Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 7
V1S IR . Mánudagur 4. júli 1066. 7 Myndsjá — Framhald af bls. 3. grönnu. Það dregur hver tími sínar fegurðarlínin:, ýmist mjúk- er eða skarpar. Betrið þið t.d. saman Maddonnumyndir og málverk af konum eftir Pi- casso.! Og hér sjáið þið, góðir hálsar, árangur fegurðarsamkeppninnar' í ár, að svo miklu leyti sem hann verður sýndur á prenti. jporvitnir fegurðarunnendur fjölmenntu í Lídó á laugar- dagskvöldið til þess að sjá þokkadísimar og fá svar við spumingunni: Hver verður Ung- frú ísland 1966. Og fram fyrir þessi forvitnu augu gengu fimm fallegar stúlkur i kastljósum við hófiega eggjandi músik, ým- ist í samkvæmisskrúða eða sund bolum, svo að ekki er að efa að áhorfendur fengu eitthvað fyrir snjúð sinn. Stúlkurnar þarf varla að kynna. Það hefur verið rækilega gert í seinústu vikublöðum og á útsiðum dag- blaðanna undanfama daga. Það lá ekkert í augum uppi hver talizt gæti fegurst þessara fimm og dómnefndmni heftír trúlega verið mikiH vandi á höndum. Fólk beið því í ofvæni eftir úrslitimum. Og eftir að stúlkurnar höfðu gengið fram og aftur fáklæddar og alklæddar við lófatak starandi áhorfenda voru úrslitin lesin upp kl. tólf á miðnætti, og stúlkumar komu inn í öfugri röð: nr. 5 Auður Harðardóttir UTAVER SF. Neodon plastgótfdúkur meö filt undirlagi. Verð pr. ferm. 147.— Margir litir. Linoleum parket dúkur. Verð pr. ferrn. 157.— Margir litir. Enskur pappadúkur. Verð pr. ferm. 40 kr. — Parketlitir. Kanadískt og hollenzkt Veggfóður í viðarlitum o. fl. — ódýrt. Linoleum parket gólfflísar. Verð pr. ferm. 128 og 135. Einnig enskar, þýzkar og amerískar gólfflísar í úrvali. Ennfremur lím fyrir alia ofangreinda liði. LITAVER SF. Grensósveg 22 og 24 — 4 Svanhvít Ámadóttir — 3 Erla Traustadóttir —• 2 Guöfinna Jóhannsdóttir, sem hlaut titilinn Ungfrú Reykjavík, og nr. 1 Ungfrú ís- land 1966 KOLBRUN EINARS- DÓTTIR, dökkhærð og spengi- leg Reykjavíkurmær, og Ung- frú ísland 1964, Pálína Jón- mundsdóttir, krýndi hana kór- ónu fegurðardrottningarinnar. gtjómandi keppninnar var Sigríöur Gunnarsdóttir. — Sagði hún fréttamönnum, að þessar fimm hefðu verið valdar úr fjölda stúlkna, sem til álita komu. Slgriður annaðist einnig þjálfun stúlknanna fyrir keppn- ina, en hana þarf sjáifsagt nokkra til aö koma þannig hik- laust fram fyrir fjöida manns með bros á vör og þokka i hreyfingum. Sagði Sigríður, að þeim hefði farið mikið fram og þær veríö fljótar að tileinka sér þá tækni, spm er nauðsynieg til þess arna. Sigríður lét þess get- ið, að stúlkuraar væru færri i úrslitum nú en áður fyrr vegna þess að þaö hefði kostað svo mikil vonbrigðj fyrir margar oft á tíöum að hafa ekkert út úr keppninni, enga viðurkenningu. Stúlkurnar fengu allar viður- kenningarskjal og blómvendi, auðvitað. Þær fara allar eitthvað utan til keppni. Ekki væri nein vissa fyrir því, hvort nokkur færi á Langasand í ár. Stúlkum- ar, sem völdust í efstu sætin, eru sem sé báöar undir þeim lámarksaldri, sem krafizt er til þátttöku þar sem er 18 ár, en þeim aldri nær Ungfrú island ekki fyrr en að ári. Hins veg- ar kemur til greina, aö hún keppi um titilinn „Miss Woi>ld“ í London í sumar. Dómnefndin, sem hafði hiö vandasama úrslitavald við val fegurðardísanna, er skipuð þessu fólki: Einar Jónsson, Njáll Símonarson, Karolína Péturs- dóttir, María Ragnarsdóttir og af hálfu „Vikunnar“ Dagur Þor- leifsson. Kynnir var Ólafur Gaukur, og hljómsveit hans annaðist tónjistina. AÐ SJÁLFSÖGÐU ERU PLÖTURNAR MEÐ LÖGUNUM ÚR UMBARUMB AMBA, UPPSELDAR EndaeruM HLJÖMAR sem leika og syngja á plötunum með lögunum úr kvikmvndinni Umbarumbamba Hvaða hljómsveit haldið þið að fari á 5 ára samning til USA og verði aug- lýst 1. árið fyrir 5 milljónir? Auðvitað HLJÓMAR. Enda eru plöturnar tvær uppseldar og ný sending kemur eftir viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.