Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 6
6 VISIR . Mánudagur 4. júlí 1966. Elisabet drottning vígir brú í Belfast Stríð — eða ekki stríð — milli Bandaríkjanna og Kína ..'^dSHHHHHi&r^. ^IHHHHNHHHHHI^HHIHHÍHhHHÍ ilisabet drottning Bretlands kemur í dag til Belfast og vlglr brúna, sem lessar myndir eru af —og hún á að heita eftlr drottnlngu. — Um 1000 uka-lögreglumenn voru á götum Belfast, er drottning kom, en þar afa upp á síökastiö titt oröið árekstrar mllli kaþólskra og mótmælenda og menn veri'ð drepnir í átökum. Robert Kennedy hefur að nýju gagnrýnt sprengjuárásimar á Han- oi og Haifong. Telur hann þær auka hættuna á því, að til styrjald ar komi milli Kína og Bandaríkj- anna. Hann tók fram, að hann teldi Johnson forseta hafa gert það sem hann gæti til þess að koma því til leiðar, að setzt væri að samn- ingaborði. Talsmaður stjórnarinnar sagði í tilefni af gagnrýni Kennedy’s að stjómin teldi ekki, að til styrjald ar myndi koma milli Kína og Bandaríkjanna út af þessum mál um. Sprengjuárásunum er haldið á- fram og nú seinast á olíustöð um 20 km. frá Haifong, hina sömu sem gerð var mikil sprengjuárás á í fyrri viku. Bandarikjamenn hafa ekki staðfest frétt frá Hanoi um, að 2 bandarískar flugvélar hafi verið skotnar niður í árásinni. UPPÞOT 1 LONDON. Fundur var haldinn í gær á Traf algartorgi I London og stóð að honum nýstofnað samband ungl- inga, sem vinna gegn stefnu John- sons forseta í Vietnam, og var Goll an — formaður brezka kommún- istaflokksins — aðalræðumaður og veittist einkum að Wilson, sem hann sakaði um fylgispekt við Johnson og hræsni. Samtímis réð ist Bertrand gamli Russel á John- son og vildi fá hann dreginn fyrir alþjóðadómstöl vegna stríðsglæpa. Á fundinum munu hafa verið um 2000 manns og var gengið í fylk- ingu til nr. 10 Downing Street og þaðan til bandaríska sendiráðsins, en fyrir framan það kom til átaka. Nokkrir menn meiddust, þeirra- meðal 5 lögreglumenn, einn alvar- lega. Yfir 30 menn voru handtekn ir. Aref Abdel Razzak Byltingartilraun bæld niður í Irak Byltingartilraun var bæld niður í Irak í fyrri viku — og var aðalfor sprakkinn handtekinn, Aref Abdel Razzak, hershöföingi í flughemum. NÝTT NÝTT ÚTVARPSTÆKI í SÓLGLERAUGUM Minnsta útvarpstækið á markaðnum. Staðsett í spöngunum. Útvarp Reykjavík heyrist víðast hvar á Suður- og V esturlandi. - SÖLUUMBOÐ: Reykjavik: Verzlunin Ratsjá, Laugavegi 47, sími 11575 — Útvarpsvirki Laugamess, Hrísateigi 47, sími 36125. — VESTURBÆJAR-RADlÓ, Nesvegi 31, sími 21377. — Radíóstofan s.f., Óðinsgötu 2, sími 14131. KÓPAVOGUR: Litaskálinn, sími 40810. HAFNARFJÖRÐUR: Verzlunin Radíóval, sími 52070. KEFLAVÍK: Verzlunin Stapafell. AKRANES: Verzlunin Staðarfell. BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, Deild lI. VESTMANNAEYJAR: Raftækjaverzlunin Kjami. ÓLAFSVÍK: Verzlunin Eik. HVÍTÁRSKÁLI við Hvítárbrú. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: Heildsölubirgðir: Mognús Halldórsson Hrísateigi 47. Símar 30155 — 36125 Sprengjum var varpað á forseta- höllina en tilraunin var fljótt bæld niður. Nokkrir menn biðu bana. Razzen hefur áður verið viðriðinn byltingartilraun. Þá tókst honum að flýja til Egyptalands. Coussens biðstlausnnr vegna úgreinings við Wilson Brezki tæknimálaráðherrann Frank Coussens baöst lausnar í gær ogkekur aftur við formennsku, Sambands flutningaverkamanna, en það var frá upphafi gengið svo frá því, að hann tæki við því á ný, ef hann léti af ráðherraembætt inu. Orsök þess, að Coussens sagði af sér er ágreiningur varðandi stefnu stjórnarinnar í verðlags og kaup- gjaldsmálum, en í frumvarpi, sem lagt verður fyrir neðri málstofuna í dag er verkalýðsfélögum gert að skyldu að tilkynna fyrir fram kaup kröfur að viðlögðum sektum. e.f út af er brugðið Wedgewood Benn póstmálaráð- herra tekur við embætti tæknimála ráðherra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.