Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 7
V í SIR . Mánudagur 5. september 1966. KAUPMANNAHÖFN — NEW YORK GLASGOW Fastar áætlunarferðir frá íslandi: , Sömu fargjöld til Evrópu og hjá íslenzku flugfélög- unum. Eingöngu flogiö með fullkomnustu þotum. ÖH fargjöld greiðast með íslenzkum krónum, hvort sem farið er til Giasgow eða umhverfis hnöttinn. Framhaldsflug með PAN ÁMERICAN til 114 borga f 86 Iöndum heims. HaustfargjÖldin: ! I Alfar ttánari upplýsíngar ve'rfa: PAH AMERICAM.á islandi og ferTfaskrifsTofamar. Þann 15. sept. n.k. ganga í gildi hin hagstæðu HAUSTFARGJÖLD PAN AMERICAN — bæði til New York og fjölmargra Evrópuborga. Þá ganga í gHdi hin svokölluðu „14-21 dags“ fargjöld til New York. Eftir þann tíma kostar aðeins 8009.00 kr. til New York fram og til baka. Þá lækkar t.d. Kaupmannahafnarfargjaldið úr kr. 8018.00 I kr. 6330.00 báðar leiðir. PAN AM-ÞÆGINDI PAN AM-WÓNUSTA PAN AM-HRAÐI ^vivce: ricaiv AÐALUMBOÐ G.HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SIMAR10275 11644 Skorri hf. húsgagnadeild NÝR SÍMI: 3-85-85 Flytur vérzlun sína í miðbik borgarinnar, að Suðurlandsbraut 10, gegnt íþróttahöllinni. — Opnað þriðjudaginn 6. september (Lokað 5. sept. vegna flutninga). □5t5 er stærsta sýning á eldhúsinnréttingum. — N ý t t : Úrval af nýtízku húsgögnum. Fjölbreytilegar gerðir. Sanngjarnt verð. Lipur þjónusta. SKORRI h.f., húsgagnadeild. Nýr sími: 38585 Félogsmerkl fyrlr „Varúð á vegum7' Fyrir nokkru efndu Landssam tökin Varúð á vegum til hug- myndasamkeppni um merki fyr- ir samtökin. AIIs bárust á annað hundrað hugmyndir frá 26 höfundum, ýmist undir fullu nafni, eða dul nefni, og voru margar þeirra mjög athyglisverðar. Stjóm V.Á.V. ákvað að lok- um að verðlauna hugmynd merkta „Ökumaður", sem var útfærð á tvo vegu. „Tillaga nr. 1. Félagsmerkið, þrír rauðir þríhymingar, gulur grunnur, svartir stafir V.Á.V. Umferðarmerkin A-10 VARÚÐ, önnur hætta, og A-4 BIÐ- SKYLDA, höfð til grundvallar". Tillaga nr. 2. Félagsmerkið á bréfsefni Landssamtakanna. Til- laga nr. 1 felld inn á „Eylandið hvíta“ á bláum hringfleti". Ökumaður reyndist vera Hann es Þ. Hafstein, Skeiðarvogi 113, Reykjavík, og hlaut hann verð launin, sem heitið var, 10 þús- und krónur. Flugsýning — Framhald af bls. 16 fjölda manns og er orðinn van- ur sýningum eins og þessari. Það var ekki laust við að sum ir í hópi áhorfenda yrðu fegnir þegar 10 mínútna flugi Tékkans lauk, en þá hafði hann m.a. flog ið á hvolfi yfir garðinum út á flugvöll, látið sig detta lóðrétt úr lítilli hæð en rétt við ekki allt of langt frá jörð, flogið allt of nærri Landssímahúsinu o. s. frv. Hulka mun á næstunni kenna nokkrum íslenzkum flugkennur um á flugvélina, en íslenzkir einkaflugmenn eiga þessa flug vél. Síðar mun íslenzkum áhuga flugmönnum kennt á'Vélina. „ Hver stund með Camei léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar ifmildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BF.ZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.-A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.