Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 16
QANGA FYLKTU LIÐI UM GÖTUR BORGARINNAR Framkomu isl. karlmanna ábótamnt — á siðasta mótsdegi Norrænt mót Ungtemplara verður sett í Dómkirkjunni á morgun, en þaö mun standa yf- ir til 10. júlí. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldlð hér f á landi. Fjöldi erlendra þátttakenda sækja mótið og komu flestir þeirra á laugardag og fóru um 100 þeirra í ferðalag til Norð- urlands í gær. Erlendu þátttak- endurnir eru um helmingur Norræna ungtemplara mótsþátttakenda, sem eru 400 talsins. Þetta mót ungtemplara er 50 ára afmælismót Norræna ung- templarasambandsins, en aðiid að þeim eiga öll iandssambönd ungtemplara á Norðurlöndum. IVTiðstöO ungtemplaramótsins er í hinu nýja húsnæði IOGT við Eiríksgötu og verður þetta fyrsta notkun hússins í þágu templara. Þing Norræna ungtemplara- sambandsins verður sett á mið vikudagsmorguninn í Þjóðleik- húsinu, en að öðru leyti fara þingfundir fram í Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Verðiy efnt til samkoma mótsdagana á ýms um stöðum f borginni, en síö- asta mótsdaginn n.k. sunnudag verður farið fylktu liði um götur borgarinnar og efnt til samk. í göngulok á Austurvelli, en um kvöldið verður mótinu slitið með hófi aö Hótel Sögu. Við komu hinna erlendu mótsgesta a laugardn>>. Tek ð n méfi Óskar Franzén, fyrsta formannl Norræna ungtemplarasamb ndsins lánudagur 4. júlí 1966. lands í sumar til þess að læra máliö og kannski að fara á teikniskóla. — Og svo gætirðu kannski, Kolbrún, sagt okkur, hvað þér finnst um íslenzka karlmenn, framkomu þeirra við kvenfólk og hegðun almennt. — Mér finnst þeir margir oft mjög ókurteisir og fram- komu þeirra ábótavant að vísu eru margar undantekningar og það er alltaf mjög skemmtilegt. Já, þá hafið þið það piltar og ungfrúin trúði okkur fyrir því að hún væri ekki trúlofuð. Það þarf auðvitað ekki að spyrja að því, Kolbrún, að þú sérð ekki eftir að hafa tekið þátt í keppninni — og þú hlakk- ar til þess að fara utan að keppa þar, er þáð ekki? — En hvaö myndirðu gera ef að þú Rangfærslur! um \ oðstöðugjöld) O I gær gripur Pjóöviljinn til f gamalkunnra blekkinga f í skatta- og útsvarsmálum. Birt ir blaðið þá firru að ekki beri að reikna aðstöðugjöld fyrir- tækja með, þegar rætt er um hve mikinn hluta opinberra gjalda þau greiöi, borið saman við einstaklinga í borgínni. Er rökstuðningur Þjóðviljans fyrir þessari furðulegu kenningu sá aö fyrirtækin greiði raimveru- lega ekki aðstöðugjöld þau, sem á þau eru lögð, heldur láti þau fara beint út í verðlagið — við- íkiptavinimir borgi, eins og blaðiö segir. Hér er um hreinar / blekkingar að ræða. Fyrirtækj- J um er bannað að hækka álagn- 1 inguna, sem aðstöðugjaldinu I nemur. Verða þau því að greiða í Framb bls. 8 k Kolbrún Einarsdóttir, ■ fegurðardrottning 1966 segir Kolbrún Einarsdóttir nýkjörin Ungfrú ísland Annað húsanna, sem var fiutt inn tilbúið frá Noregi. 