Vísir - 18.08.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 18.08.1966, Blaðsíða 12
VlSIR - Fimmtudagur 18. ágúst 1966. 12 KAUP-SALA NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikið af plastplöntum. Opiö frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR FuglafræiÖ vinsæla komið aftur. Fræbjöllur, hjörtur, fræstengur og grænmeti. Glæsilegt úrval af fuglabúrum, margar tegundir og stæröir. Gullfiskabúöiii Barónsstfg 12, heimasfmi 19037. BÍLL ÓSKAST Góður 4 manna bíll óskast gegn öruggri mánaöargreiöslu. Uppl. í síma 18728 eftir kL 8. NÝKOMIÐ Fuglar frá Danmörku. Undulatar í öll um litum. Kanarífuglar, mófínkar, zebrafinkar, tigerfinkar, nimfeparak- it og dvergpáfagaukat. FISKA - O G FUGLABÚÐIN K L A P P ARS T Í G 37 - SÍMI: 12937 TIL SÖLU Strlgapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Simi 24000. Töskugerðin Lanfásvegi 61 selur lítið gallaðar iimkaupatöskur og poka meó miklum afslætti. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur f öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sfmi 14616. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Sími 37276; ' Sendlferðabíll Mercedes Benz 319 mé(5 sætum til sölu. Stöövar- pláss getur fylgt. Uppí. f síma 17582 eftir kL 6. Veiðimenn. Nýtfndir ánamaðkar til sölu. Sími 33247. Til sölu vel með farinn nýlegur þýzkur bamavagn. Uppl. í síma 37734. Útvarpsfónn lítið notaöur til sölu Uppl. í síma 17664. Lftið notaöur rafmagnsgítar (Höfner) ásamt magnara Inpelvox til sölu. UppL í síma 30435. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Sími 50373. Opel Caravan ’55 í góöu lagi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 10993 f kvöld og annað kvöld. Olympic hæett til söhi kr. 1000 Uppl. f síma 35808. Bendix þvottavél, eldri gerð og 2 manna madressa og saumavél til sölu. Uppl. í sfma 34705, Norskur bamavagn til sölu Simo 208 árg. 1966. Dýna, bögglanet og sólskyggni fylgir með. Uppl. í síma 34001 kl. 18-20 eða að Hvamms- geröi 13 sama tíma. Vel með fariim bamavagn til sölu að Barónsstíg 49 kj eftir kl. 7 Veiðimeim. Nýtíndir ánamaök- ar til sölu í Mlötúni 34. Sími 12152 Willyseigendur. Til sölu vél úr Willys station. Á sama staö er einn ig grind, hásingar, gírkassar og spil. Uppl. í síma 13845 kl. 7-8 á kvöldin. Nýtíndur stór ánamaökur til sölu. Skeggjagötu 14. Símar 11888 og 37848, Nýr fjölritari Rex Rotary 8.490 til sölu. Skrifvélin Bergstaðastræti 3. Sími 19651. Til sölu fallegt bamarúm úr teak og göngugrind. Sfmi 32617. Bíll til sölu. Dodge ’40 til sölu í góöu lagi. Uppl. f sfma 5Í995 og 10265. ,„y . , ......... ■ i,- Volkswagen ’55 tii sölu, gírkassi vél og drif ’62. Nýskoðaður. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 7 e.h. Veiðimenn. Nýtfndur ánamaðkur til sölu. Sfmi 32375,___________ Veiðimenn. Ánamaökar fyrir lax og silung til sölu f Njörvasundi 17. Sími 35995. Til sölu radiogrammófónn í teak skáp. Einnig vandað stereo (fjög- urra rása, þriggja hraða) segul- band. Uppl. f síma 11625.____• Til sölu radiofónn Radionette sin foni 3D með plötuspilara og seg- ulbandi taska með segulbandinu. Uppl. Drápuhlíð 25 kjallara eða í síma 24844 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Búðardiskur og peningakassi til sölu ódýrt. Laugavegi 86 (Stjomu kaffi) í dag til kl. 8. Veiöimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Miðtún 6 kj. sími 15902. 2 bamakojur til sölu. Verð kr. 1500. Á sama stað dökk föt á 13 ára dreng til sýnis og sölu eftir kl. 7 á kvöldin. A-gata IA við Breið- holtsveg. Jeppavarahlutir. Eigum vél, gír- kassa, hásingar o. fl. í Willysjeppa árg. ’47. 21 salan. Bílahlutir Skip- holti 21 sfmi 12915. Athugið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP —SALA Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í síma 33837. Opel Caravan ’55 model til sölu Tilboð óskast í bílinn eða hluta af honum merkt: „Ekki ökufær“, er sendist augld. Vísis. HÚSNÆÐI Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar. til söhi. Simi 12504, 40656 og 50021. ÓSKAST KEYPT Stór kistíll óskast til kaups. — Sími 50411 eftir kl. 6. Vel meö farið skrifborð óskast til kaups. Sími 50432. Vel með farið gólfteppi óskast. Uppl. í síma 14989. Stúlka eöa fullorðin kona óskast til að sjá um heimili hluta úr degi. Uppl. í síma 41293. Dugleg stúlka eða kona óskast aðra hverja viku frá kl. 8—5. Simi 31365 eða f Kaffivagninum_ á Grandagarði, . T U - P'~ 2-3 herb. íbúð óskast. Fyrir- ;|ífrámgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36809. Kettlingar 3ja vikna fást gefins. Snorrabraut 22 símar 11909 og 13296. FERÐALOG Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Kerlingarfjöll — Hveravellir. 