Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Mánudagur 5. september 1966. KAUP-SALA NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plastplöhtum. Opið frá k’. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Vorum að taka upp nýja sendingu af fiskum, margar tegundir. Einn- ig lifandi gróöur. Fiskabúr, loftdælur, hreinsarar, hitarar, hitamael- ar o.fl. Fiskamatur, ný tegund. Fiskabókin með leiöbeiningum á ís- lenzku. Fuglabúr, fuglar, fuglafræ handa öllum búrfuglum. Litlir tandurpáfagaukar kr. 250 stk. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12, heimasími 19057. . TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 18570. . TIL SÖLU Rafha ísskápur. Verð kr. 4500. Sími 20851. vu laia zuu (sænsk) á hálfvirði gegn 20 íslenzkum frímerkjum. — Malka, Lingvagen 73, En- skede 6, Sverige. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj og Venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar að Bjargi við Sundlaugarveg (bakhús). Sfmi 24634 eftir kl. 19. TIL SOLU Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Miötún 6 kj. sími 15902. Nýkomnir bamasvéfnbekkir. Verð kr. 3600. Húsgagnavinnustof- an Langholtsvegi 62. Sími 34437. Töskugeröin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapokar frá kr. 35. Veiöimenn. Nýtíndir ánamaðkur til sölu. Sími 12504, 40656 og 50021. Til sölu eru varahlutir úr Mosk- vitch ’57. Einnig eru til varahlutir úr Mercury ’41. Uppl. í síma 33715 frá kl. 7—10 e. h. Veiöimenn. Úrvals laxamaðkur á kr. 2.50 stk. Njörvasund 17. Sími 35995. Höfum til söiu vegna flutninga: dagstofuhúsgögn, Hoovermatic þvottavél meö þeytivindu, stofu- skáp o. fl. Uppl. í síma 40199. Amerísk þvottavél með raf- magnsvindu til sölu. Verð kr. 2500. Sími 35176. Til sölu: Nýtt Philips gírareiöhjól á mjög góðu verði. Einnig er eldra gltareiöhjól til sölu, selst mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 15548. Útidyrahuröir, svalahuröir og bíl skúrshurðir. Hurðaiðjan s.f., Auð- brekku 32, Kóp. Sími 41425. Til sölu Rafha fsskápur. Verð kr. 4500. Sími 20851. Til sölu Westinghouse frystiskáp ur (10 cub.fet)). Uppl. í síma 14710 kl. 6—8. Töskugerðin, Laufásvegi 61, sel- ur innkaupatöskur. Verð frá 150, og innkaupapokar, verð frá kr. 35. Til sölu lítill Frigidaire ísskápur, ca. 7 cub., 4ra manna tjald og danskur svefnskápur með renni- hurðum. Simi 37377, kl. 7-r-9 f kvöld og næstu kvöld. Til sölu góður ódýr barnavagn. Sími 10913 eftir kl. 5. Borgward árg. ’54 til sölu ódýrt í varastykki. Gott gangverk. Sími 38149. Lítið notaöur ísskápur til sölu i Eskihlíð D við Reykjanesbraut efri hæð. Rafha eldavél tii sölu. Uppl. í síma 13617.__________________ Lítið hús til flutnings er til sölu. Uppl. í sfma 40308 eftir kl. 8 á kvöldin. Opel Rekord station ’55 til sölu. Simi 30416 eftir kl. 7. Nokkur stk. apaskinnsjakkar til sölu, litur rauðbrúnn. Verð kr. 350 Sími 41103. ___ Athugið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP — SALA Vegna brottflutnings er til sölu á hagstæðu verði Bosch ísskápur 280 lítra, 3 ára. Ennfremur spegill og kvenkápa nr. 44, selst ódýrt. Sími 37711. Tfl sölu Fiat Multipla ’57. Til greina koma mánaðargreiðslur. Sími 32778 á daginn og 50506 á kvöldin. Til sölu drengjahjól með gírum vel með farið. Uppl. í síma 33852. Tvíburavagn til sölu. — Uppl. í síma 17837. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn kr. 2000. Uppl. í síma 19086. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sendum hetm, ef óskað er. Sími 31156. Vandaður barnavagn til sölu. — Verð kr. 3000. Sími 30427. Til sölu: íslendingasögumar, Sturlunga o. f 1. á hagstæöu verði. Uppl. á Skeggjagötu 2, kjallara, kl. 16—19 á daginn. Til sölu gírkassi í Ford fólksbíl i ’57-’62 í góðu ásigkomulagi. Uppl.! i sima 11073 kl.1-6. Bamakerra með skermi, kojur og bamavagga með dýnu til sölu. Einn ig baðker ódýrt. Sími 35613. Til sölu fallegur síður brúðar- kjóll nr. 40 ásamt slöri. Einnig á sama stað dökkbrúnn Kalgarntell nr. 42. Uppl. í síma 34145. ATVWHft ÓSKAS Vinna óskast. Ung kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön af greiðslu, heimavinna kemur einnig til greina. Sími 37569. Kona með 1 barn óskar eftir ráðskonustööu um mán.mót sept,- okt. Má vera úti á landi. Tilboö sendist augld. Vísis merkt „Vinna — 2870“. