Vísir - 24.05.1966, Page 16

Vísir - 24.05.1966, Page 16
 .ðjudagur 24. maí 1966 oLUGGA- 3ÆGIR J'EKINN Aðfaranótt mánudags hafði jglan í Kópavogi hendur í hári ungs manns, sem hefur síðan um ramót legið á gluggum í Kópavogi. Töfðu kvartanir borizt frá um 10- I húsum, en frá sumum húsana öfðu kvartanir borizt oftar en 'nu sinni, þannig að allt í allt uanu hafa borizt um 20 kvartan- Pilturinn gerði aldrei neitt af sér sma að kikja svolítið, og var ekki einu sinni hægt aö benda á að hann hafi frekar sótzt eftir að horfa Fram. á bls. 6. vitaS enn hvenœr Ritstjórar heimsækja Evrópu-stofnanir I gærmorgun fóru ritstjórar fjög urra dagblaða í Reykjavík og full trúi Ríkisútvarpsins utan í boði Bandaríkjanna. Fara þeir í átta daga ferð til Parísar, Bruxelles, Geneve, Bonn og Berlínar. í París heimsækja þeir stofnanir Efnahags bandalags Evrópu og aðaistöðvar Atlantshafsbandalagsihs. í Bruxell- es heimsækja þeir aðálstöðvar Efna hagsbandalagsins og Euratom. í Bonn ræða þeir við von Hassel, vamarmálaráðherra V-Þýzkalands og í Geneve heimsækja þeir aðal- stöðvar Fríverzlunarbandalagsins og ræða við fulltrúa í tollalækkun arviðræðum GATT. I fylgd með Is lendingunum er D. Torrey, yfirmað ur bandarisku upplýsingaþjónust- unnar á Islandi. Frá Vísi er í þessari ferð Gunnar G. Schram ritstjóri. Tvelr skipverja af Dagstjörnunni með skipstjóra sinum, Sigurði Þorsteinssyni. Þeir fara allir á nýja sfldar- flutningasklp Síldarverksmiðja ríkisins. DACSTJÁRNAN ENDUR- BÆTTFYRIR VERTÍBIMA Ekki sö/urnar verSa opnaSar Um þessar mundir liggur sildar- gera á skipinu nokkrar laglæring- flutningaskipið Dagstiarnan hér í ar undir síldarvertiðina i sumar. Reykjavikurhöfn og er verið að Helzta nýmælið er það að færan- ------------------------------------legum gálga verður komið, fyrir I yfir lestaroni og verður með hon- um hægt að halda uppi slöngun- um, sem síldin fer eftir við losun og fermingu. Dagstjarnan er eign hlutafélags, sem að standa síldarverksmiðjurn- ar í Bolungarvík og á ísafirði. Það var áður olíuflutningaskipið þyr- ill eins og kunnugt er. í fyrra Iít- ; sumar og fram til áramóta flutti I skipið um 62 þúsund mál af sild og auk þesi eitthvað af olíu. Skipstjóri á Dagstjörnunni hef- ur verið Sigurður Þorsteinsson. Lét hann hið bezta vfir útbúnaði skipsins til síldarflutninga. Með ; því sem nú væri verið að gera þyrfti enga krana við landanir. Dælan, sem dælir síldinni úr ! skipinu og í, er eins konar þrýsti- dæla, þ.e.a.s. sérstakar dælur dæla Framh. á bls. u. Skógarvarðarhúsið í Vaglaskógi brann Aðfaranótt sunnudags kvikn- aði í húsi skógarvarðarins : Vaglaskógi og brann það til kaldra kola á rúmum klukku- tíma. 7 manns voru í húsinu þegar kviknaði í og sluppu naumlega út á náttfötunum. Fólkið var allt i fastasvefni þegar kviknaði í, en dóttir skóg arvarðarins, 15 ára gömul, vakn aði við það að húsið var orð- 'ð fullt af reyk. Tókst henni að ekja fólkið áður en eldurinn jfði breiðzt út um húsið, sem timburhús, nema kjallari sem steyptur. Engin tök voru á i að hringja eftir hjálp, þar n fólkið komst ekki að sím- um, sem var í húsinu og var 'ss vegna sendur danskur mað- •, sem vinnur hjá skógarverð- um, út að Skógum í Fnjóska '1, sem er um 3 km frá skógar Tðarhúsinu. Þaðan var hringt lærliggjandi bændur, sem komu fljótt á vettvang, en litlu sem engu reyndist unnt að bjarga. Það eina sem bjargað- ist voru skjöl skógræktunarinn- ar og eitthvað smávegis af inn- 1960 og var í eigu skógræktar- búinu. innar. Skógarvörður í Vagla- Húsið