2. Vestmannaeyjar. 3. Krakatindur — Hvanngil. Þessar þrjár ferði^ hefjast kl. 20 á föstudagskvöld. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. 6. Hnappadalur — gengið á Kolbeinsstaðafjall. Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laugardag. 7. Gönguferð á Keili, farið á sunnudagsmorgunn kl. 9,30 frá Austurvelli. Allar nánari uppl. svo og farmiða sala á skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3. Símar 19533 — 11798. Auglýsið « Vísi HERBERGI ÓSKAST 16 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og eða fæði sem næst Kennaraskólanum. Heitir algjörri reglusemi og góðri um- gengni. Uppl. í síma 30686. ÍBUÐ ÓSKAST Vantar 3-4 herb. íbúö, ekki síðar en 15. sept. Uppl. í síma 37962 í dag og á morgun. ÍBUÐ ÓSKAST Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð strax eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 41308. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. HUSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 34888 ÓSKAST A LEiGU Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10591. Engin böm íbúð óskast. Vil taka á leigu 2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sim um 12452 og 10106. Ungt reglusamt par óskar að taka á léigu 1-2 herb. og eldhús í Reykjavík eða Kópavogi sem fyrst. Uppl. i síma 34634 kl. 12-1 og 6-8 á kvöldin. Fullorðin einhleyp kona óskar eftir 2 herb. ibúð. Uppl. í síma 41676. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 40714. Herbergi óskast i vesturbænum í Kópavogi. Uppl. í síma 35872. Vantar 2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í símum 11872 og 33010. Mig vantar 1 herb. með eldhús- aðgangi fyrir bamlaus hjón þann 1. okt., nálægt Háskólanum. Aron Guöbrandsson, sími 11710 til kl. 4 eftir hádegi. Vil taka á leigu 2-3 herbergja íbúð. Erum 3 í heimili, góð um- gengni. Vinsamlega hringið í síma 13457. ÍLúð óskast. Fulltrúi hjá Búnað- arfélagi íslands óskar eftir ibúð nú þegar eða 1. sept. Aðeins þrennt í heimili. Uppl í síma 19200 á skrifstofutíma. i Stúlka með 5 ára bam óskar eft ir 1-2 herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Helzt í Austurbænum. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 37277 eftir kl. 6. 2 stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23837 eft ir kl. 6. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu. 2 í heimili. Sími 24955. íbúð óskast. Hjón utan af landi meö tvö böm óska eftir 2-3ja herbergja íbúð nú þegar eða í septemberlok. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 37768. Kennari óskar eftir 4—5 herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 41293 Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, má vera í kjall- ara. Uppl. í síma 13642 og eftir kl. 8 í síma 12199. Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman mann, helzt í vestur bæmim. Uppl. í síma 22976 eftir ki. 8 e.h. Reglusaman kennaraskólanema vantar herbergi og fæði í vetur sem næst Kennaraskólanum. UppL f sima 92-7026. TIL LEIGU Stór stofa og eldhús með að- gangi að snyrtiherb. til leigu f Vesturbænum, stofunni fylgja teppi og gardínur, hentugt fyrir há- skólanema. Tilboð sendist blaðinu fyrir helgi merkt: „Vesturbær — 1822“ Homstofa tii leigu við miöbæinn hentug fyrir lögfræðiskrifstofu, heildsölu eða þess háttar. Tilboð merkt „Miðbær — 1821“, sendist blaöinu fyrir 22. þ. m. Til leigu í eitt ár 100 ferm. íbúð arhæð. Fyrirframgreiðsla.\ Á sama stað er til sölu ódýr bamavagn. Simi 33160. Til leigu frá 5. okt. á bezta staö f bænum 4—5 herb., með eða án húsgagna. Tilboðum sé skilað fyrir 25. þ.m. er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu, merkt „1 ár“. Húsnæði til leigu Húsnæði fyrir iðnað, teiknistofur, skrifstofur o.fl. er tfl leigu í Síðumúla 10. (Gunnar Þorleifsson). ZTS ?S1S®/ÍS'7 7 WP! BftMIDSTÖDlN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.