Vísir - 22.11.1965, Page 13

Vísir - 22.11.1965, Page 13
VlSIR . Mánudagur 22. nóvember 1965. Armband úr víravirki með gyðjumyndum tapaðist frá Góð- templarahúsinu, Pósthússtræti, Laugaveg að Skeggjagötu. Uppl. 1 síma 18449. Tapazt hefur gullhringur með plötu sem á er ritað H.S.J.. Finn andi vinsamlega láti vita í síma 33798 gegn fundarlaunum. Bfllyklar töpuðust við Njálsgötu Vinsamlegast hringið í síma 17856. Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi — Útveg- um íslenzkan og kfnverskan veizlu mat. Kínversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá kl. 10-2 og eftir kl. 6. Sfmi 21360. ULTOKKUR UÓNAGUIT Sr ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HREINLÆTI ER HEILSUVERND Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3 —4 dögum Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið Eimir. Bröttugötu 3. sími 12428 og Síðumúla 4, sími 31460. — - ----- . — i ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728. Til leigu vibratorar f. steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjólbör- I ur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. tsskápa- og píanóflutningar sama stað. Sfmi 13728. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olfukyndinga og onnur heimilistæki Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sfmi 30470, HREINSUM — PRESSUM Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bílastæði við dyrnar. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50.__ BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina raunhæfa vömin gegn salti, frosti og særoki Bónstöð in Tryggvagötu 22. Simi 17522. INNRÖMMUN önnumst hvers konar tnnrömmun Fljðt afgreiðsla. Vönduð vinna fnnrömmunarverkstæðið Skólavörðustíg 7. HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur að sprengja húsgrunna og holræsi. Einnig alla loft- pressuvinnu. Uppl. í síma 33544. HÚSBYGGJENDUR Massey-Ferguson grafa til leigu I öll minni og stærri verk. Uppl. f sfma 33544._____ __________________________, VERKSMIÐJUR OG VERKSTÆÐI Tökum sloppa og galla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Lfn, Ármúla 20 HÚSMÆÐUR Sækjum. Sendum. — Þvottahúsið Lln, Ármúla 20, sími 34442. TILKYNNING FRÁ HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Bamadeild. i Frá og með 23. nóv. 1965 verða böm ekki skoðuð á þriðjudags- og föstudagseftirmiðdögum frá 1—3 e. h. nema samkvæmt pönt- unum. Tekið verður á móti pöntunum í síma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Athygli skal vakin á, að ofangreindir tímar eru sérlega ætlaðir börnum, sem komin eru yfir eins árs aldur. Yngri böm mæti eftir sem áður til skoðunar samkvæmt boðun heilsuverndarhjúkrunar- kvenna. > i \ Barnadeild Langholtsskólans verður fyrst um sinn undanskilin þessari reglugerð. Yfirlæknir bamadeildanna. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Lyftubjllinn Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Setjum tvöfalt gler, útvegum allt efni. fljót og góð vinna Vanir menn Simi 11738 __________________________ TRAKTORSGRÖFUR TIL LEIGU Leigjum út traktorsgröfur. Ný vél, vanur maður. Slmi 40236_ BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. fljót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B Simi 35740. HREINGERNINGAR Bílaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum > hílum og alls konar nýsmlði út iámi. Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonat Hrisateig 5 Sími 11083 (heima). HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGARMENN Látið mig sjá um að fjarlægja mold og uppgröft *t loðinni vðar Ég hef vél, sem sameinar kosti jaröytu og ámokstursskóflu Simi 41053 TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- húsgagnahreinsun Hretngerningar Vönduð vinna Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434 HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin i sima 41839. VINNUVÉLAR — m LEIGU Leigjum út litlai steypuhrærivélar Enntremui rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar - Vatnsdælur. Leigan s/f. Sím: 23480. Vélhreingerning og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvírkir menn Ódýt og örugg bionusta — S Þvegillinn Simi 36281 i ----7---=---' '-------,v~---------.•■TBtm- I Vélahreingerning og handhrein I r>erning — Teppahremsun. stóla ''remsun — Þörf, simi 20836 Hreingemingafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vtnna Sími 15605. s ■ , T..... ' ; Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel Sími 40179, HÚSEIGENDUR — HÚSBYGCJENDUR Setjum plastlista a handrtð Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir i .tærðunum 30 — 40 og 50 mm. að breidd. Getum einntg útvegað fleiri liti, ef óskað er Málmiðjan s.t. Símar 31230 — 30193 SKERPI SKAUTA Skerpi skauta — Óðinsgata 14.___=—=======»====== BÍLAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón I Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040.__ KLÆÐNINGAR Á HÚSGÖGNUM Tökum að okkur klæðningar á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið af áklæðum. Barmahlíð 14. Sími 16212 éíisík.-.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.