var nýlegt, byggt um skógi er ísleifur Sumarliðason. II imm -1 p—mawaaamdEr Eins og mönnum er í fersku minni fóru jafnhliða bæjarstjórnar- kosniægum í Keflavík og Vest- mannaeyjum einnig fram kosning- ar um, hvort opna skyldi áfengis- útsölur á þessum stöðum. Úrslit þessara atkvæðagreiðslna urð.. sem kunnugt er þau, að samþykkt var á báðum stöðum að opna áfengis- útsölur, í Vestmannaeyjum meö 1342 atkvæöum gegn 674 og í Keflavík með 1254 atkvæðum gegn 773. Eftir því sem biaðið reyndi cð afla sér upplýsinga um gang þessara mála hjá opinberum aðilum í morgun, mun það vera í höndum fjármálaráðherra, hvenær útsölur )>essar verða opnaðar. Er ekki enn ákveðið hvenær af þvf verður. Blaðið hafði samband við bæjar- fógetann í Keflavík og bað hann að segja álit sitt á þessum úrslit- um. Hann sagði að komið hefði i ljós við kosningar þessar að það væri greinilega vilji meiri hluta bæjarbúa að útsölur þessar yrðu opnaðar. Um það mál hefði bæjar- stjómin ekkert meira að gera. Málið væri nú algerlega komið úr hendi hennar og f hendur yfirvalda, sem með áfengisútsölur fara fyrir ríkisins hönd. Bæjarfógetinn sagði einnig að það sem hann þrasddist mest í sambandi við þetta mál væru barir og vinstúkur sem þessu myndi fylgja í Keflavík. Einnig hefði tíðkazt að sjómenn hefðu farið í hópum til Reykjavíkur f á- fengisleit en með tilkomu vínbúðar í Keflavík væri hætta á að ferðir þessar myndu leggjast niður að langmestu levti og þeir myndu dveljast í Keflavík við drykkju. Allt þetta myndi að líkindum kalla á aukna löggæzlu á staðnum en í Keflavík væru nú 10 lögregluþjón- ar, jafnmargir og þar ætti að vera skv. lögúm. 'Er bæjarfógetinn var spurður að því hvaða áhrif þetta myndi hafa á hugsanlega leynivín- sölu í Keflavík sagði hann að í Keflavík væri eitthvað um leyni- vínsölu eins og á svipuðum útgerð- arstöðum annars staðar á landinu. Reynt hefði verið að hafa hemil á slfkri starfsemi á staðnum en það hefði ekki borið mikinn árangur hin síðari ár. Islenzkur sjémae- ur ferst / írlandi Um fyrri helgi varð það slys úti í Cork á írlandi að skipverji af flutningaskipinu ísborgu fórst. — Ekki er vitað með hverjum hætti siyslð varð. Fyrra simnudag fór skipverjinn, Guöjón Karlsson, til heimills að Karf avogi 58 hér í borg, frá borði, er kom síðan ekkl aftur til skips. Fannst lfk hans á þriðju- daginn var í höfninnl í Cork. Guðjón Karlsson var rúmlega sextugur ac aldri, vel látinn sjó- maður hér í borg, Hafði Iengi verið vélstjóri á mótorbátum í Vest- mannaeyjum. Mann lætur eftir sig konu og uppkomin böm. Sigurganga Noregs heldur áfram í þriðju umferð Norræna brigdemótsins fengu norsku sveitimar 10 stig og virðast þær hafa algjöra yfirburði yfir keppi nauta sína. ta&áEHD í Úrslit einstakra leikja í gær voru þannig: Finnland II — ísland I (57:50) 88:98 2-4. Svíþjóð I — Noregur I (46:98) 97:153 0-6. Svíþjóð II — Danmörk I (42:40) 96:77 5-1. Bridge ísland II — Finnland II (44:40) 96:104 2-4. Noregur II — Danm. II (56:28) (103:98) 4-2. I annarri umferð í kvenna- fiokki var staðan þannig eftir 40 spil: Danmörk — Svíþjóð (26:58) (24:41) 50:99. ísland — Noregur (28:55) (42: 62) 70:117. Finnland sat yfir. Staðan f opna flokknum er nú þannig, að þremur umferð um loknum 1. Noregur 34 stig 2. Finnland 17 — 3. Svíþjóð 15 — 4. ísland 15 — 5. Danmörk 10 — Mótið hélt áfram f morgun kl. 10 og í kvöld verður fimmta umferð spiluð og spila þá á Brigde-rama Danmörk n og Noregur I. Guðjón Karlsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.