Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 16
Bamafatatízkan sýnd á tízkusýningunni í gær. FÍFLDJÖRF FLUGSÝNING Nokkur þúsund Reykvíkinga uröu vitni að glæsilegu og fífl- djörfu listflug] Tékkans Hulka á Trener Master 326 flugvél, sem keypt hefur veriö til lands ins. JJLstflug þetta dró að sér stærri hóp en nokkum hafði orað fyrír, en lögreglan brá skjótt við og grelddi úr umferö arflækjunum, sem skapazt höfðu. Allt frá Öskjuhlíð að Mela- torgi var stanzlaus straumur bif reiða og alls staðar meðfram lciöinni höfðu menn lagt bílum sínum, ekki hvað sizt við Hljóm skálagaröinn, en yfir garöinum sýndi Tékkinn listir sinar. I mið Ekkja Ptjlma rekfors látin Frú Ragnhildur Thoroddsen, ; ekkja Pálma heitins Hannesson- ar rektors, lézt í gær eftir lang- í varandi sjúkdóma. Hún var á ; 68. aldursárinu. 3 kennaranámskeií sett / r.i > Þrjú kennaranámskeið i ýms- um greinum voru sett í morgun. f Kennaraskólanum var sett námskeið fyrir íslenzkukennara kl. 9. Aö setningu aflokinni ræddi Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor um tilhögun kennslu á námskeiðinu, en síö- an fluttu erindi Baldur Ragn- arsson kennari um „Ritgeröir í skólum“ og Óskar Halldórsson námsstjóri um „Bókmenntalest- ur i skólum“. Námskeiö þetta stendur yfir til 16. sept. og veröa daglega fyrirlestrar um bókmenntir fornar og nýjar og lestur þeirra í skólum, texta- skýringar, bókmenntasögu og skólaritgeröir. Námskeið í starfsfræðslu og félagsfræði var sett kl. 10 í Kennaraskólanum af Stefáni Ól. Jónssyni námsstjóra. Að þvi loknu voru flutt þessi erindi: Starfsfræðsla, markmið og viö- fangsefni, sem Stefán Ól. Jóns- son flutti Nemandinn og starfs- fræðslan, sem Sigurjón I. Hill- ariusson, starfsfræðikennari flutti, Atvinnusaga islands, sem Björn Þorsteinsson flútti, og Þro | un verkmenningar og atvinnu f skipting, sem þeir Kristinn C Björnsson sálfrr-ðíngur og SM 4 án Ól. Jónsson fluttu. Stendur námskéið sömuleið’s j yfir til 16. sept. jp f Menntaskólanum var set: námskeið fyrir stærðfræði- op i eðlisfræðikennara kl. 9.15. Verð g ur nýja stærðfræðin kvnnt þar 3 og leiðbeint með eðlisfræð' | kennslu, sér í lagi notkur I Vennsbitækia i eðlisfrfeði. Rædáie stofnun somtaka spari- sjóðsstjóra Námskeið fyrir ísienzkukennara var sett f Kennaraskólanum í morgun GÍFURLEG AÐSÓKN AÐIÐNSÝN- INGUNNI UM HELGINA Eins og sagt var frá í Vfsi á föstudaginn var haldinn fundur sparisjóðsstjóra víðs vegar að af landinu í Borgarnesi um síðustu helgi. Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið gefin út um fundinn: „Að tilhlutan vestfirzku spari- sjóðanna komu forráðamenn 30 sparisjóða saman til fundar í Borg- amesi laugardaginn 3. þ. m. og sunnudaginn 4. þ. m. Á fundinum voru rædd ýmis áhuga- og vanda- mál sparisjóðanna. Megintilgangur fundarins var að ræða stofnun sam- bands sparisjóöa og kaus fundur- inn fimm manna nefnd til að vinna að frekari undirbúningi þess máls“. Færri komust að en vildu á tízkusýninyuna Að því er forráðamenn Iðnsýn- ingarinnar tjáðu Vísi í morgun var gífurleg aðsókn að sýningunni yfir helgina. Náði aðsóknin hámarki á sunnudag, er biðraðir mynduðust við aðgöngumiðasölur, en þó geng ur afgreiðsla þar mjög greiðlega. Á sunnudaginn var dagur leður- og fataiðnaöarins og í tilefni af því var mikil tízkusýning. Um 20 módel karlfnenn, kvenfólk og börn sýndu þar hinar ýmsu fatnaðarteg undir, sem framleiddar eru hér á landi og sýndar eru á Iðnsýning unni. Þessi tízkusýning vakti mjög mikla athygli, og komust færri að en vildu. Var tfzkusýningin í veitingasalnum í efra anddyri hall arinnar. Á morgun er dagur hús- gagnaiðnaðarins á sýningunni, en í þeirri deild sýna mörg fyrirtæki framleiðslu sína og er deild sú rajög smekkleg. r Sr. Agúst hlaut lögmæta kosningu Prestskosning fór fram í Valla- nesprestakalli sunnudaginn 28. ág- úst. 417 voru á kjörskrá en 216 greiddu atkvæði. Var umsækjandi einn, Ágúst Sigurðsson, og var hann kosinn lögmætri kosningu. Hlaut hann 205 atkvæði. Auðir seölar voru 9 og tveir ógildir. SLEGINN NIÐUR Meðvitundarlnus í morgun Lögreglunni var tilkynnt í gær- kveldi, að 19 ára piltur 4ægi með- vitundarlaus f Fógetagarðinum við Aðalstræti eftir slagsmál. Þegar lögreglan kom á staðinn, gaf maður sig fram og sagöist hafa slegið þann fyrrnefnda niður. Hefði sá verið árásarmaðurinn, verið með uppivöðslusemi og ráðizt á fólk. Hinn síöarnefndi hefði séö sig til- neyddan til að slá árásarmanninn niður til að verja hendur sínar. Samkvæmt þvi sem lögreglan tjáöi Vísi, var árásarmaðurinn enn meðvitundarlaus snemma i morg- un, en læknir Slysavarðstofunnar fékkst ekki til aö segja um líðan piltsins í morgun, þegar Vísir hafði samband við Slysavaröstofuna. bænum var sömu sögu að segja „Þetta var mjög ánægjuleg sýning“, sagði Tékkinn að lok inni sýningu, þegar fréttamaður rabbaði viö hann og flugvirkja hans, en þeir voru að yfirfara flugvélina eftlr flugið. Hulka hefur oft og iöulega sýnt fyrir Fri.mli ils Ilulka flugmaður (t. h. á myndinni) og flugvirki hans yfirfara vélina. Mánudagur 5. september 1966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.