Vísir - 01.06.1966, Page 1
VISIR
56. ávg. - MfSvtkudagor 1. júní 1966. - 122.
fc. •*-«• -v*-* I—^
Garðávextir með seinna
méti vegna kulda
Tomatar komnir í búðir
Nú eru tómatamir famir að I
koma í verzlanlr. Eru þeir me81
heldur seinna móti en venjulega
og stafar það af sólarleysinu í vor.
NÝJU PRESSURNAR LOKSINS
KOMNAR TIL RAUFARHAFNAR
h
Bræðsla hefst þar um helgina. Sildin er nú mest losuð i flutningaskip
Vísir hafði samband við
Eirík Ágústsson verksmiðju-
stjóra síldarverksmiðjunnar á
Raufarhöfn, en síldarbátarnir
hafa undanfarna daga leitað mik
ið þangað með afla sinn.
Hér hafa verið stöðugar land
anir undanfarið, sagði hann og
er verið að landa enn. í>að mun
þó sennilega fara minnkandi því
að síldarflutningaskipin Síldin
og Dagstjarnan eru komin á mið
in og verður sennilega lögð á-
herzla á að fylla þau.
— Hvað hafið þið tekið á
móti miklu, fer ekki að fvilast
hjá ykkur?
— Vit höfum tekið á móti
4000 tonnum en höfum þróar-
rými fyrir 9000 eða milli 60 og
70 þús. mál.
Þess má geta í öllum tölu-
ruglingnum, sem fylgir síldar-
fréttunum, að málið, sú gamia
og nú forboðna mælieining.
samsvaraði 135 kg.
Byrjað um næstu helgi —
Við byrjum senniiega að
bræða um eða eftir næstu
helgi, sagði Eiríkur ennfremur
Það er verið að setja niður
pressur, sem eru nýkomnar frá
Noregi en áttu að vera komnar
fvrir löngu.
$ bls f
Einnig er útlit fyrir að allir garö
ávextir verði með seinna móti í
ár en verið hefur vegna kulda og
frosta í jörðu, og að allt kálmeti
og t.d. guirætur verði með sehma
mótl á markaðnum.
Verðið á tómötunum er núna í
smásölu víðast hvar 79.50 en frjáls
álagning er á þeim þannig að eitt
hvað getur verð verið breytilegt.
f júlímánuði má búast við að
verðið lækki eitthvað þar sem þá
verður meira framboð á tómötum
en í júní, þegar ræktunin er aö
fara í gang.
Búpeningur á
Reykjavikurfl ugvelli
í gær var lögreglan kölluð út á
Þeykjavíkurflugvöll, til þess að
handsama lausa hesta, sem voru
">ð ráfa um flugvöllinn. Það er ekk
rt einsdæmi að búpeningur komi
:m á flugvöllinn, en eins og kunn
■ i«?t er, er flugvöllurinn ógirtur. Þaö
"'ru hagar umhverfis flugvöllmn,
•em búpeningur leitar í. Fyrir utan
búpeninginn veldur fólk oft
hættu með að ganga yfír flugbraut
imar.
19 skemmtiferðir til
Grænlands í sumar
Farið verður til tveggja staða i Grænlandi
Skúii Pálsson við Iaxaseiðiskerin i morgun.
i sumai verða farnar 18
skefnmtiferðir tll Grænlands á
vegum Flugféiags Islands, en
ein ferð enn verður farin með
flugvél félagsins og eru það
Grænlandsáhugamenn, sem
standa fyrir þeirri ferð. Ferðir
F.í. eru 12 einsdagsferðir til
Kulusuk, sem er eyja við A.-
Grænland og sex fjögurra daga
ferðir til Narssarssuaq í V.-
Grænlandi. Ferð Grænlands-
áhugamanna er einnig tii Narss-
arssuaq, en það er 6 daga veiði-
ferð. 1 hana er uppselt fyrir
löngu, seldist allt upp á fyrsta
degi og er langur biðiisti um það
LAXASEIÐI FYRIR YFIR HÁLFA
MILLJÓN DREPIN
Stíflaðar aðrennsSisrennur við Laxalon
Sl. sunnudag drápust 30.000
gönguseiði í uppeldiskerum Laxa-
lóns í Grafamesi, vegna þess að
einhver hefur sér til gamans stífl
að vatnsstokk, sem flytur vatn að
kerunum. Seiðin, sem drápust, voru
um eins árs og voru á stærðlnnl frá
BLAÐSÐ i.DAG
BIs. 3 Myndsjá: Voræf-
ingar Slysavama-
félagsins.
