Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 1
Ný kennslutæki notuð í umferðarfræðslu barna lið í skólastarfinu í Reykjavik. I vor er ráðgert, að um tíu þúsund böm taki þátt i þessaii fræðslu og hafa þau aldrei verið fleiri. Kennslan fer þannig fram, að þrír lögreglumenn fara í alla bamaskólana og kenna einum árgangi í einu á leikvöllum skól- anna. Lögreglumennimir eru með ný og fullkomin sænsk kennslu tæki, m. a. akreinalínur, um- ferðarmerki og umferðarljós. Umsjónarmaður kennslunnar er Ásmundur Matthíasson varð- stjóri. Ráðgert er að framkvæma reiðhjólaskoðun í Reykjavík, þegar skólaprófum er lokið. Mun lögreglan þá fara i hverf- in og skoða reiðhjólin og láta þau böm fá viðurkenningar- merki, sem hafa hjólin sín í lagi. Umferðarkennslan í BreiðagerSisskóla í morgun var með hjálp hinna nýju tækja aiveg eins og í „alvörunni“. z1 hessa dagana stendur yfir kennsla í umferðarreglum og hjólreiðum fyrir bömin í borg- inni. Annast lögreglan og um- ferðarnefnd Raykjavíkur þessa kennslu, sem orðin er að föstum jr Utvarpsumræðurnar í gærkvöldi: Hvert stórmálið af öðru hefur verið framkvæmt af ríkisstjórninni IJtvarpsumræðumar í gærkvöldi gáfu þjóðinni glögga mynd af því hve margt hefur áunnist í framfarasókn þjóðar- innar á síðasta ári. Jafnframt kóm skýrt I ljós að staða og hagur þjóðarbúsins, bæði inn á við og út á við, hefur aldrei fyrr verið betri né hagstæðari. Röktu ræðumenn stjómar- flokkanna hve margt hefur áunnizt. Forsætisráðherra dr. Bjami Benediktsson gaf Ijósa skýrslu um mörg helztu þjóð- nytjamálin sem rikisstjómin hefur komið í framkvæmd. Gerði hann síðan álmálið sérstaklega að umræðuefni og benti á að annað meira þjóðþrifamál hefði vart komið til afgreiðslu Alþingis. Þá drap hann einnig á kjarasamninga sem fram undan em og kvaðst vona að áfram reyndist unnt að halda á heilladrjúgri braut þeirri seni mörkuð hefur verið í þeim efnum tvö s. 1. ár. Ræður forsætisráðherra og Óskars Levý eru birtar hér í blaðinu í dag en síðar íærður sagt frá ræðu Sigurðar Bjarna- sonar. Hér fer á eftir stutt frá- sögn af umræðunum. Emil Jónsson, utanríkisráð- herra vék í ræðu sinni að á- standi því sem var í þjóðmálun- um á árunum 1958—59 og sagði að það hefði verið slæmt. Gjald- eyriseign bankanna hafi veriö engin og verri en þaö þvi gjaid eyrisstaða þeirra hefði á þessum árum komizt niður í 200 millj. króna skuld. — Gjald- eyriseign bankanna í dag væri aftur á móti meiri en 2000 millj. króna. Þetta mætti þakka spari fjárbindingu þeirri sem upp heföi verið tekin til að standa bak við sparifjármyndun þjóðar innar. Þessi sparifjárbinding sem ríkisstjómin hefði komið á væri samt eitt helzta atriðið sem stjómarandstæðingar teldu rík- isstjórninni til foráttu. Þessi af- staða þeirra til þessa máls sýndi Framh. á bls. 6. í fótspor Leifs heppna Englendingar sigla eftir Vinlandskorti vestur um haf I morgun lagði úr höfn í Bretlandi mjög sérstæður lelð- angur sem halda mun i kjöifar Leifs heppna. Er þetta hópur brezkra fomleifafræðinga og sagnfræðinga sem tekið hefur sér far með brezkum kútter og hyggst sigla tU íslands og héðan til Grænlands og loks til Vestur heims. Framh. á bis. 6. BLAÐIÐ í ÐAG BIs. 3 Ævintýri Hoff- manns. Myndsjá. — 7 Lelkdómur um „Loftbóiurnar" og „Ferðina til skugg-| anna grænu“. — 8 Eldhúsdagsræða Óskars Levý. —- 9 Ræöa dr. Bjama Benediktssonar. T0GARINN MAlKOM MEÐ MET AFLA VERTÍÐARINNAR -435 tn. Halldór Halldórsson skipstjóri fyrir framan skSp sitt. Verðmæti aflans 1,7 millj. Visir talar við Halldór Halldórsson skipstjóra Togarinn Maí kom inn til Hafnarfjarðar á laugardaginn með 435 lestir af þorski af Græn landsmiðum. Þetta er einn mesti þorskafli á land kominn af einu skipi og langmesti afli, sem komið hefur á land í vetur. Verðmæti aflans er ekki fjarri 2 milljónum, en túrinn tók alls um 12^ sólarhring. — Togar- inn er í eigu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og fer aflinn til vinnslu í frystihúsi og fiskverk unarstöðvum hennar. Skipstjóri á maí er Halldór Halldórsson og náöi blaðiö tali af honum í gær, meðan veriö var að landa úr togaranum. Haildór er enn á léttast skeiði, en þó oröinn aiþekkt aflakló — Þetta er dálaglegur afli, Halldór, hvar fenguð þið þetta? — Já, við lentum í ágætri Fram. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.