Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 2
VISIR . Mánudagur 4. júlí 1966. : ^ BtROR PETURSSON , ¦'¦.-:.¦¦-,¦. ,..¦¦/*::?•;. .........'-. '.:;.-:•:':¦.*, ;"¦.¦¦;-. i&.í » 1« « Danska Iiðiö við komuna til Reykjavíkur. Myndin var tekin á Austurvclli. Rætíst langþráSur draumur? V/ð höfum lengi fceð/ð eftir sigri gegn D'ónum og nú er eitt tækifærib enn % Danska landsliðið í knattspyrnu (leikmenn yngri en 24 ára) kom flugleiðis til Reykjavík- ur í gærkvöldi og lenti um ellefu-leytið á Reykjayíkurflugvelli í fallegu kvöldveðri. í kvöld er enn einn „Dana slagur," — og enn einu sinni vonum við að ÍS- LAND VINNI. Og island getur unnið. Leik- ur ungu leikmannanna okkar gegn blaðaliðinu, blaðaliði, sem loks sýndi baráttuvilja og góða samleikskafla, lofar öllu góðu um áframhaldið. Landsliösnefnd gerði vonahdi það rétta, að breyta ekki liðinu frá þeim leik. Dönsku leikmennirnir voru fullir af fróðleiksfýsn, þegar þeir lentu f Reykjavfk. Þeir' spurðu ekki svo mikiö um hve margir íbúar byggju þetta kvöld roðaða land, heldur hvcrnig leik ur félaga sinna gegn Englend- ingum skömmu áSur hefði far- ið. Og svariS fékkst von bráBar, Danir höfðu staSiS sig vel, tap aS „aSeins" 0:2 og átt góSan Ieik. I þeim leik voru tveir félag ar piltanna, sem raunar áttu aS koma hingað, en voru kvaddir til þessa lelks á síðustu stundu. Voru það miðvörSurinn Henn- ing Boel frá Ikast og Schmidt frá Horsens, en hann leikur á hægri kanti. Islenzku leikmennirnir hafa haft náSuga daga um helgina, hvílt sig og reynt að safna þeim krafti, sem nægir til aS vinna Ioks erfSafjendurna Dani, en sá draumur hefur lengi verið að rætast. En hver veit nema hann rætist f kvöld á Laugardalsvelli. Það hefur oft veriS haft á orSi hve orSlatir áhorfendur væru þegar fsland léki lands- leiki. ÞaS hefur stundum fariS öSru visi, fólkiS hefur drifiS liSin áfram með hvatningarorS- um. Og þaS er raunar ekki þörf á aS láta þess getiS hér að aSaluppistaðan í kallkórnum í kvöld ætti að vera „ÁFRAM ÍS- LAND!" -jbp.- ISI-ÞING Á ÍSAFIRÐI HAUST íþróttaþing, ÍSÍ, verður haldið á ísafirði næsta haust. Var frá þessu skýrt á þingi ÍBÍ á ísafirði í gær- dag, og er þetta gert í tilefni af 100 ára afmæli ísafjarðarkaupstað- ar, sem er um þessar mundir. FH í VAND- RÆÐUM FH horfir fram á mikla erfiðleika. Liðið tapaði enn einum leik 1 2. deildinni £ knattspyrnu og er f fallhættu í 2. deildinni. Siglfirðing ar unnu FH í leik liðanna í gær á Siglufirði í geysihörðum og spenn andi leik. Lauk leiknum með 2 :1 sigri Sigl firðinga og var staðan í hálfleik 1:0 fyrir Sigluf jörð, en í seinni hálfleik skoruðu báðir aðilar úr vftaspyrnum. ÖLFUSINGAR UNNU 1:0 I Ölfusingar' unnu fyrsta leik 3. deildar, sem fram fór í gær á Sauð árkróki. Leiknum lauk svo að aðkomu- menn unnu heimamenn með einu marki gegn engu og hlutu þar með fyrstu stigin í þessari nýstofnuðu deild. ENGINNÍSL DOfAARIA HMIHANDKNATTLEIK Tveir landsliösfélagar bera á mllli sin körfuna með landsliðsbún- ingunum. Kópavagur í úrslit 2. deildar Á Isafirði urðu heimamenn að horfa á eftir tveim stigum til Kópa vogs í 2. deildarkeppninni. Þessi tvö stig fyrir 3:1 sigur Kópavog þýða það að Breiðablik lendir í úr- slitum f deildinni, liklega gegn Fram, á Laugardalsvellinum f Reykjavík. Þetta þýðir jafnframt að IsfirSingar eru í fallhættu í 3. deild. Yrði það mikiS áfall fyrir ísfirðinga, sem fyrir nokkrum ár- um léku í 1. deild. