eftirrekstur þinn. Reyndu að fara meðalveginn. Bogmaðurinn: 23. nóv. til 21. des.: Gerðu þér ekki háar hug myndir um sjálfan þig, reyndu að líta á málin með raunsæi, og ekki síður þmn eiginn þátt l þeim en hinna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir ekki að slá um of slöku við skyldustörfin, þó að margt freisti til þess. Reyndu að tala af þér þá sem eru að nauða á þér um einskisverða hluti. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Farðu þínu fram, hægt og rólega, og láttu þig einu gilda úrtölur vina þinna. Þú ert á réttri leið að markinu, hvað sem hver segir. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz: Dagurinn endist þér illa, þvf að margt kallar að og margt verður til að tefja. Reyndu að hvíla þig vel að dagsverki loknu. Einu sinni var, þannig hófust ævintýrin í gamla daga og svo spannst ævintýrið áfram um kóngsdætur sem sátu i prísund og hugrakkir prinsar björguðu frá drekum og öðrum óargadýr um. Ailtaf fór allt vel að lokum og lifðu kóngur og drottning sælu lífi f höllu sinni það sem eftir var ævinnar, köttur sat útí mýri og úti var ævintýri. Þessi veglega bygging, sem séð er að baki minnir okkur óneitanlega á ævintýrafrásagn imar í gamla daga um vegleg Fundahöld Framleiðslunemar. Fundur verður haldinn, þriðju- daginn 23. 11. 1965 kl. 15.30 f fundarsal framleiðslumanna i Rafhahúsinu við Óðinstorg fund arefni: Stjómarkosning, önnur mál. Mætið vel. — Undirbúnings nefncfin. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfundur félagsins verð- ur haldinn annað kvöld kl. 8.30 f félagsheimilinu. Skemmtiatriði, afmæliskaffi. — Stjómin. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásvegi 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavfk, Minnin^arpjöld Minningabók Islenzk-Amerfska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofú ríkisins (Baðstof unni) og f skrifstofu fsl.-amerfska félagsins Austurstræti 17 4. hæð ar hallir með óteljandi tum-/ spírar og virkisgröfum í kring.'; Flestir kannast við hana þóttP myndin sé tekin frá nokkuð ó- vanalegu sjónarhomi, Háteigs-(j kirkju nýjustu kirkju borgarinnjj Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is- lands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Revlon-vörur REVLON varalitir og naglalökkin komin Einnig REVLON baðsölt og boddylotion /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.