Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 12
12 VISIR . Mánudagur 13. jðni 1966. Þjénusta Þjónusta DÆLULtlGAN AUGLÝSIR Vanti yöur mótorvatnsdælu tii að dæla úr grunnum eöa annars staö- ar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884, Mjóuhlíö 12. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæöi H. B Ólafssonar, Slöu- múla 17. Sími 30470. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stærðir af hjólum. — Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR önnumst smíöi og uppsetmngu meö stuttum fyrirvara Ennfremur lofthitimar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sim- um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiöjan, Múla v/Suðurlandsbraut. LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum — steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzln — giattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sími 23480. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tek aö mér húsaviðgerðir utan sem innan. Set upp rennur og niöur- föll. Ryöbáeti og skipti um þök. Skipti um fúna glugga og set i gler. Einnig sprunguviögeröir. Otvegum allt efni. Hringiö og reyniö viöskiptin. Sími 17670 og á kvöldin í síma 51139. FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiska- ker úr ryðfrlu stáli, ' stæröir. 25 tegundir .af vatnaplöntum. — Búr fyrir fugla og hamstra. — Opiö kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA örmumst allar utan- og innanhússviðgeröir og breytingar. Þéttum sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flfsar o. fl. Uppl. allan daginn i síma 2Í804.’ | f’W l O T1 |V Q LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og giröum lóöir. Leggjum gangstéttir o. fl.. Sími 37434. VINNUVÉLAR Leigjum út traktorsgröfur og loftpressu. Vanir menn. Uppl. I síma 34475: LOFTPRESSA TIL LEIGU Vanur sprengingamaöur. Gustur h.f., sími 23902. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. — Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku v/Suöurlandsbraut, sími 30435. RAFKERFI BIFREIÐA Viögeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóúm, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vindum allar geröir og stæröir rcfmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. TRAKTORSGRAFA .&■ T’TvTT til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöíd og helgar. Sími 40696. LEIGJUM UT TRAKTORSGROFUR Lögum lóðir — Mokum á bfla — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sími 40236. JARÐÝTUVINNA Jaröýtur til leigu. Tökum aö okkur minni og stærri verk. Vanir menn. — Vélsmiðjan Bjarg, Höföatúni 8. Sími 17184 og 14965, kvöld- og helgarsími 16072. HESTAMENN Get tekiö nokkra hesta í sumar- og haustbeit mjög gott land. Uppl. I síma 36284 kl. 5-8. AUGLÝSSÐ í V!S KLÆÐNIN GAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikiö úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. Atvinna Atvinna MÚRARAR — ÓSKAST Múrarar oskast úti og innivinna — Heil stigahús — Góöar aðstæður Árni Guðmundsson, sími 10005 LAGTÆKIR MENN okkur vantar 3—4 lagtæka menn á réttingaverkstæði. Uppl. hjá verk- stjóra. Ræsir h.f. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka eöa kona óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72, sími 33460. GARÐYRKJUMAÐUR ÖSKAST Jónas Thoroddsen, Goðheimum 26, sími 35576. INNHEIMTUSTARF ÓSKAST Ungur maður óskar eftir innheimtustarfi. Uppl. í síma 19059 kl. 4—5 í dag og næstu daga. Húsnæði Húsnæði VERZLUNARMAÐUR Verzlunarmaöur óskar eftir stórri stofu eða tveim minni, sem næst miöbænum eða I Hlíðunum á fyrstu eöa annarri hæö. Helzt meö sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 17015. Kaup - sala Kaup - sala m........ ................. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir. Bjarg viö Sundlaugaveg (bakhús). TIL SÖLU ÓDÝRT Ýmsir munir úr búslóö til sölu svo sem borðstofusett, kommóða, É&þur dívánár, éÍdhúSáíiÖldyóg^hnnár smávamingur. Allt mjög ó- dýrt. Til sýnis og sölú I dag kl. 2-6 aö Fréýjúgötu 26, niðri. ÓDÝRU ÞRÍHJÓLIN nýkomin. Sleipnir s.f. Sími 35512. BÍLL — TIL SÖLU Til sölu Saab, smíðaár ’63. Uppl. í síma 36460 eftir kl. 19. BÍLL TIL SÖLU Simca ’63 trl sölu, Ariane einkabifreiö. Sfmi 38890 eftir kl. 18. BÍLL TIL SÖLU Mercedes Benz 180 árg. ’57 í góöu lagi til sýnis og sölu í kvöld frá kl. 20. Langageröi 34 sími 34276. Blómabúðin Gleymmérei Garðablóm seld til 17. júní, afskorin blóm og pottablóm. Brúðarvendir með sólarhrings Éfyrirvara. GLEYMMÉREI Laugavegi 82 — Sími 31420. REIÐSKÖLI Reiðskóli verður starfræktur að Völlum á Kjalarnesi í júlí og ágúst. Haldin verða þrjú 2ja vikna námskeið. Fyrir stúlkur 3.—16. júlí og fyrir drengi 17.—30. júlí. Fyrir stúlkur 31. júlí til 13. á’gúst. Kennsla fyrir fullorðna á kvöldin ef óskað er. Uppl. í síma 23146 eftir kl. 8 í kvölid og næstu kvöld. ÞJÓNUSTA Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum, leggjum í bíla. Vönduö vinna. Sími 38944. Andlitsböð, hand- og fótsnyrt- ing. Snyrtistofa Sigrúnar Hverfis- götu 42. Sími 13645. Húsgagnabólstrun. Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Uppl. í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og Iítiö inn. Kynn- ið yöur veröiö. Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnasonar Vesturgötu 53b Húseigendur. — Húsaviðgeröir Látið okkur annast viöhald á hús um yðar, utan sem innan. Útveg um franskt fyrsta flokks einangr unargler og einnig samanlímt tvö falt gler. Tökum mál og setjum gleriö í. Stuttur afgreiðslutími. Pantiö í tíma. Pöntunum veitt mót taka í sfma 21172 allan daginn. Tek að mér garðavinnu, stand- setningu ' lóðum. Geri við girðmg- ar kringum sumarbústaði. Klipping ar á skrúðgörðum. Sími 32960. Viðgerðir og klæðningar á bólstr uðum húsgögnum. Helgi Sigurös- son. Sími 14730. HH Hreingerning — Hremgeming Sími 35067. Hólmbræður. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðslt.. Sími 22419. Hreingerningar. Fljót afgreiösla. Vanir menn. Sfmi 12158. Bjarni. Vélhreingerning, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif sími 41957 og 33049. ,M-1- 1 ... "i "i ’?T’T”TfrB u Gluggahreinsun, fljótir og .vaniu.-, menn. Pantið tímanlega. Sfmi 10300 Hreir.„emingar — stigahreinsun. Sfmi 16739. Vanir menn. Hreinsum teppi og húsgögn, fljótt og'vel. Sími 40179. Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir menn. fljót og góð vinna. Sfmi 13549. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorö Kenni á Volkswagen. Símar 19896 21772. 35481 og 19015. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á nýjan Volkswagen 1300. Símar 19893 og 33847, Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 32865. Ökukennsla, kenni akstur og meöferð bifreiða, tek fólk í æfinga tíma. Kenni á Volkswagen. Sími 17735. Ökukennsla hæfnisvottorð. Sími 35966. Gftarkennsla. Gunnar H. Jóns- son, Framnesvegi 54. Sfmi 23822. Ökukennsla, góður bíll. Ingvar Bjömsson. Sími 23487 eftir kl. 7 á kvöldin. Ökukennsla hæfnisvottorð, kenni á nýjan Volkswagen 1300 Shni 34321. Tveir írskir, reglusamir piitar, óska eftir herbergi helzt með eM- húsaðgangi. Símj. 18768 eftir ki. 7. Renault *47 tfl sölu. Finnig íæld- færiskjóll, ódýrt, Sírrri 4T943.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.