Alþýðublaðið - 19.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1921, Blaðsíða 2
9 ALÞYÐUBL AÐ1Ð Afgrelððla iakðsins er i Alþýðuhúsinn við ('agóifutneti og Hverfisgötu. Sími 988. Angiýsingum sé skilað þangað «ða f Gutenberg í siðasta lagi kl. SO árdegis, þann dag, sem þser dga að koma í blaðið. Askriftargjald ein kr. á aánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. sindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil iii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársljórðungslega. fítfll.1.1.1.... ■■■SIHISI .'.■■■l --'■ f etkamenn i Vinnipeg. Fyrir rúmu ári sfðan voru nokkr ir leiðtogar verkamanna í Winni- peg dæmdir í fangeisi fyrir þá sök, að þeir sviku ekki verkamenn í alisherjarverkfalli sem var í borg- Inni. Þeir börðust með verkamönn- unum og studdu þá á alla lund, -era bezt þeir gátu. Félagar þeirra spáðu því, að jþéssir menn mundu innan skaras verða Iöggjafar þjóðarinnar og sú spi hefir ræzt. Því tveim tnánuð- am eftir að þetta var sagt voru jþirír af þessutn leiðtogura, sem »uðvaldsblöðin kölluðu landráða- nenn og satnsærismenn, kosnir á Söggjafarþing Manitobafylkis. Með jþví feldi þjóðin þann dóra, að jþessum mönnum hefði saklausum vérið í fangelsi varpað Þegar þeir voru lausir látnir, var meira um dýrðir l Winnipeg *-.a dæmi eru til. Fagnaðarsam- lcoma var haldin f stærsta sam- komusal borgarinnar og komu þar aman 6000 manns, en annað eins varð frá að hverfa. Voru þar aður haldnar og ijóð sungin. Lýstu leiðtogarnir yfir þvf, að jþeir mundu með enn meira afii fylgja fram málstað verkamanna »g bað einn þeirira þá menn, sem livéldu að þeir hefðu verið sekir, -.ð rétta upp hönd, en enginn jerði það. Þá bað hann 'þá að ka-nda upp, sem álitu þá saklausa og gerðu það ailir sem i salnum voru. Endaði hann ræðu sína með íþessum orðum: .Við vorum sekir iundnir af tólf mihtmm, sem stjórn og auðvald tíndu saman, en við höfum verið dæmdir saklausir af tólf þúsundum frjálsra mauna." Hefir verklýðshreyfingunai í Canada sfzt hrakað við það ber sýnilega óréttlæti sem þessum mönnum hefir verið sýnt. BsnðajélagsskapBrinn (The JMon Partisan League) I Bandarfkjunum hefir mjög gengist fyrir þvf að stofna btöð, sem fólkið ætti sjálft, gæti reitt sig á að ynni fyrir velferð þess ea ekki fárra auðmanna eins og blöðin hafa að undanförnu gert og gera énn. Er árangurinn af þvf sá, að f Dakota, Minnisóta, Montana og Idaho, hefir slfkum b'öðum verið komið á fót. Smá- blöð geta það heldur ekki taiist, þar sem stofnfé þeirra er alt að þrem miljónum dala, setn hundr að þúsund hluthafar hafa lagt fram. Sameignarhugmyndin er að verða æði algeng, og grípur á mörgum sviðum orðið fram fyrir hendur á séreignarstefnunni. Að þessi sameign blaða sé góð, segir sig sjálft. Farast manni er Liggett heitir, fólksinnflutningsstjóra í NorðurDakota, þannig orð um þettaí „Ef gefa skal dagblöðum Bandaríkjanna þann vitnisburð er þau eiga, er hánn frá mínu sjón armiði sá, að þau séu stærsti þrösskuldurinn á leið stjÓrnarfars- legra umbóta og beittasta vopnið er borið er móti öllu er hag al- þýðunnar viðkemur. Ef lýðfrelsi á nokkurntfman að njóta sín, þarf að taka þennan þrösskuld, þetta vopn úr höndum einstakra manna, og fá það alþýðunni, verkalýð og bændum í hendur* Blöðin þurfa að vera eign fólks- ins. Þá fyrst sinna þau eitthvað velferð þess. Þar sem sameign blaða hefir verið reynd, hefir þetta komið glögt í Ijós. Eg þakka þeim það, að aiþýðáa og kröfur hennar hafa verið teknar meira til greina en áður hér f Dakota, og að við eigutn við tneira frelsi að búa okkar á milli, en nokkurt annað fylki Banda- rfkjanna." {Voröld), Un ðagiaa og vegin. Hjálparstöð Hjúkrtraarfélagsiar Lfkn er opin sem hér segir: Máaudaga. . . . k3. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudaga.... — 5 — 6 c. k. Laugardaga ... — 3 — 4 c. Jt, Burðargjald hefiryfirleitt hækk að undir btéf og böggla'frá 15. maí að teija Uadir einföld bréf kostar 20 aura rananlands og tii Færeyja og Danmerkur, en tii annara landu 40 aura. Innansveit- ar og innanbæjarbréf 10 aura Ojg spjaldbréf S aura. Spjaldbrél inn- anlands og til Færeyja og Dan merkur 15 aura, en 25 aura tlf annara landa. — Burðargjöldin hafa að öðru leyti breyzt nokkuð misjafnt og nokkrar breytingar orðið í samræmi við iækkun gjald- eyrisins. Póstávísanir má senda til að eins 28 rikja eða þar úm bil og vantar ýmís stærstu iötttí Evrópu inn f t. d. Rússland, og Jugoslavíu, svo og Fólland og öM Eystrasaltslöndin auk fjölda ríkja víðsvegar um hciminn. Tekju- eg eignaskattsfrum- varp stjórnarinnar var í fyrrad. til 2. umr. í efri deild. Hefir það tekið nokkrum breytingum í með- ferð þingsins, og miða þær frem- ur til bóta. Þó er iágmark skatt- skyldra tekna alt of lágt ennþá í frumvarpinu, en efri deild leggúr til að þetta frumvarp gildi aðeins til 31. des. 1923, eða í eitt ár: íærir fjárhagsnefnd í efri deild þær ástæður fyrir því að hún breytir frumvarpinu ekki f betra horf að þessu sinni, að nú sé komið að þingiokum og mundi málið sofna ef þvf væri komið í viðunandi horf. Nefndin er sam- mála um, segir í nefndarálitinu: 1. Að lágmatk skattskyidra tekna sé sett of lágt í frv„ eink- um bjá fjöiskyidufólki. 2. Að ðí hár skattur sé þar iagður á iægri tekjur. 3. Að tekjuskattur hækki eftir því, frá þvf sem aú er (þegar dýr- tfðar og gróðaskattur er talinn með), á iágum tekjum, en lækki á hinum hærri, og að það sé ekki rétt. 4. Að ósanrgjarnt sé að leggjá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.