3-4 daga tekur a ð reisa þau. Tilbúin hús reist við MÝVATN Úrslit fegurðarsamkeppninnar 1966 voru gerð heyrum kunn í Lido á laugardagskvöldiö. Há- punktur kvöldsins var aö sjálf- sögðu krýning fegurðardrottn- ingarinnar. Það var 17 ára Reykjavíkurmær, sem reyndist hlutskörpust og ber titilinn Ungfrú ísland 1966. Hún heitir Kolbrún Einarsdóttir og er ætt- uð frá ísafiröi dóttir Einars Einarssonar fuiltrúa bæjar- fógetans á ísafiröi og Guöríðar Guðmundsdóttur. Hún er alin upp í Reykjavík og er gagnfræð ingur úr Hagaskóla. Veitinga- húsiö Lido var þéttsetiö fólki, sem fagnaði ákaft fegurðardís- unum. Annað sæti skipaði Guð- finna Jóhannsdóttir, einnlg úr Reykjavik, hárgreiðsiustúlka einnig 17 ára að aldrl. Hún hlaut jafnframt titilinn Ungfrú Reykjavík. Úrslitin voru kunngerð um miðnætti og lófatakiö í salnum var naumast hljóðnað þegar fréttamenn réðust að hinni nýkrýndu fegurðardrottningu og króuðu hana af í einu horninu að tjaldabaki, til þess að óska til hamingju og spyrja hana nokkurra spuminga. — Fyrsta spuming og sú sígild- asta: Kom þér þetta á óvart? — Maður leggur nú ekki út í þetta nema búast við öllu. — Hvers vegna fórstu út í þetta? — Ungfrúin yppti öxlum og sagði síðan ósköp blátt áfram: Bara að gamni mínu. Ég sagði raunar þvert nei fyrst þegar ég var beðin um að vera með. En svo fékk stjórnandi keppninnar mig til að fallast á það. — Hver eru svo helztu á- hugamálin? — Ég hef gaman af að teikna og var í Handíða- og Mynd- listarskólanum í vetur. Mig langar til að leggja fyrir mig auglýsingateikningu, en ég veit ekki hvort ég er nógu góð til þess. Svo hef ég mjög gaman að tónlist sérstaklega jass. Ég skil ekki klassíska tónlist, en ég hef gaman af henni samt. — En hefurðu gaman af að ferðast — farið utan nokkum tíma? — Já, ég hef ferðazt heilmik- ið hér heima, og hef einu sinni komiö til Skotlands, en var þar ekki nema stuttan tíma. Ég er hins vegar að fara til Eng- Framkvæmdir við kísilgúr- verksmiðjuna við Mývatn standa nú yfir af fullum krafti en verksmiðjan á að taka til starfa seinni hluta ársins 1967. Á Bjamarflagi er búið að reisa 900 í Varðarferðinni Mikið fjölmenni tók þátt í hinni árlegu sumarferð Landsmálafé- lagsins Varðar, sem farin var í gær. Voru þátttakendur ferðar- innar nálægt níu hundruð, og tókst ferðin öll mjög vel og veð- ur var hið fegursta. 1 þessari ferð var ekið um hinar breiðu byggðir Árnes- og Rangárvalla- sýslu. Farið var að Skógafossi, að héraðsskólanum að Skógum og einnig var héraðssafnið að Skógum skoðað. Á leiðinni til baka var ekið í Fljótshlíð, að Múlakoti, framhjá Hlíðarenda- koti og Hlíðarenda hjá Sáms- stöðum og Breiðabólstað um Hvolsvöll, en síðan til Reykja- víkur. Eins og fyrr segir heppn- aðist ferðin með ágætum og skemmti fólk sér hið bezta í fögru veðri. Húsin koma innpökkuð í hlut um til landsins og eru sett sam- an við Mývatn. Tekur uppsetn- skrifstofu- og mötuneytishús, en í undirbúningi er bygging heil- mikiis pökkunar- og geymslu- húss. Verið er að reisa tvö íbúð arhús í sambandi við verksmiðj- una, bæði flutt inn í pörtum frá Noregi. Húsin, sem eru rúm ir 100 ferm. að stærð, munu kosta uppkomin 5-600 þúsund kr. Er það ekki nema hluti þess verðs, sem jafnstór stein- hús mundu kosta. I bígerð er að reisa þriðja húsið af sömu teg- und. ingin 3-4 daga á hvoru húsi. Þau koma tilbúin, fyrir utan kyndingu, grunn og bílskúrs- hurð. í þeim eru 3 svefnher- bergi, stofa, bað, eldhús, geymsla, forstofa og bílskúr. í stofu og herbergjum eru park- etgólf og viðarþiljur, en flísa- gólf í baði og eldhúsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.