Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 12
 12 VÍSIR . Mánudagur 4. júlí 1966. ÞJÓNUSTA VINNUVÉLAR TIL LEIGU Mörbamrar rafknúnir meö borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrasrivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlfö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð viiina. Mikiö úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæöisverði. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og giröum lóöir, leggjum gangstéttir. Simi 36367. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóöir — Mokum á bila — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Simi 40236. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smeerri og stærri verk í tima- eöa ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða- möi og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vmnuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson, Sími 33318. ÝTUSKÖFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vðin er á beltum og mjög hentug I stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetnmgu. Tek verk 1 ákvæöisvinnu. Sfmi 41053. ÁHALDALEIGAN SfMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- Wásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvéiar og fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan, Skaftafeili v/Nesveg Seltjamamesi. Isskápa og pfanóflutningar á sama staö. Sfmi 13728. LOFTPRES SULEIGA sprengingar. — Gustur h.f. Sfmi 23902. LOFTPRESSUR Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræsum. — Leigjum út loftpressur og vibrasleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku V/Suðurlaridsbraut, sfmi 30435. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum og leggjum í bfla. Vönduð vinna. Sfmi 38944. LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN Hprðvinnslan Síöumúla 15 sf Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til ailra fram- kvæmda. Sfmar 32480 og 31080. í GLUGGAÞJÓNUSTUNNI HÁTÚNI 27 fáið þér tvöfalda einangrunargierið með stuttœn fyrirvara og allar þykktir af rúðugleri, undiriagskftti, gluggafista o.m.fl. Höfum vana menn sem sjá um fsétningu á öliu gleri. — Sftni 12880. HÚSB Y GG JENDUR — ATHUGH) Tökum að okkur fsetnfegar á hurðum, sólbekkjum o. fl. Uppl. 1 slma 51389. HREINSA ÚTIDYRAHURÐIR Fagmenn geta bætt við sig að hreinsa og oiiubera harðviðarútidjrra- hurðir. Vönduð vinna, góð þjómtsta. Sfmi 41056 eftir M. 7. HEIMILISTÆK J AVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimiiistæki, raflagoir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvéteverfestæði H.B. Ólafsson Siðumúla 17. Sími 30470. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Befta hoj) að Bjargi við SurKllaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 7 síðdegis.. HONDU - VIÐGERÐIR Leiknix sJ. Melgerði 29. Sftni 35512. z z z z z zzz LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR lögum lóðir. Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sími 40236. TEPPALAOiHt Tek að mér aö ksggja og lagfæra teppi. Legg einnig f bfla. Fljót afgreiðsia, vönduð vinna. Sími 37695. TRAKTORSCæ^A til kágu, stærri og rafaBi verk, Daga, kvöid og heigar. Sftni 40696. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted. Síðumúla 19. Sími 40526. Rafkerfi og hitakerfi Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla. Otvarps- þéttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk, í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318. ATVINNA VERKSTJÓRI — BYGGINGARVINNA Maður vanur byggingavinnu óskast strax. Þarf að geta annazt verk- stjóm og hafa bfl. Gott kaup. — Uppl. £ síma 51371 eftir kl. 7. MÚRARAR Vantar múrara strax í mjög góö verk, úti og inni. — Einar Simonar- son. Sfmi 13657. RÆSTINGAKONA óskast. Silii og Valdi, Laugavegi 82. ÞAKMÁLÚN Vanir menn. Vönduð vinna. Fljót og ðrugg afgreiðsla. Uppl. veitt- ar í síma 23341 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. KAUP-SALA FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfríu stáK, 4 stærðir. 