Vísir - 25.07.1966, Page 1

Vísir - 25.07.1966, Page 1
y VISIR Landsmót skáta sett í dag Landsmót skáta að Hreða- vatni verður sett síðdegis i dag með ræðu Jónasar B. Jónssonar skátahöfðingja. Stendur landsmótið yfir í vikutíma. Um helgina streymdu skátar að mótssvæðinu þar sem tjald- borg mikil er risin í hálfhring á Hreðavatnslandi neðan þjóð- vegarins. Á bls. 9 í blaðinu í dag er frásögn af heimsókn á móts- svæðið í gær. Á myndinni sjáum við Vær- ingja frá Stykkishólmi, einn skátaflokkinn á mótinu, vera að koma sér fyrir á tjaldbúðar- svæðinu. Eru Væringjar að koma fyrir setustofugólfinu, sem er úr kaðli en framarlega á myndinni sést sæti fyrir tvo breiðfirzka hrafna, sem flokk- urinn hafði með sér, en voru í könnunarferð um Grábrókar- hraun, þegar myndin var tekin. Margt manna á Skálholtshátíd Margt manna var samankomið í Skálholti f góðu veðri 1 gær, þegar Skálholtshátiðln fór fram. Var veður með ágætum og kirkj- an þéttsetin meðan á hátíðahöld- unum stóð. Hófst Skálholtshátíðin með messu, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, þjón- aði fyrir altari, biskup Færeyja, herra Jakup Joensen prédikaði. Kl. 15.30 gengu böm í skrúð- fylkingu að kirkju og hófst þar bamasamkoma. Kl. 16.30 hófst hátíðarsamkoma í kirkjunni með orrganleik Áma Arinbjamarsonar. Síðan flutti ræðu Gðmundur Dan- Framh. á bls. 6. VtTRAR VIDUR A MIDJUSUMRI Fárviðri fyrir sunnan og fjöll grá niður i miðjar hliðar tyrir norðan. Miklar skemmdir á húsum, heyfok og löskuð skip Aðfaranótt Iaugardags tók að hvessa víða um land og brá til norðan- áttar. Mest var óveðrið á Norðurlandi og hélzt þar slagveðursrigning -®> FÉLL FYRIR BORÐ í 0F: VIÐRINU 0G DRUKKNAÐI Sildarflutningaskip hallaðist iskyggilega í óveðrinu á laugardaginn áttu mörg skip á síldarmiðunum fyrir austan í erfiðleikum. Mörg skip- anna leituðu vars við Jan Mayen, en önnur héldu til hafna. Þegar síldarflutningaskipið Askida, sem Hjalteyrarverksmiðjumar hafa á leigu var á leið til lands með full- fermi af síld, varð það siys um 50 mílur norður af Raufarhöfn að einn skipverjanna féll fyrir borð og drukknaði. Sneri skipið strax við til þess að leita hans og kall- Bls. 2—3 Opna um íþróttir — 7 Viðtal v!ð systur Hildegardis. — 8 Framtíö laxveiða. — 9 Myndir og grein frá skátamótinu að Hreðavatni. 11 Viija reka hæsta- réttardómara. ' aði fleiri báta til aðstoðar, en leit- in bar ekki árangur. Við þessa snúninga losnaði um yfirbreiðslur yfir lest skipsins en þær voru fullar af síid. Komst þá sjór í lestina og haliaðist skipið ískyggilega, en þó tókst að rétta það við aftur og snúa upp í vind- inn. Tveir síldarbátar komu strax á vettvang til þess að veita aðstoð ef með þyrfti, en auk þess sneri flutningaskipið Dagstjarnan við, en hún var á leið til Jan Mayen. En Askida rétti sig þó við af eigin rammleik og komst til Raufarhafn- ar í gær. allan laugardag. Hvass- viðri var einnig sunnan lands og nálgaðist fár- viðri í verstu hryðjun- um. Hvassast var á Mýr um í Álftafirði kl. 18 á laugardag 12 stig, eða fárviðri, en veðurhæðin