Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 1
VISIR 56. árg. -^Mánudggur ^júH 1966. - 14atb{v SAMIÐA AUSTURLANDI Nú um helgina voru undirrit- aðir samningar um kaup og kjör verkafólks á Austurlandi. Voru sámningamir gerðir milli 10 verkalýðsfélaga austanlands og vinnuveitenda á Austurlandi. Samningamir eru 1 öllum megin atriðum byggðir á júnísam- komulaginu, sem gert var á Ak- ureyri í byrjun júnímánaðar og á rammasamkomulaginu, sem gert var suð-vestanlands og norð anlands. Almenn kauphækkun verður 3Y2% og vinnuveitendur greiða 0.25% í oriofssjóð. Þá eru og gerðar smávægflegar taxtatilfærslur, alveg sams feon- ar og fóhist í rammasamkomu- laginu. Samkomulagið gikfir til 1. október í haust. Það er háð Framhald á Ms. 8. Þrír kostir bjóðarinnar í varnarmálum: Erlent lið — íslenzkar varnar- sveitir — varnarleysi Sá sem þráir frelsið verður að sýna í verkum sín- um að hann verðskuldi það, sagði forsætisráðherra dr. Bjarni Benediktsson á fundi Atlantshafsbandalags- félaganna á laugardaginn. — Ef við hefðum eng- ar vamir í landinu gæti hópur innrásarmanna tekið landið á sitt vald á fáum mínútum, sagði forsætisráðherra dr. Bjarni Benediktston í ræðu sinni á sérstökum fundi sem Atlantshafs- bandalagsfélögin geng. ust fyrir á laugardaginn í hátíðasal Háskólans. íslendingar verða að gera sér þessa hættu ljósa, sagði ráðherr ann. Þeir verða þess vegna að taka ákvörðun um það hvort bezt verði snúizt við þeirri hættu með því að hafa engar varnir, erlent varnarlið svo sem verið hefur -í landinu síðustu árin, — eða eigið vamarlið. öld um saman hafa íslendingar ekki borið vopn. Vamarlið okkar hlyti ávallt að vera fámennt og kostnaðurinn mjög mikill fyr ir þjóð sem vegna smæöar sinn ar á nógu erfitt með að halda uppi allri þeirri opinberu og félagslegu þjónustu sem nútíma þjóðfélag krefst. Hér er ekki rétti staðurinn til þess að komast að niðurstöðu í þessum erfiðu málurrþ hélt ráð- herrann áfram. En auðveldara væri fyrir íslendinga að velja um það hvort þeir kysu engar vamir eða nokkrar varnir vegna þess að fáar þjóðir hefðu betri og vinsamlegri samskipti við nágranna sína en íslendingar. íslendingar hefðu betur skilið nauðsyn Atlantshafsbandalags- ins vegna þess að frændur þeirra og grannar Danir og Norðmenn hefðu gerzt aðilar að bandalaginu Á sama hátt myndi íslendingum reynast torkleifara að vera áfram aðilar að banda laginu ef þessar tvær þjóðir hyrfu þaðan. Ákvarðanir ann- arra gætu haft úrslitaáhrif á það sem islendingar tækju til bragðs. En jafnframt yrðum við að gera okkur ljóst að á sama hátt gætu okkar eigin ákvarðan Framhald á bls. 8. EiMS TEFNUA KSTUR I BÆINN SlÐDEGIS I GÆR Umferðarlögreglan hindraði algera umferðarteppu með því að stöðva umferðina úr bænum og nota báðar akreinar fyrir akstur í bæinn. Umferðin inn til borgarinn- ar var gífurleg seinnj partlnn í gær. Telur umferðarlögregi- an að bifreiðafjöldinn hafi ver- Ið 10-12.000, sem flestir komu í bæinn frá kl. 5 til kl. 8. Óhætt er að fullyrða að alg. umferðar teppa hefði myndazt niöur Ár- túnsbrekkuna, ef vaktin frá um ferðarlögreglunni hefði ekki gripið tll sinna ráða. Þeir stöðv uðu umferðlna úr bænum, og létu umferðina, sem kom að austan fara í tveim akreinum niður Ártúnsbrekkuna og að gatnamótum Miklubrautar og Suðuriandsbrautar. Þetta er í fyrsta sinn, sem þetta er reynt, en viö, sem vor- um á vaktinni tókum það upp hjá okkur sjálfum, sagði Eric Steinsson 1. lögregluþjónn á vaktinni. Segja má að það hafi reynzt mjög vel. Við létum bif- reiðir frá Suðurlandsvegi aka á vinstri akrein, en frá Vestur- landsvegi á hægri akrein. Fyrstu bifreiðastjóramir sem áttu að aka á hægri akrein- inni voru heldur tregir, treystu Framhald á bls. 8. Blaðið tók saman lista yfir þá 30 menn, sem greiða að þessu sinni yfir 200.000 í útsvar. Síðan bætti blaðið við þeim upphæðum sem þessir menn greiða í tekju- skatt og aðstöðugjald, þannig að tölurnar, sem fylgja hér á eftir sýna samanlagt tekjuútsvar, tekju- skatt og aöstöðugjald þessara manna. Ekki er loku fyrir það skotið, að einhverjir aðrir menn en þessir 30, greiði hærri opinber gjöld en þeir hinna 30 ,sem lægstu gjöldin greiða. Skráin er sem sagt ekki fullkomin. Birt án ábyrgðar. Pálmi Jónsson Álfheimum 46, 1206.723. Þóröur Þórðarson Skeiðarvogi 97, 895.891. Sturlaugur Jónsson Bergstaöa- stræti 14, 864.425. Framhald á bls. 8. Hverjir greiða hæsta skatta? V'isir birtir lista yfir 30 af hæstu skattborg- | urunum og 20 hæstu skattgreiðslufyrirtækin Til fróöleiks fyrir les- endúr blaðsins birtir Vísir hér lista yfir 30 hæstu skattborgarana og 20 hæstu skattgreiðslufélögin. 20 hæstu skattgrlðslufélögin sam- kvæmt upplýsingum frá skattstoi unni. Frá ráðstefnunni á laugardaginn í hátíðasal Háskólans. Fremst á myndinni: Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ráðherramir, Em- il Jónsson, dr. Gylfi Þ. Gíslason og Jóhann Hafstein og Geir Hallgnmmsson, borgarstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.