25 teg. at vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og namstra. — Opið kl. 5-10 f.h. Simi 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum. — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarssón. Sími 20856._ TIL SÖLU MiðstöðvarketiH (StáismiðjH) 12 ferm. Spíralhitakútur, þenshiker, olíufiring (Rexol) o.fl. — Hvassaleiti 16. Sftni 37163. KÁPUR TIL SÖLU Nokkrar ódýrar ljósbláar og Ijósar kápur með smá vefnaðargaila til söhi hjá kápudeild Sjóklæðagerðar íslands, Skúiagötu 51. RÝMINGARSALA Allt selst með 30-40% afslætti. Rósótt kjóiapoph'n, tvíbreitt uH- arefni, blússur, undirfatnaöur, flóneisnáttföt bama í úrvaH, eyma- lokkar, nælur, festar og ýmsar aðrar smávörur. Verzl. hættir, aöt seist á gjafveröi. — Verzl. Lilja, Laugavegi 130. HONDA 450 Til sölu Honda 450. Uppl. í sima 12405. ELDHÚSINNRÉTTING — TIL SOLU Notuö dd'húsmnrétting til söki. Tfl sýnis að Miötúni 80 i dag og á morgun. PRINZ 1000 tfl söiu, árg. ’65, Htið keyrður. Uppl. í síma 37920 til ki. 7 e.h. Bifreiðaviðgerðir w ÞJÓNUSTA HUsgagnanoistrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Uppl i síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og litiö inn. Kynn- ið yður verðið. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b Húseigendur. — Húsaviðgeröii Látiö okkur annast viðhald á hús um yðar. utan sem innan. Útveg um franskt fyrsta flokks einangi unargler og einnig samanlímt tvö falt gler Tökum mál og setjum gleriö í. Stuttui afgreiðslutími Pantið i tfma. Pöntunum veitt mót taka i síma 21172 allan daginn. Fótarækt fyrir konur sem karla, fjariægð líkþom, niðurgrónar neglur og hörð húð. — Ásta Ball- dórsdóttir. Sími 16010. Húseigendur. Tökum að okkur að mála og tjörubera þök á kvöid- in. Uppiýsingar í síma 19908. Hárgreiðslustofan Holt. Stangarholti 28. Sftni 23273. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, bamavögnum, hjálp- armótorhjólum o. fl. Sækjum send um. Leiknir sf. Melgerði 29. Simi 35512. HREINGERNINGAR Vélhreingerning, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif simj 41957 og 33049. Gluggahreinsun, fljótir og vanir rii .nn. Pantið timanlega. S&ni 10300 Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir menn fljót op góð vinna. Stmi 13549. Hreingerningar. — Hreingeming- ar. Sími 35067. Hólmbræður. — Vélhreingeming. Handhreingem- ing. /anir og vandvirkir menn. — Sími 10778. _________________ Hreingerningar með nýtízku véi- um, fljót og góð vinna. Hreingem- ingar s.f. sími 15166 og eftír M. 6 I sfma 32630. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 22419. GÆZLÁ Óska eftír 12—13 ára teipu til að gæta bama i Kópavogi. Uppl. í síma 18686. KENNSLA Ökukennsla, hæfnisvottorð. Simi 32865. ökukennsla hæfnisvottorð. kennt á Opel. Kjartan Guðjónsson sfmar 34570 og 21712. I RAFKERFI BIFREIÐA Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góö mæUtæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vindum allar geröir og stæröir rcfmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. BIFREIÐARÚÐUR — ÍSETNING Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður, rúðumar era tryggðar meöan á ísetningu stendur eða teknar úr. Nota aðeins úrvals þéttiefni, sem ekki harðnar. Sím 38948 kl. 12-1 og 6-9. (Geymið augiýsinguna) ______________________i BIFREIÐAEIGENDUR Annast stillingar á mótor og rafkerfi bifreiða að Suðurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabreldcu), með nýjustu mæUtækjum. Reyn ið viðskiptin. Einar Einarsson, rafvétevirki, Básenda 1. Sfau 32385. Sjóstakkor Sildarpils ög flest önnur regn- klæði eru hjá Vopna. 30830. VOPNI, Aðalstræti 16. Sími 30830. ; ;.nt . v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.