Vísir - 13.04.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 13.04.1966, Blaðsíða 16
Seldi fyrir rúmnr 2,2 millj. kr. Togarinn Júpíter seldi í gær í Hull 243 tonn fyrir 18.643 ster- lingspund eða rúmlega 2,2 milljón- ir fslenzkra króna. Sama dag seldi í Grimsby togarinn Askur 122 tonn fyrir 10.644 pund. Egill Skallagríms son seldi í Hull 157 tonn fyrir 13.044 sterlingspund, eins og skýrt var frá í Vísi í gær. Fóstbræður halda Ijóðatónleíka — í tilefni 50 ára afmælisins í sambandi viö 50 ára afmæli Karlakórsins Fóstbræðra, sem minnzt veröur í næstu viku, gengst kórinn fyrir sérstökum hljómleikum í Austurbæjarbíói n.k. laugardag, 16. apríl þar sem einsöngvarar kórsins, þeir Er- lingur Vigfússon, Kristinn Halls son og Sigurður Björnsson, auk frú Sigurveigar Hjaltested og þýzku óperusöngkonunnar Sieg- linde Kahmann, munu flytja mjög fjölbreytta efnisskrá. Auk einsöngslaga og laga- flokka eftir Jón Þórarinsson, Hugo Wolf, Beethoven, Mozart og Hándel, syngur blandaður kvartett hina frægu Liebeslied- er-walser eftir Brahms, sem nú verða fluttir í fyrsta sinn opin- berlega hér á landi. Undirleik á hljómleikum þessum munu ann ast þau Guðrún Kristinsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. Þau Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson, sem bæði eru fastráðnir söngvarar við ó- peruna í Stuttgart, koma til ís- lands gagngert vegna afmælis Fóstbræðra. Sama máli gegnir um þá Erling Vigfússon og Ragnar Bjömsson, er báðir dveljast við framhaldsnám i Köln. Fullyrða má, að hér gefist tón listarunnendum einstakt tæki- færi til að heyra hina fremstu listamenn flytja vandaða og ó- venjulega efnisskrá, sem því miður verður ekki hægt að end- urtaka, með því að fjórir lista- HEILDARAFLINNREYNDIST VERA 1,2 MILLJÓN TONN Urðu íslendingar önnur mesta fiskveiðiþjóð Evropu? 1 Ægi timariti Fiskifélags ís- lands, 6. tölublaSi þessa árgangs birtist m. a. tafla um fiskafla Rafn Magnússon. landsmanna áriS 1965. Aflinn á si&asta ári var 1198 þúsund tonn eða 225 þúsund tonnum meira en áriS 1964. Er þetta lang mesti afli, sem nokkumtíma hefur komlS á land hér á elnu ári og má mest þakka þaS sildarafian- um á siSastliSnu ári. ísland var fjórða aflahæsta þjóðin í Evrópu árið 1964, Norð- menn voru þá með mestan fisk- afla í álfunni eða 1608 þús. tonn Spánverjar komu næstir með 1197 þús., þá Bretar með 975 þús., ísland var nr. 4 með 973 þús. og Danir nr. 5 með 871 þús. Ekki er vitað um heildarafla- magn Dana, Breta og Spánverja árið ’65, en ef það hefur ekki aukizt þá frá árinu 1964, eru Islendingar orðnir aðrir í röð- inni, hvað snertir fiskafla, og þarf ekki að miða við fólksfjölda í þessu tilfellj. Fiskafli Norð- manna fór hins vegar upp í 2 millj. lesta árið ’65. fyrir borð og drukknaði Það sviplega slys varð á páska- dagsmorgun, að Rafn Magnússon, matsveinn á Þormóði goða, féll fyrir borð og drukknaði, er skip- ið var statt f Reykjanesröst á heim siglingu úr söluferð til Cuxhaven. Enginn sjónarvottur var að slysinu er talið að Rafn muni hafa misst jafnvægið, er hann var að hella úr gangi úr fötu út fyrir borðstokkinn Rafn Magnússon átti heima að Ásgarði 143, og lætur hann eftir sig eiginkonu, Svanfríði Benedikts dóttur, sex böm innan við fermingu Mestur hiuti heildaraflans 1965 er síld, eða tæp 763 þúsund tonn en síldarafli jókst mjög á árinu, eða um nærri 220 þús,1 tonn. Þorskaflinn minnkaði hins vegar um 34 þúsund tonn, úr 415 þús. árið 1964 í c!81 þús. árið 1965. Loðnuveiðin á einnig nokkurn þátt f þessari aflaaukn- ingu. Árið 1964 veiddist aðeins um 9Vá þús. tonn af loðnu en nærri 50 þús. síðastliðið ár. Einn Sieglinde Kahman. mannanna hverfa aftur tíl út- landa þegar í næstu viku. Aðgöngumiðar að þessum ljóðatónleikum á laugardaginn verða seldir í Bókaverzlun Lár- usar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. ig jókst humar og rækjuafli nokkuð frá árinu 1964. Það skal tekið fram, að