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir vist á fámennu heimili. Sími 31049. Stúlka vön skrifstofustörfum ósk ar eftir vinnu hálfan eða allan dag inn til áramóta. Uppl. í síma 33354. Kona óskar eftir ræstingarstarfi á stigagöngum eða öðm. Uppl. í síma 38871. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Uppl. í síma 32910. mst-:tt -.. ' ' ■ ...... " HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — LÁN Sá; sem getur lánaö 80—100 þúsund krónur í nokkra mánuði, getur fengiö ieigða risíbúð, 2 herb. og 3. sem eldunarpláss í Miðbænum. Allt meö innbyggöum skápum. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 10. september merkt „Lán — 938“. HERBERGI ÓSKAST fyrir reglusaman mann utan af landi. Uppl. í síma 38855 á daginn og 30835 á kvöldin. 2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu. Mætti þarfnast lagfæringar. Sími 34045. HERBERGI ÓSKAST Karlmaöur óskar eftir herbergi, helzt forstofuherbergi. Uppl. I sima 40138. SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU Þægilegt herbergi við miðbæinn, hentugt fyrir teiknistofu eða skylda starfsemi er til leigu nú þegar Uppl. í síma 22848. Iðnaðarhúsnæði 30-50 ferm. óskast. Sími 32500 og 32749. ÍBÚÐ ÓSKAST Pípulagningarmaður óskar eftir 2-4 herb. íbúð fyrir 1. okt. Femt í heimili. Vinsamlegast hringið í sima 37711 eða 32150. ÓSKAST Á LEiGU Getur nokkur leigt okkur 2—3ja herb. íbúð? Vinsamlega hringið f 37396. Gott herb. eða lítil íbúð óskast á leigu fyrir einhleypan karlmann. Uppi. í síma 37691. Óska eftir 4 herb. íbúð strax. — Fyrirframgreiðsla. Sími 10591. Óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 21139 eftir kl. 7. Bflskúr. Sá sem getur leigt bíl- skúr í 3 mán. til aö gera við jeppa sendi tilboð á augld. Vísis merkt: „1943“ 2ja herb. íbúð óskast. Þrennt í heimili. Uppl. í síma_30524. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 10162 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herb. ibúð óskast. Vinsaml. hringið í síma 20879. Gott herb. óskast strax á leigu handa reglusamri stúlku. Sími 24433 kl. 9-12 og 13-17. 2-3 herb. íbúð óskast. Erum bam laus og fullorðin hjón. Uppl. í síma 13186 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast. Hjón með 12 ára telpu óska eftir 3 herb. íbúð, góð umgengni. Uppi. í sima 32967. Læknanemi óskar eftir lítilH i- búð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 31332. 2 stúlkur utan af landi óska eftir íbúð 1-2 herb. og eldhúsi. Fyrirfram greiðsla kemur til greina. Hringið í síma 17077. Rólegur fullorðinn maður óskar eftir herb. sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsia kemur til greina. Uppl. í síma 30524 á daginn og 19587 á kvöldin. 2-4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 40751 kl. 6-9. 1 herb. með húsgögnum og að- g.'.ngi að eldhúsi og baði óskast á leigu fyrir þýzkan einkaritara. Sími 18926. 2-3 herb, íbúð óskast sem fyrst eða 1. okt. Tvennt fullorðið i heim ili. Uppl. í síma 14997 eftir kl. 8 á kvöidin. Ungan mann utan af landi vantar herb. sem fyrst. Sími 23433. Ung bamlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð. Sími 21611. Fyrirfram greiðsla ef óskað er.. Piltur utan af landi óskar eftir herb. og helzt fæði á sama stað sem næst Sjómannaskólanum. Sími 14325. Reglusöm kona óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 32640. Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Vinsamleg- ast hringið í síma 17587 kl. 6-7. TIL LEIGU Viljum taka á leigu 1 herbergi og eldhús, helzt með baði, fyrir erlendan starfsmann. Uppl. í síma 24440. — Ásbjöm Ólafsson h.f. Til leigu gott forstofuherbergi, með eða án húsgagna. Tilboð send- ist augl.d. Vísis merkt: „1790“ fyr- ir n.k. fimmtudag. Stofa ásamt stóru eldhúsi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16490. Herbergi til leigu. Stúlka með bam gengur fyrir. Húsleigjandi gæti gætt barnsins á daginn. Uppl. í síma 51250. Ungling eða eldri mann vantar til innheimtustarfa nokkra tíma á viku. — Hábær, Skólavörðustíg 45 Sími 21360, Atvinna. ■— Maður óskast til aðstoöar í pípulögnum. Uppl. í síma 17041. Fæði. Get bætt við nokkrum mönnum í fæði. Skólafólk athugið. Uppl. Týsgötu 6 kjallara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.