Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Mánudagur 13. júnf 1966. GAMLA BÍÖ Strpkufanginn (The Password is Courage) Snsk kvikmynd byggð á sönn um atburðum. Dirk Bogarde. Maria Perschy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075 Söngur um viða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd í litum og cinema scope með þátttöku margra heimsfrægra listamanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBfÖ ml‘4 Nú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtileg og spennandi ný, amerísk kvikmynd í litum. Troy Donaue Connie Stevens Ty Hardin Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 189^6 Hefnd i Hong Kong Æsispennandi frá byrjun frá upphafi til enda, ný þýzk lit- kvikmynd um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast ein- skis. Aðalhlutverk: Klausjorgen Wassow Marianne Kock Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. — Bönnuö bömum. HAFNARBÍÓ Skuggar jbess liðna Hrífandi og efnismiki) ný ensk amerlsk litmynr1 með Deborab Kerr og Hayley Mills íslenzkui texti Sýnd kl. 5 og 9 GJAFABRÉF F R Á SUNDLAUGARSaÓDI SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÍF IR KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. KirníAvlK. k n i.k. SviKfíawgmJiðt SkiMúmlnknKltht KNU_____________ TÓNABÍÓ Sími 11182 NÝJA BfÓ Sími 11544 (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmti leg ný ensk söngva og gaman- .íynd í litum með hinum vin- sælu ,The t '°s“ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala hefst kl. 4 HJÁLP! — Bókin fæst hjá öllum bóksölum og blaösölu- stöðum, prýdd 15 myndum úr kvikmyndinni. — Gerlö sam- anburð á bók og kvikmynd. KÓPAVOGSBÍÓ JgÍ's Flóttinn mikli (The Great Escape). Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd i litum og Panavision. Steve McQueen James Garner Endursýnd kl. 5 og 9. Böpnuð börnum innan 12 ára. Vitlausa fjölskyldan (The Horror of it All) Sprellfjörug og spennandi ame rísk hrollvekju gamanmynd. Pat Boone Erica Rogers Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ámi /> WÓÐLEIKHÚSIÐ Ó, f)etta er indælt strið Sýning miövikudag kl. 20 Næst síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 Ævintýri á gönguför 184. sýning þriðjudag kl. 20.30. Síðasta sinn Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Þjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. HAFNAIU JaRBhRBIÖ ______ HÁSKÚLABÍÖ__________ Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd er gerist í Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg undar. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Terry Moore Linda Damell Scott Brady Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið i Vísi Ingmar Bergman: PÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð inn - 16 ára Sýnd kl. 7 og 9.10. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 í ÓDÝRT Helanca sundbolir og sundskýlur. Heildverzlun Andrésur Guðnusonnr Hverfisgötu 12 — Simar 20540 - 16230 FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN \ Eigum til sölu: 5 herb. ibúö tilbúin undir tréverk og málningu. Allt sam- eiginlega fullklárað. Verð 750 þús. 3ja herb. íbúöir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullklárað. Verð 630 þús. 2ja herb. fbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullkláraö. Verö 530 þús. 2ja herb. fbúö I Austurbæ. Verð 550 þús. 3ja herb. íbúö við Njálsgötu. Verð 550 þús. 3ja herb. íbúð I gamla bænum. Verð 450 þús. 3ja herb. íbúöir í Vesturbæ. Mjög góöar íbúöir. 4ra herb. íbúö í Austurbæ. Mjög góö íbúð. 4ra herb. íbúö i gamla bænum. Verð kr. 850 þús. 4ra herb. íbúð 1 Hafnarfirði. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. 5 herb. íbúð viö Háaleitisbraut. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Þvottahús og tauherbergi. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúö við Holtsgötu. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. 5 herb. fbúö í Austurbæ. Ibúðin er 1 stofa, 4 svefnherbergi. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. Bílskúrsréttur. Verð 730 þús. 5 herb. íbúö og bílskúr í Austurbænum. Einbýlishús í gamla bænum, nýstandsett. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúö. Á jarðhæö em 4 herbergi. Hentugt fyrir mann með iðnrekstur. Tvíbýlishús I Austurbænum. Hentugt fyrir fjölskyldur, sem vilja vera saman. EinbýQshús, tvibýlishús og raöhús í smíöum. Iðnaðarhús með góðum innkeyrslum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Simar 14120, 20424 og kvöldsími 10974. ÚÐUN TRJÁGARÐA VIÐVÖRUN Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í með ferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum ! varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum | viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa. Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. Jafnframt eru borgarbúar varaðir við að láta börn vera nærri, þar sem úðun fer fram, láta glugga standa opna þar sem úðað er, eða láta úða berast á þvott, húsgögn o. þ. h. Borgarlæknir. AÐALFUNDUR HLAÐS hf. verður haldinn í fundarsal Hótel Loftleiða miðvikudaginn 15. júní n.k. kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi s.l. ár. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Jóhannes G. Helgason M.B.A. skýrir álit og áætlanir. 4. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 5. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum eru afhentir í málflutningsskrifstofu Birgis ísl. Gunnars- sonar, Lækjargötu 6B, frá og með mánudeg- inum 13. júní svo og við innganginn á fundinn. STJÖRNIN . nrtW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.