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og allvel leikinn. Lauk hon um svo að isfirðingar skoruðu eina markið. i seinni hálfleik tóku Kópa vogsmenn völdin í sínar hendur og skorðu 3 mörk en isfirðingar ekk ert, eitt markanna var skoraS úr vítaspyrnu. Enginn íslenzkur dómari var útnefndur til að dæma leikl heimsmeistarakeppninnar i hand knattlelk f Svfþjóð f janúar næsta ár. Það var tækninefnd alþjóðasambandsins, sem út- nefndi 14 dómara, sem dæma eiga leikina í aSalkeppninnl og þrátt fyrir það aS Islendingar hafi lagt & það rfka áherzlu að fá a.m.k. einn dömara'f þennan hóp hefur tæknlnefndin ckkt getað orðið við þeim tilmælum og verður að segja eins og er, að þetta eru mlkll vonbrigði fyr ir þá fslenzku dómara, sem fremstir eru, enda standast þeir „kollegum" sinum i Evrópu fyiniega samanburð. v Dómararnir, sem urðu f yrir valinu eru þessir: Knud Knudsen, Danmörku, Gavrilo Gojnic, Júgóslaviu, Vas ile Sidea, Rúmeníu, C. Akhund- ov, Sovétríkjunum, Thorild Jan- erstam, Svfþjóð, G. Fulöp, Ung- verjalandi, Horst Gtinter Sch- neider, V.-Þýzkalandl, Claude Martin, Frakklandi, Knut Nlls- son, Noregi, Bruno Freivogel, Sviss, Hans Carlsson, Sviþjóð, Jan Dolezal, Tékkðslóvakfu, Hans Romaniath, V.-Þýzkalandi Kurt Schoof, A.-I>ý/.kalandi. Margir þessara dónrate eru is lendingum kunnir. Knudsen, Nilsson og Karlsson hafa allir dæmt hér og valdð athygli fyrir góða döma sina. Hans Carlsson er einnig frægur knattspyrnu- dómari og í ísknattleik má oft sjá hann f dómarabúningi. Fyr- ir nokkrum dögum dæmdi hann landsleik Englendinga og Norð- manna f knattspyrnu. SELFOSS VANN BORGARNES Selfyssingar unnu leik sinn gegn Borgnesingum í 3. deild f gærdag. Fjöldi manns hafði safnazt saman vis nýja og fallega grasvöllinn á Selfossi til aS sjá heimaliSið í sín um fyrsta deildaleik, — og hinir ungu liðsmenn sviku áhorfendur ekki, því að lið þeirra hefur mörg um efnilegum Ieikmönnum á að skipa. í liði Borgnesinga voru tveir gamlir landsliðsmenn, Sveinn Teits son og Skúli Hákonarson, af Akra nesi, en gömul kempa, þjálfari Sel fyssinga, Guðmundur Guðmunds- son keppti með Selfyssingum og átti drýgstan þátt i sigurmarkinu. í hálfleik var staðan 1 :0 fyrir Borgnesinga, en það mark var sjálfsmark. Selfyssingar jöfnuðu snemma en Borgnesingár skora 2:1 og enn jafna Selfyssingar, þá úr vítaspyrnu. Síðasta markið kom úr fyrirgjöf Guðmundar Guðmuhds- sonar utan af kanti laglegt mark. Unnu Selfyssingar því þennan leik og unnu á betra úthaldi. Míkla at- hygli vakti markvörður Borghes- inga, efni, sem ætti að láta meirs að sér kveða í framtíðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.