7 7 Talað við Salmon,
aðmírál í franska
flotanum.
— 8 Sjálfsmorðsfarald-
ur 1 Vietnam.
«— 9 Ingóifur Jónsson
ráðherra. talar um
ihnanlandsflugið.
sömu seiöi hefðu oröið að vænum
j laxi, sem hefði komið upp í íslenzk
6 til 16 cm., en reikna má með því1 , ......
að meðalstærðin sé nálægt 10 cm. j ar ar næstu sumur> en W hefðl
Tjón elgenda seiðanna lætur nærri1
því að vera 500- 600.000 kr. en hver
sentimetri af gönguseiðum er seld
ur á 2 kr. Vísir heimsótti Skúla
Pálsson framkvæmdastjóra Laxa-
lóns f morgun, en hann er eigandi
að þessum seiðum ásamt Lárvík
h.f.
ekki verið eins erfitt að ímynda sér
verðmæti þeirra.
Samkvæmt því, sem Skúli tjáði
blaðinu hefur ekki enn upplýstst,
hver hefur stíflað rennuna, en
rannsóknarlögreglan hefur málið til
meðferðar. — Seiðin munu vera ó-
vátryggð.
að komast i hana. Töluvert hef-
ur verið pantað í áíiar ferðir
Flugfélagsins, en það eru margir
útlendingar, sem hafa hug á að
kornast til Grænlands. Þó eru
Isiendingar alltaf að uppgötva
meir hina stórkostlegu nðttúru-
fegurð i Grænlandi og öðlast á-
huga á þessu nágrannalandi.
I ferðimar til Kuiusuk í
Grænlandi verður farið á hverj-
um sunnudegi frá og með 12.
júní til 28. ágúst klukkan 11,30
fyrir hádegi, en komið heim
seint sama dag.
Kulusuk er í Anmagsahk-
flóanum og stendur á eyjunni
þorpið Kat Dan, sem er mjög
frumstætt í alla staði. Byggð
var ekki uppgötvuð á eyjunni
fyrr en um seinustu aldamót og
má segja að fólk iifi þar enn
við Steinaldarmenningu. Kunnug
ur maður verður með f bverri
ferð. Farið verður með Friend-
ship-vél félagsins, en hún er
ekki nema 2 tíma að fljúga
þangað. Ferðin kostar 3230 kr.
Narssarssuaq er stundum
kölluð Pompei norðursins, en
eins og kunnugt er stóð Vestri-
Framh á ols 6
— Þetta er svo furðulegur
skepnuskapur, sagði Skúli, að mað
ur vill helzt ekki tala um það. Til
allrar hamingju var nýbúið að flytja
um 15.000 gönguseiði vestur á
Snæfellsnes þar er þeim var sleppt
niður. Ef svo hefði ekki verið, er
viðbúið að þau hefðu drepizt líka
Vísismönnum voru sýnd seið-
in, sem drápust, en þau eru geymd
í frystihúsi, sem er uppi við Laxa
lón. Þau komast öll fyrir í nokkr-
um plastpokum og er erfitt að
gera sér grein fyrir að þau séu eins
dýrmæt og reyndin er. En þessi
Fingraiangir fjallgöngu-
menn á Akrafjalli
Akurnesingar hara gerzt
nokkuð fingralangir í vor að
því er bændum finnst, sem eiga
varplönd i Akrafjaiii. Hefur
viljað brenna við að kaupstaðar
búamir færu á fjallið tll eggja-
töku án þess að tá eða kaupa
leyfi ,.já bændum og hefur
bændum að vonum Ifkað illa.
Hafa þeir farið þess á leit að
lá lögregluvörð Irá Akranesi,
en þar sem Akraneslögreglunni
ber aðeins að sinna þvf sem
tram fer innan bæjarmarkanna
hefur hún ekki séð sér fært að
verða vlð þessari ósk og hafa
iögreglumenn úr Borgamesi þvf
orðið að koma á vettvang.
Komu lögreglumenn að Akra-
fjalli s.l. föstudag samkvæmt
beiðni, en ekki kom til neinna
átaka milli þeirra og bæjarbúa,
því að allir þeir sem lögreglan
stöðvaði og hugðu á eggjatöku
höfðu til þess leyfi — hinir hafa
setið heima.
Aðaivarptíminn er í maímán-
uði og er honum þvi lokið, w
einn og einn svartbakur bfður
þó með að verpa þar til komið
er fram f júní, þannig að eon
geta bændur við Akrafjall átt
von á óboðnum gestum neðsn
úr kaupstaðnum.