Alþýðublaðið - 18.05.1921, Blaðsíða 1
<3-e£IO lit a.f .Alþýðwfloldkn«&m.
1921
Miðvikudaginn 18 maí.
110. tölubí.
Janðametii suniraiir.
Fólska innrásin slítnr Yinittu
Frakka og Breta.
Kböfe, 16 Kiaí.
Símað er frá París, að árás
'Lloyd George mælist þar enjög
i'Sa fyrir. Hefir Briand svarað því,
að Frakkland ætli sér að halda
fast við þjóðaratkvæðagreiðsiuna
og ræður Lloyd George, £ háði,
til þess, að senda 50,000 manns
til að halda á reglu, en leggur
áherziu á, að innrás í 0pp Schle
síu (af Breta hálfu?) sé ófriðarsök.
Luadúnahlöðin verja Lloyd Gor-
ge og segja að þolinmæði hans
gagnvart Frökkum hafi verið ein-
stök.
Þegar æðsta ráðið kemur saman
eftir viku, verður rætt um Upp-
Schlesfumálin og verði Frakk
iand þá útilokað, segja blöðin að
væntanleg vináttusiit við Frsskka
séu hættuminni en við Þýzkaland.
Blöðin New Statesman, Nation
©g Times gefa f skyn að samn-
ingar fari fram miSli Þjóðverja og
Breta bak við Frakka. Bandamenn
séu í raun og veru ur sögunni.
Allir sjá, að Frakkar séu með-
mæltir broti Pólverja á friðarssmc-
ingnum, sem hafi lengi verið á
döfinai og átt að framkvæma
sama daginn og Frakkar settust
£ Ruhrhéraðið, en sem þeir hafi
verið hindraðir í að framkvæma.
[Eins og sjá má af skeyti þessu,
er alt upp í loft milli bandamanna
og raá búast við því, að alt fari
þá ög þegar út um þúfur. Bretar
eru sáróánægðir með það, hve
dugiegir Frakkar hsfa verið að
ota fram sinni stefnu á ölium
fundum, og sjá jafnframt að þeim
er iilmöguiegt að konta ár sinni
særailegs, íytir borð, meðan yfir-
gangur Frakkanna er svo mikill.
Lloyd George áefir áður hlótið
ámæli fyrir undanlátssemi sína við
keppiaautana og er ekki óseatii
. segt að hann, þegar hann heyrir
hfjóðið t þjóðinní, vilji slá sér
upp á þessu frumhlaupi Pólverja,
sem vitanlegan á rót sína að rekja
til frönsku þjóðreoibingsmannanna.
En haldi Lloyd George nú fast
við yfirlýsingar sínar, er bersýni-
legt að það leiðir til sundrungar
bandamanna og er ekki gott að
segja hvað spunnist getur út af
slfkum úrslitum þessarar deilu J
ítskntarkalttrinn,
Saltfiskur til ArgeuHnn.
Norðmesn fluttu 5000 smálestir
af sahfiski til Argentinu 191.3, en
á strfðsárunum minkaði útflutning-
urinn þangað stórum. Vegnaþess
hve lciðin er löng og fara þarf
yfir hitabeltið, þarf sérstakan út
búnað, svo fiskurinn skemmist
ekki. Er hann iátinn í kassa, þar
til gerða, og flutíur í kælirúmum
Helstu keppinautar Norðmanna
í Argentínu eru Skotland og Ný.
fundaaland. Hefir fiskur verið
fiuttur frá þessum iöndum á stríðs-
árunum. 1916—1920 var mest selt
af fiski frá Nýfundnalandi, en
þegar norski fiskurinn fór aftur að
flytjsst náði hann fyrsta sæti í
samkepninni og óttast Norðmenn
ekki Nýfundnaiaad úr þessu, því
fiskur þaðan er afarilla úr garði
gerður.
En það er annar keppinautur,
sem Norðmennimir óttast, og
sem komið hefir í Ijós að getur
orðið markaði þeirra þar hættu-
iegur, en það eru Skotar. Einkum
er það firaaa eitt í Aberdeen,
sem reyttst feefir Norðmönnum
snjaiiara í því, að koaaa út fisk
inum. Segir Norðmáður er skrifar
utn þelta efrsi frá Argentínu, að
yfirstandandi ár verði Norðmönn-
um crfitt, en þó sé eftirspurn eftir
norskum saltfiski mjög mikil og
markaðurinn nægur, einkum á
föstunum.
Ein af höfuðástæðununt fyrsr
því, að Skotum gengur betur að
koma út fiski sfnum, er ekks sa,
að skoskur fiskur sé btfcri en
norskur, heldur eru það sðluskil*
málarnir sem miklu ráða, leagri
gjaldfrestur, borgun við méttöku
á staðnum, en ekki við skipshiið
á átskípunarstað, o fi.
Eitt af þvf, sem Norðm&ður
þessi telur afar nauðsynlegt, er
það, að menn, sem fróðir era mu
fiskverkun og meðferð fiskjar,
annist sölu hans á sölustaðnura
og ræður frá því, að hafa hann í.
umhoðssölu. Vill hann að ö!!
fisksaian fari fram á einni hendi
og leggur til að rikið annist hana.
Telur hann sömu skiiyrði öil fyrir
hendi í SuðurAmeriku og í Por-
tugal og Spáni.
Sem kunnugt er hefir íslenxkur
fiskmarkaður verið of þröngur siö- ¦
ustu ária, bæði vegna lágs geng-
is ftalskrar myntar og fyrir þá
sök að framleiðslan hefir aukist.
Og nú síðast hefir markaðnum
mjög verið spiit af hinum svo-
fcaliaða „fiskhíiag*, með þvt að>
flytja fiskinn of ört á markaðhw
og oífylla hann. Það veitir því
ekki af, að vér ísiendingar förum
að rumska og lfta i kringum okk-
ur eftir rýmrí markaði. Islenski
saitfiskurinn hefir, að þessu, alls- '
staðar náð undirtökunum, og því
ekki ósennilegt að hann næði
þeim Iíka víðar, þar sem markað-
ur er á asnað borð fyrir saltfisk.
Ef það íiú er rétt, sem engin
ástæða er að efa, að sömu skii-
yrði séu fyrir hendi um sölu salt-p
fisks í Suður-Aoieríku og á Spáni
og Portúgaí, veitir ekki af að fara
að reyaa fyrir sér þar syðra. Lfka
má vafalaust selja meira af fiskj
tii Baikanskaga, og ekki má gleyma
Rússiandi, sem Norðmenn iíta nú
mjög hornauga til, og hugsa sér
að verða á undan keppinautum? <
sfnum þangað og ná fiskmarkaðn-
um þar uudir sig. ,
Það seni liggur fýrst fyrh að»
gera t þessu cnáli, er að seodss.