Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 10
V1SIR . Mánudagur 4. júlí 1966. borgin í dag borgin i dag borgin í dag Hrúturinn 21. marz til 20. aprfl: Kunningi eöa vinur af gagnstæöa kyninu kemur þér í talsverðan vanda. Athugaöu vandlega allar aðstæður áður en þú tekur ákvöröun. Nautið, 21 .apríl til 21 mai: f>ér býðst tækifæri, sem þú ert í einhverjum vafa um. Þaö mun þó óþarfi, komdu þvi þannig fyrir, aö þú fáir nokkum frest. Tvíouramir, 22. mai til 21 júní: Þeim yngri verður þetta rómantízkur og skemmtilegur dagur, þó að fátt sem við ber reynist til frambúðar. Affara- ’.æll dagur þeim eldri. Krabbinn, 22. júni tii 23. júli: Dagur mikilla ráðagerða og undirbúnings — en lítilla fram- kvæmda. Vafasamur kunningi kemur mjög við sögu, þú þekk- ir hann, sem betur fer. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst: Þú getur náð mjög jákvæðum árangri í öllum samningum, einnig varanlegu samkomulagi við fjölskyldumeölim, sem fer eigin leiðir. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.. Nú þokast flest til betri vegar, sem ekki hefur gengið ofvel að undanfömu. Hlýddu á leiðbein- ingar, farðu einungis eftir þeim sem þér líkar. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Góður dagur þeim yngri hvað öll hjartans mál snertir, mis- jafn þeim eldri í öllu, sem snert ir' viðskipti og afkomu, en kvöldið báðum gott. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Þú getur gert kunningja og þá sjálfum þér um leið, mikinn greiða, ef þú tekur til greina vísbendingu, sem þú færð um það, fyrir hádegið. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Leitaðu eftir sámbandi við gamlan kunningja, sem mun reynast þér betri en enginn. Þú átt talsvert undir því að það takist. Steingeitin, 22. des ti) 20. jan: Misskilningur, sem í rauninni er broslegur, getur komið þér í nokkurn vanda í bili. Kvöldið ánægjulegt, einkum yngri kyn- slóðinni. Wtnsberinn. 21 jan. til 19. febr.: Láttu ekki kunningjana ráða of miklu fyrir þér. Taktu tillit til fjölskyldu þinnar, eink- um þeirra yngri. Kvöldið ánægjulegt. Fiskarnir. 20 febr til 20 marz: Vinur af gagnstæða kyn- inu þarfnast ráða og aðstoðar. Sýndu honum samúð og ná- kvæmni. Kvöldið ánægjulegt herma fyrir. Næturvarzta 1 Reykjavík vik- nna 2.-9. júW: Vesturbæjar apó tek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 5. jiMí Jósef Óiafsson, ÖMusfóð 27. Simi 51820. ÚTVARP Mánudagur 4. júh'. Fastfr liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Á óperusviði. Lög úr „Töfraflauttmni" eftir Mazart. 20t00 Um daginn og veginn. Séra Siguröur Einarsson skáld f Holti talar. 2b.25 „Nú máttu hægt um heiminn líða". Gömlu lög in sungrn og leikin. 20:35 Svartahafiö blátt og Kænugarður grænn. Þriðja frásögn Gunnars Bergmanns af blaða- mannaför til Sovétríkj- anna með viðeigandi tón- list. 21.15 Frá landsleik í knatt- spyrnu. Sigurður Sigurðs son lýsir síðari hálfleik í landskeppni Dana og ís- lendinga á íþróttaleik- vangi Reykjavíkur. 22.25 „Knattspyma í lausu k)fti“, smásaga eftir Ge- orge Bernard Show. Mál- fríður Einarsdóttir þýddi. Margrét Jónsdóttir les. 22.50 Tónlist eftir Samuel Bar- ber. 23.40 Dagskrárlok. SJONVARP Mánudagur 4. júlí. 17.00 Þriðji maðurinn. 17.30 Discovery: Fræðsluþáttur. 18.00 Salute to the States. Fræðsiuþáttur um LPSA. Kentucky. 18.30 I’ve got a Secret: Spurn- inga- og skemmtiþáttur. 18.55 Crusader Rabbit: Teikni- myndir fyrir bömin. 19.00 Fréttir. 19.30 To Tell the Truth: Getraunaþáttur. 20.00 Þáttur Andy Griffiths: Gamanþáttur. 20.30 Hollywood Talent Scouts Áhugamenn leika listir sínar í sjónvarpi. 21.30 12 O’Clock High. 22.30 Kvöldfréttir. 23.00 The Tonight Show. TILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssafnaðar fer í skemmtiferö þriðjudaginn 5. júlí. Farið verður frá safnaöar- heimilinu kl. 9 árdegis. Farið verð ur um Þingvelli til Borgarfjarðar. Upplýsingar í símum: 32646, 33395 og 34095. — Ferðanefndin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður í júli og á- gúst. Upppantaö i september. Tímapantanir fyrir október í síma 34141. Kvenfélagasamband tslands. Leiöbeiningarstöö húsmæöra: veröur lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands íslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi 1 sumar verður dval- izf. í Laugargerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sfmi 41002. Þann 25. júní voru gefin sam- an í hjónaband af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni ungfrú Ósk Davíðsdóttir og Guðmundur Kristófersson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 130. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opig alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn íslands er opið dag- lega frá kl. _ SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Þann 17. júní voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Birna Jóns- dóttir og Sigurður Hafsteins- son. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 11. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Þann 28. maí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú I-íildur Hlöðversdóttir og Gunnlaugur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 1, Seltjarnar- nesi. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. ..linjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Otlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl 1.30—4. | " ■; Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- 1 BfLLINN SEM BYGGÐUR ER FYRIR (SLAND. ^ Hann sameinar styrkleika, mýkt og aksturshœfni f betur en nokkurt annaS farartœki sem flutzt hefur ^ til landsins. Lótið reynzlu annarra verða yðar k reynzlu. 1 — LANDBÚNAÐARBIFREIÐIN MEÐ DRIFI Á ÖLLUM HJÓLUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.