Vísir - 11.06.1966, Page 15

Vísir - 11.06.1966, Page 15
75 VÍSIR . Laugardagur 11. júní 1966. CATHERINE ARLEY: TÁLBEITAN 14. KVIKMYND ASAGA TÓNABÍÚ Þér eruð sannarlega hugulsam- ur . . . “ Hilda brosti. „Þér veröiö að fá hann til aö hætta aö reykja. Þaö verður áreiö anlega erfitt, en læknirinn lagöi einmitt áherzlu á, aö hann yröi að hætta því. Og gleymiö því ekki, ef þér teflið viö hann, aö lofa hon um að vinna öðru hverju. Ekki samt of oft eða of auðveldlega, hann mundi taka eftir þvf. En við og viö“. „Ég held að hann veröi ekki mjög erfiður viðfangs. Hann er viökvæm ur undir niðri". „Treystið ekki um of á fyrstu áhrifin. Hann á margt til . . . “ „Ég varð aö tala við hann um Hamborg £ fulla klukkustund. Segja honum frá borginni og týna til alls konar smáatriði“. „Leyfið mér að segja yður þaö afdráttarlaust, aö ef þér haldið að hann hafi hlustað af viðkvæmni, þá hafiö þér algerlega rangt fyrir yö- ur. Hann var einungis að komast að raun um úr hvaöa umhverfi þér eruð runnin, ekkert annað". „Hvemig vitið þér það?“ „Hann sagði mér það sjálfur". Nokkurt andartak staröi Hilda á haf út. Loks mælti hún: „Þá það. Kannski kann ég líka öllu betur viö hann þannig". Lffið færðist fljótt f eðlilegt horf. Hilda, er aldrei hafði stigið á skips fjöl áður, kunni hiö bezta við sig um borð og fannst það hið æsileg- asta ævintýri. Henni fannst um- hverfið og aðbúnaðurinn ævintýri fyrir sig í þessari glæsilegu fljót- andi höll. Klefi hennar var sem stór stofa og meistaraverk að þæg indum, listfengi og smekkvísi. Hún fór snemma á fætur á morgnana, gekk góða stund fram og aftur um þilfarið, snæddi síðan morgunverð með yfirmönnum skipsins, en tók sér að þvf loknu sólbað frammi f stafnskýlinu. Nokkm fyrir hádegis verð fór hún niður og annaðist sjúkl inginn, lagði bakstra við augnþrot- ann, ræddi viö hann og snyrti hann, bæði hendur hans og andlit, en hann var þá nýrisinn úr rekkju. Henni bár aö sjálfsögðu ekki nein skylda til að vera honum innan handar meö snyrtinguna, en hann í sínum hunangssætasta rómi: „Vitið þér hvað verður næst að samkómulagi hjá okkur, ungfrú?" „Nei ...“ „Að þér lánið mér andartak lyk- ilinn, sem þér berið í vasa yðar“. „Og hvað hyggizt þér gera við hann?“ gef ég yður splunkunýjan hundrað dollara seðil“. „Þér vitið ósköp vel að læknir- inn lagði bann við því að þér reykt- uö“, svaraði Hilda. „Ég sagði aldrei að ég ætlaði að ná mér í vindla. Minntist ekki á það einu orði“ „Nei ... en það var þó það, sem þér höfðuð í hugá“. „Hugsið þér málið andartak, ungfrú góð. Þetta verður okkar einkaleyndarmál. Þessi lykill kem- ur yður ekki að neinum notum. Öðru máli mundi gegna um doll- arana“. „Þetta er þýðingarlaust, herra Richmond. Þér eyöið tíma yðar til einskis .. Þá þoldi gamli maðurinn ekki lengur mátið. „Hugsaður þig betur um bölvaður, asninn þinn. .. Ef þú færð mér ekki lykilinn af frjálsum vilja, þá kalla .ég hingað einhveni af þjónunum, og læt hann brjóta úpp skápinn, skilurðu það? Þá fæ ég vindlakassann, en þú færð ekki svo mikið sem grænan túskilding ...“ „Þér hafið það eins og yður sýnist". „Gangið þér að boðinu?" hafði farið þess á leit við hana, fyrst og fremst sem eins konar af- sökun á því að hafa hana f návist sinni lengur en hjúkrunin krafðist, og hún gat ekki neitað honum um þá ánægju. Og svo gerðist það einn morgun- inn, þegar hún var að lauga hend- ur hans að lokinni snyrtingu, að hann brosti slægðarlega og mælti Þáð snörlaði eitthvað í honum, sem hún átti sennilega að skilja sem hlátur. „Það er dálítið, sem ég þarf aö ná í úr skápnum“. „Þó ekki vmdla?“ „Þér eruð forvitin, imgfrú. Hlust- ið nú á mig. Ég hef í hyggju að gera samning við yður. Þér lánið mér lykilinn andartak, en f staðinn „Ég neita að afhenda yður lyk- ilinn, en hins vegar get ég að sjálf- sögðu ekki komið í veg fyrir að þér kallið á þjóninn og látið hann brjóta upp skápinn. Þér getið þar með ekki einungis eyðilagt fallegan og verðmætan grip, heldur og reykt vindlana og eyðilagt það sem eftir er af heilsu yðar“. Og hún bætti við: „Á sama stendur mér ...“ I T k 2 A U VOU'KE EK0SA.5LY KÍSHT...S007.LUCK,! WE REMAINE7 HEKE, I KNOWyoU AKE SOVEKNOK SMALL, HA7?y INTHE SkEAT ]7wEV BE LIK.E FISH OUT700RS.MEK)! IF A OUT OF WATEK! M I WEKE yOUNSEK \-------, , nu wmjlÉ I WOULJKfT HESITATE )_V HHSPF . joiwiNsyou! SU^gæLfe. AFTEK THIS CITy UFE- WE'LL FEEL SAFEK IW THE JUNSLE !... r-rt LATEK- TWO HOKSEMEW K17E AWAY FKOM LUAN7A- WITH A 7EE7 IWNEK GLOW THAT COMES FKOJA A MSSIOHACCOMPUSHEP! Ég veit að ykkur líður bezt úti við. Ef ég væri enn ungur hikaði ég ekki við að fara meö ykkur. Ef við yrðum hérna eftir, Small landsstjóri, værum við eins og fiskar á þurru landi. Eftir borgarlífiö finnst okkur hættuminna að vera.úti í skóginum. Þið hafið sennilega rétt fyrir ykkur, góða ferð. i/ : > " ' L Reiðmennirnir tveir eru loksins á heim- leið, ánægðir yfir að hafa unniö til fullnustu sitt verk. FERÐALÖG Ferðafélag Islands fer tvær ferð ir um þess$, helgi. 1 dag kl. 2 er ÞórsmerJjurferð. Á sunnudag kl. 9.30 er gönguferð á Esju. Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli. Farmiðar f Þórs- merkurferöina eru seldir á skrif- stofu félagsins Öldugötu 3 en í sunnudagsferðina seldir við bíl- inn. Allar nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofunni, símar 11798 og 19533. (■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.