Alþýðublaðið - 19.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL A ÐIÐ t,WSK»PArJet ÍSIANDS 0 E.s. Sterling fer héðan ausfur um land á sunnudag 22. maí. kl. 10. árdegis. StVíkingur Síðasti vorfundur St. Vík- ingur annað kvöld, föstud. á sama tíma og vant er. — Kosinn Stórstúkufull- trúi og fleira merkilegt. Hjólhestar gljábrendir og nikkei- húðaðir í Fálkanum. Alþýðublaðíd er óðýrasta, íjólbreyttaata og bezta ðagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getlð þið alðrei án þess rerið. Lánsfé til bygglngar Alþýðu- bósslns er veitt móttaka í Al- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðubiaðslns, f fsrauðasðlunnf á Vesturgðtu 29 eg á skrlfstofu samnhigsvinnú Oagsbrónar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtækiðl Al&bl. er blað allrar alþýðu. Atþbl. kostar I kr. á mánuðl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Frentimiðian Gutenberg. J&ck Londmt'. Æflntýri. Tahitibúarnir, sem komnir voru af veiðunum, hlóu hjartanlega, er þeir sáu hvernig komið var. „Tambol Tambol" hrópuðu mannæturnar i örvænt- ingu ofan úr trjánum, yfir vanhelgun þeirri, sem þeir urðu ásjáendur að, þegar höfðingi þeirra var látinn ofan í kerið, og allur hinn heilagi skítur var skrapaður af skrokk hans. Jóhanna, sem farið hafði inn í húsið, kastaði nú hvitri léreftsræmu niður til þeirra, svo þeir gætu sveipað Telepasse gamla i þvi. Kom karl nú fram táhreinn og gljáandi og hrækti ákaft sápufroðunni, sem farið hafði upp i hann méðan stóð á hreingerningunni. Húskarlarnir sóttu handjárn og flóttamennimir frá Lunga voru nú hver af öðrum dregnir niður úr trjánum og hlekkjaðir. Sheldon lét hlekkja tvo og tvo saman og lét draga keðju í gegnum allar handjárnskeðjurnar. Gogoomy var ámyntur fyrir þrjósku sina og var lok- aður ínni það sem eftir var dagsins. Því næst launaði Sheldon verkamönnum sinum með því, að veita þeim frí, og þegar þeir voru farnir úr garðinum, leyfði hann mannætunum frá Port Adams að koma niður úr tiján- um. Allan síðari hluta dagsins héldu þau Jóhanna sig á svölunum og skemtu sér við það að horfa á Port-Adams mennina kafa eftir bátum sínum. Þeir köfuðu hvað eftir ancað og sóttu grjót og sand úr bátunum og voru þeir að þessu unz dimt var orðið. Þegar verkinu var lokið. héldu þeir á brott. Andvari blés af landi og léttí Flib- éerty-Gibbrt atkerum og hélt'til LuDga til þess að skila flóttamönnunum. XII. KAFLI. Sheldon var að líta eftir brúarsmíði þegar skonortan llalakula varpaði atkerum skamt undan landi. Jóhanna horfði með sjómannsaugum á það, þegar seglum var hlaðið og báti skotið út, og fór hún niður á ströndina til þess að taka á móti tveimur mönnum sem i land komu. Annar þjónninn hljóp eftir Sheldon, og setti hún á meðan wisky og sódavatn fyrir gestina og gaf sig á tal við þá. Þeir virtust dálítið utan við síg yfir nærveru henuar, og hún rak sig á það, að þeir horfðu rannsóknaraugum á hana, hálf kýmnir. Hún fann að þeir voru að vega hana og meta, og í fyrsta sinn datt henni í hug að vera sfn á Beranda væri dálítið undarleg. En hún gat þó ekki áttað sig á því, hvernig þeir eiginlega væru, þessir menn. Þeir voru ekkert líkir þeim sjómönnum og kaup- mönnum, sem hún að þessu hafði kynst. Þeir töluðu ekki eins og mentaðir menn, þó orðfæri þeirra væri óaðfinnanlegt. Vafalaust voru þeir einhverskonar verzl- unarmenn; en hvað fengust þeir við á Salomouseyjum, og hvað var erindi þeirra til Beranda? Morgan hét sá eldri. Hann var hár maður vexti, sólbrunnin og skeggj- aður, digurmæltur og var sem hann talaði niðri f maga. Hinn hét Raff og var ungur maður, grannur og kven- legur, hendur hans voru á stöðugu iði og augun voru grá og vot; röddin var veik og framburðurinn óskýr og minti allmjög á stórborgarensku, en það var þó ekki gott að átta sig á því hvaðan hann mundi vera. Svo mikið skyldi hún þó, hvert sem erindi þeirra var, að þeir væru sjálflærðir menn, og það fór hrollur um hana er hún hugsaði til þess að lenda kannske í klónum á þeim í viðskiftamálam. í slíkum málum voru þeir ef- laust engin lömb að leika við. Hún horfði hvast á Sheldon, þegar hanu kom, og hún sá, að hann gladdist lítið er hann sá þá. En hann varð að tala við þá, og um svo alvarlegt mál, að hann fór með þá inn á skrifstofuna eftir litla stund. Seinna um daginn spurði hún Lalaperu, hvert þeir væru nú farnir. „Eg segi," skrækti Lalaperu, „Þeir fara víða og horfa á margt. Þeir horfa á tréin, þeir horfa á jarðveginn undir trjánum, þeir skoða brúna, þeir góna á kopra-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.