undir þorskafla eru hér flokkaðar skyld ar fisktegundir eins og ýsa, karfi, ufsi o. fl., en megin hluti hans er þorskur. Færeyingur nær drukknað■ ur á Akranesi — Annar skarst illa á handlegg og stálpaða stjúpdóttur. Hann var sonur Magnúsar Jónssonar frá Selalæk og Aðaiheiðar J. Lárus- dóttur. Þegar Rafns var saknað, var ieit gerð að honum i skipinu og kom þá fram að aðstoðarmatsveinn hafði séð hann fara upp á þilfar með fötuna. Er annar skór hans fannst út við borðstokkinn, þótti sýnt hvað orðið hefði, var skipinu þá strax snúiö við, en þungur sjór var í röstinni og mikil iðuköst, og bar ieit þar engan árangur. Færeyskum skipverja, Andreas Johansen, var bjargað úr bátahöfn inni á Akranesi aðfaranótt föstu- dagstns langa, en hann hafði failið í sjóinn er hann var á leið út í bát og var orðinn rænulaus er honum var bjargað. Var hann fluttur f sjúkrahúsið á Akranesi og mun hann nú vera oröinn vel hress. Bjöm H. Björnsson varðstjóri átti mestan þátt í björgun Færey- ingsins og baö Vísir hann að segja frá björguninni. — Við Helgi Daníelsson vorum á vakt um nóttina, sagði Bjöm, og ki. 1.42 var hringt í okkur og sagt að maður hefði failið í bátáhöfnina. Við gripum ljósker og ókum í of- boði niður á bryggju og vorum komnir þangað þremur mínútum sið ar. Þá voru nokkrir menn fyrir á bryggjunni og tveir voru í sjón- um, mátti greina þá á milli bát- anna, en mjög lágsjávað var. Virt- ist annar þeirra, sem var Færey- ingurinn Andreas Johansen, rænu- lítill, en öm Steingrímsson, sem hringt hafði í okkur eftir að hafa gert tilraun tii að bjarga Andre- asi var aftur kominn í sjóinn og var búið að kasta til hans björgun- arhring. — Ég sá ekkert annað að gera en fara úr jakkanum og taka af mér húfuna, og klifraði niður stig ann og henti mér í sjóinn. Tók ég Andreas björgunarsundtaki og synti með hann að bátnum Reyni, þar sem ég náði í nælonspotta og gat bundið um Andreas. Emi tókst sjálfum að binda sig í spottann og þegar búið var að draga þá upp var Andreas rænulaus og Öm mjög þjakaður og orðinn rænu- lítill. Þriöji maðurinn, Valur Þór- oddsson, sem haldið hafði Andreas uppi meðan Öm hijóp í símann, komst í land. Þegar búiö var að draga Öm og Andreas upp synti ég að stiganum en það var svo lágsjávað að ég náði ekki í neðsta þrepið, en maðurinn, sem stóð á bakkanum gat teygt sig niður og kippt í hálsmálið á mér og lyft mér nóg tii að ég náði upp í stig- ann. — Þegar ég heimsótti Andreas á annan páskadag var hann orðinn ágætlega hress og hitalaus. — Annar Færeyingur varð fyrir siysi hér um páskana, sló hann úr rúðu aðfaranótt annars í pásk- um. Skarst hann mjög mikið á handlegg og voru tveir eða þrír læknar að gera að sárum hans lengi nætur. Að öðru leyti var ró legt hjá lögreglunni hér um pásk ana, sagði Bjöm að lokum. Alfreð Gíslason Kristján Guðlaugsson Sesselja Magnúsdóttir Jón Sæmundsson Ingóifur Haildórsson Sigríður ~ Jón Halldór Jóhannesdóttir Jónsson Ámi Þ. Þorgrímsson Gunnlaugur Karlsson Listi Sjálfstæðisflokksins / Kefíavík Framboðslisti Sjálfstæðisflokks- ins 1 Keflavfk til bæjarstjórnarkosn inga 22. maf 1966 verður þannig skipaður. 1. Alfreð Gfslason, bæjarfógeti. I maður, 5. Ingólfur Halldórsson 2. Kristján Guðlaugsson verzlunar kennari, 6. Sigríður Jóhannesdóttir maður, 3. Sesselja Magnúsdóttir [ frú, 7. Jón Halldór Jónsson fram- frú, 4. Jón Sæmundsson útgerðar- kvæmdastjóri, 8. Ámi Þ. Þorgríms- son fulltrúi, 9. Gunnlaugur Karls- son útgerðarmaður, 10. Marteinn Ámason bóksali, 11. Garðar Péturs son rafvirkjameistari, 12. Jóhann Pétursson kaupmaður, 13. Tómas Tómasson lögfræðingur, 14. Magn- ús Jónsson húsasm., 15. Hreggvið- ur Bergmann forstjóri, 16. Helgi Jónsson vörubifreiðastjóri. 17. Kári Þórðarson, rafveitustj., 18. Guð- mundur Guðmundsson, sparisjóðs- stjóri. Að þessu sinni verða kosnir 9 bæjarfulltrúar í Keflavík en áður hafa þar verið 7 fulltrúar. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.