var víða meiri í verstu hryðjunum. Olli veðrið víða sköðum og erfið- leikum. Þakplötur fuku af húsum í Vestmannaeyjum og á Akureyri en þar var rigning og él með stormi allan laugardag. Muna Akureyringar ekki annað eins sumarveður. Mörg skip leituðu inn til Ak- ureyrar, þar á meðal brezki togarinn St. Andronikus. En hann kom í fylgd með þrem öðr- um brezkum togurum inn á Akureyrarhöfn á laugardag, hafði fengið á sig' brot, og misst við það björgunárbát' og ratsjá, auk þess voru rúður brotnar í ’brúnni og skipið allt illa leikið. Dalvíkurbátar leit- uðu einnig til Akureyrar í var, þar eð ekki var vært í Dalvíkur- höfn. Stórsjór var á Eyjafirði og alla leið inn á pollinn. Fennti svo í fjöll rtyrðra að gránaði niður í miðjar hlíðar. Snjórinn náði til dæmis niður að skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Tjöld á tjaldstæði Akureyrar- bæjar fuku upp svo að tjald- gestir urðu að hafa sig á brott með það sem þeir náðu af fögg- um sínum, en á tjaldsvæðinu munu hafa verið um 100 tjöld áður en hvessa tók. Heyskaðar urðu víða á Suð- urlandi. 1 Álftafirði fauk hey á flestum bæjum. Kartöflugarð- ar eru illa ieiknir eftir óveðrið. svartir og grasið fallið. Víðar munu hafa orðið skað- ar á mannvirkjum, svo sem hús þökum og bátar áttu í erfið- leikum á miðum. Eyjomenn gátu horft á sjónvarpið í gær: OpnuSu tyrir rafnwgnið í strenginn „Gefum okkur ekki" segja sjónvarpsáhugamen n i Eyjum. að ákveða gagnráðstafanir", segir útvarpsstjóri ,Ekki búið Mikla athygli landsmanna hef ur vakiö stríð það, sem nú virð- ist geisa um magnarann fræga, sem sjónvarpsáhugamenn settu upp á fjallinu Stóra Klifi í Vest- mannaeyjum, en magnari þessi magnar sjónvarpsbylgjur, sem ná tækjum sjónvarpseigenda í Vestmannaeyjum. Um leið og fréttist um tiltækiö til Reykja- víkur brugðu Landssíminn og Ríkisútvarpið hart við og létu loka fyrir rafmagn í streng Landssímans, sem lætur sjón- varpsmagnaranum rafmagn i té. Þá gerðist það næst í málinu að f skyndi var kvaddur sam- an aukafundur í bæjarstjóm Vestmannaeyja, þar sem sam- þykkt var mótatkvæðalaust, að Rafveita Vestmannaeyjabæjar tæki rafstreng þennan eignar- námi þá þegar og um leið var samþykkt að eftir að eignar- námssamþykktinni hefði verið framfylgt yrði rafmagni hleypt á strenginn. Vísir hafði í morgun sam- band við Braga Bjömsson lög- fræðing, formann félags sjón- varpsáhugamanna í Vestmanna eyjum og spurði hann um það, sem síðast hefði gerzt í málinu. Bragi sagði m. a.: „Skv. heim- ild í lögum á Rafveitan í Vest- mannaeyjum alla strengi, sem liggja í jörðu í landi bæjarins og þess vegna er lögfræðileg- ur grundvþllur fyrir eignamám inu á strengnum. Nú það sem síðan hefur gerzt er það, að við fórum upp eftir í gær (sunnudag) og opnuðum fyrir rafmagnið í strenginn, þannig að magnarinn starfaði alveg eðlilega í gær og kom að full- um notum. Það lokaðist aðeins fyrir sjónvarpið í nokkrar klukkustundir á laugardags- kvöldið en í gær var allt með eðlilegum hætti. Við settum Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.