Alþýðublaðið - 19.05.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1921, Síða 1
Alþýðublaðið ©efið út af Alþýðuflokknum. 1921 Fimtudaginn 19 maí. m, tðlnbl. Landsverzlunin sigrar. Samþykt með 18 atkvæðum gegn 6 að lialda henni áfram. ' í þinginu í gærkveldi kom þá að lokum að því að útkljáð yrði um landsverzlunina. Fyrir þinginu lágu 3 tillögur til þingsályktunar, sla frá hverjum hluta viðskifta- nefndar. Þarí eigi að fara mörg- um orðum um till. hér, þvi þær hafa áður verið birtr.r í blöðunum ásamt greinargerðunum sem þeim fylgdu. Till. meiri hl. (J. Þor!, Ú. Pr., P. Ottesen) var þess efnis, að draga skyldi svo saman seglin að næsta þing gæti lagt landsverzl- unina niður. Till. Magn. Kr., sú sem var samþykt, var að halda skyldi áfram landsverzlun, þangað til næsta reglulegt þing kemur saman; þó þannig, að láta eigi meiri vörubirgðir vera fyrirliggj andi en nauðsyn krefði. En tillaga Jóns Baldvinssonar var að skora á stjórnina að auka og efla Iands verzlunina sem mest og láta hana verzla með allar nauðsynjavörur. Jón Þorl. hafði framsögu fyrir meirihlutann og var í fyrstu ræðu sioni fremur fáorður, en þó kom greinilega f ljós að tiigangurinn var sá, að verða landsverzluninni að bana, hvað sem það kostaði. Þí tók til máls næstur atvinnu málaráðherra og kvað stjórnina vera fylgjandi till. M. Kr. Tillaga meirihlutans væri svo bindandi, að stjórnin treysti sér eigi til að framfylgja henni. Næstur talaði Magnús Kristjáns- • íon. Mælti hann fast fram með íillögu sinni; sýndi fram á hvíiik nauðsyn væri á að hafa lands verzlun, bæði sökuro örðugleik- anna á aðflutningum 0 fl , o'| benti með skýrum rökum á, að greinargerð meirihlutans væri vill andi, er hann (meirihl.) reiknaði tapið á verzl, siðastliðið ár nálega 350 þús. kr., ®n verzlEnarhagnað* * urinn væri í raun réttri rúmlega 600 þús, kr. Næstur honum talaði Jón Bald- vinsson. Hélt bann langa og snjalla ræðu, þar sem hann sýndi fram á hvert ómetanlegt gagn lands- mönnum hetði verið að landsverzl- usinni, beinlfnis og óbeinlínis. Kvað hann því eðiiiegar Gróu- sögur stórkaupmannaliðsins og blaða þeirra uro hana og gat tylliboðanna sem fjandmenn henn- ar hefðu ætíð haft á reiðum hönd um til að villa almenningi sýn. Hefði eitt slfkt tylliboðið um verð á hveiti komist alla leið inn í þingsal fyrir tilstilii J Þorl. Sýndi hann fram á hve fjarri það hefði verið . nokkrum sanni og f raun réttri hærra, en samskonar hveiti, er landsverzlunin fékk skömmu síðar frá Ameríku. Gat hann þess einnig að það væri hart fyrir þá, sem heíðu kallað landsverzlunina stærsta þrotabú landsins fyrir kosningarnar £ vetur, að verða nú að viðurkenna að hún ætti nær 2 milj. kr. eignir. Við þessu brást J. Þorl. reiður, og mótmælti þvi að tilboðið um hveitið hefði eigi verið rétt. Sfðan tók hann með hinum fáránlegustu útreikningum að reyna að sýna að landsverzl. hefði í raun og veru tapað 2 milj. og vitnaði þar í Ólaf Thors sem aðalheimild. Fór hann mörgum ókvæðisorðum um jafnaðarstefnuna, og taldi sína hug sjón vera alk aðra þessu landi til bjargaril Magnús Kristjánsson svaraði þvf næst J. Þorl. og sýndi fram á að það var rétt er Jón Baldv. hafði haidið fram um hveititilboð ið, og hrakti allar staðhæfíngar og rökley&ur j. Þorl. um tap á landsverzlun. Kvað hann hér vera uppi tvær andstæðar stefnur, berð- ist önnur fýrir heildarinnar hag, en hin fyrir hagsmunum aokkurra, manna, aðailega kjósenda J. ÞorL Siðan svaraði Jón ©aldv. Jónl Þorl, og sýndi Ijóslega fram á hversu staðlanst hveiti-tyfliboð J. Þorl. hafði verið. J. ÞorL hafði sena sé reiknað með z kr. lægra gcngi á sterl.pundinu eœ. hægt var að fá það fyrir, og sömnieiðis miðað við hveititegund sem ékkl var mannamatur. Fór Jón Þorláksson fcicar mestu hrakfarir fyrir þeim Magaúsi Krist- Jánssyni og Jóni Baldv., og áttr hann vart betra skilið %rrtr óhlut- vanda vörn á Jaln ófceilum mál- stað. Sfðan voru till. boraur undir atkvæði og till. meiri hlutans felð með 14 atkv. gegn 9, ess titiaga Magn. Kr. samþykt meS iS atkv. gegn S (þeirra J. Þori.E jak. M,„ Magn. J, E. Þorgilss. og M. P.)- Sfðan baðst Jón Baldv, þess, að sín till. væri tekin út ai dag skrá, með þvf að sarar árangrt mundi að mestu meg£ ná með til! sem samþ. var. Tók forseti það til greina. Lauk svo þessu máli að flest um landsmönnum muc gleðiefni, að þetta þing skyidi bera gæfu til að halda áfram þvílílra þjóð- þrifafyrirtæki, sem laecsverzlun- in er. fraidar 03 Brelar. Kböfn, ijr. maf. Dellan harðnar milii Breta og Frakka, elnkum eru bað breafe blöð sem mæla digurbarkalega. Amerísk blöð verja Briand. Þjóðverjar ánægðir sneð ræðu Lloyd George og hafa sent Briarnd nýja orðsendingu um ástandið I Upp-Schlesfu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.